Vikan


Vikan - 03.06.1971, Page 17

Vikan - 03.06.1971, Page 17
Nú er reyndar komin út bók um reiðina. Þar reyna sál- fræðingar að skilgreina illsku, reiði og reiðikösl á annan hátt en áður hefir verið gerl. Nú er gamla kenningin um að bíta i bið súra epli alröng. Reiðin er nefnilega lilý og dásamleg til- finning, sem maður á að varð- veila með sjálfum sér. Reiðin er systir ástarinnar. Kf maður byrgii- reiðina innra með sjálfum sér, þá kemur það fram á heilsu vorri, sambandi við annað fplk og það versta er að það orsakar hinn hroll- vekjandi sjúkdóm mannskyns- ins: stríð. Harriet segir: — Hver aldur hefir sína sér- stöku mvnd reiði. Reiði barna er öðruvisi en reiði unglinga, reiði þeirra er aðallega þrjózka að minnsta kosti bvað mcr við kom. Svo komu fullorðinsárin. Þá reyndi ég að leyna reiði minni og bæla hana niðri, en það varð til þess að ég fékk magakrampa. —- Svo böfum við konurnar eina sérstaka tegund reiði. Það er „vikan“. Þá get ég orðið fok- vond út af smámunum. Fjand- inn hafi- það, ég get ekki skýrt það á nokkurn liátt. Éff tek frí frá sjálfri mér. — En þú ert á leiksviðinu á hverju kvöldi? Framhald á bls. 36. 22. TBL. VIKAN 17

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.