Vikan


Vikan - 03.06.1971, Qupperneq 8

Vikan - 03.06.1971, Qupperneq 8
Göta Nilsson og maðurinn hennar eiga lítinn bóndabæ í Roslagen á vesturströnd Svíþjóðar. Frú Nilsson er róleg kona og lætur ekki smá- muni á sig fá, en upp á síðkastið liefur bún verið miður sín, vegna þess að furðulegir lilutir hafa gei'zt á heimili hennar, atburðir, sem áður fyrr liefðu fengið hárið til að rísa á höfði fólks, þegar það sat við olíu- týrurnar í gamla daga. Eru aftui-göngur til? Eða eru ein- hverjar eðlilegar skýringar á þeim furðulegu fyrirbrigðum, sem hafa truflað heimilisfriðinn á þessum sænska bóndabæ? — Ég trúi ekki á afturgöngur, Bror og Göta Nilsson búa í Markdal í Roslagen og þau trúa alls ekki á aftur- göngur. En þau hafa reynt að finna eðli- lega skýringu á ýmsum furðulegum atburð- um, sem hafa komið fyrir í seinni tíð. Það byrjaði með því að þau heyrðu þungar stunur, svo fóru ýmsir hlutir að fljúga um. segir frú Nilsson ákveðin. — En livað á maður eiginlega að hugsa? Þegar þetta skeði i fyrsta sinn, varð ég skelfingu lostin. En nú er ég fax-- in að híða í spenningi eftir að eitt- lxvað komi fyrir. Ég er alls eklci lirædd lengur. Hún hefir haft samband við þekktan lækni, sem hefir mikinn áhuga á „parasálfræði“ (þeix-ri grein sálfræðinnar sem fjallar uin dulræn fyrirbrigði). Hann ætlar að fara til Markdal og vera þar í vikutíma og frú Nilsson segist vera mjög fegin, liún segir að þessi fyrirbæri séu svolítið hvimleið. Rétt áður en blaðamaður og ljós- 8 VIKAN 22. TBL.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.