Vikan


Vikan - 03.06.1971, Side 23

Vikan - 03.06.1971, Side 23
SIMPLICITY SNÍÐA- ÞJÓNUSTA VIKUNNAR 8 Sniðin má kaupa annaðhvort með því að koma á afgreiðslu blaðsins að Skipholti 33 eða útfylla pöntunarseðilinn á síðunni hér á móti og láta greiðslu fylgja í ávísun, póstávísun eða frímerkjum. )[J MÁL: SNH) NR. 8 (9442) í þessum pakka eru bæði síðar og stuttar smekkbuxur fyrir börn og unglingsstúlkur. Buxurnar eru með teygju í mittið að aftan og axlabönd- um, sem hneppt eru að fram- an. Buxurnar má svo skreyta með skemmtilegum vösum með einhverju mynstri. Til í stærðunum 4—6 á börn og 8 — 10 — 12 á unglings- stúlkur. Verð kr. 155,— (með póst- burðargjaldi kr. 169,—). SNIÐ NR. 9 (9430) í þessum pakka eru stuttar og síðar buxur og vesti á drengi. Vestið er saumað úr prjónaefni, stungið í brúnirn- ar og nokkuð flegið. Buxurn- ar eru með teygju í mittið að aftan, klauf og ástungnum vös- um. Það má halda buxunum uppi með belti, sem stungið er gegnum lykkjur úr tauinu. — Síðu buxurnar eru útsniði>ar, stuttu buxurnar má hafa bæði sléttar að neðan eða með kögri úr efninu. Verð kr. 155,— (með póst- burðargjaldi kr. 169,—). Stærð 4 6 8 10 12 Yfirvídd 58 64 69 .72 76 cm Mittisvídd 53 56 60 62 65 cm Mjaðmavídd Baksídd frá háls- 61 66 71 76 81 cm máli að mitti Hliðarsídd frá mitti: 24 26,5 30,5 32,5 34,5 cm Síðu buxurnar 61 69 75 84 92 cm Stuttu buxurnar 23 26 31 33 36 cm MAL: Stærð 4 6 8 10 12 Yfirvídd 58 64 69 , 71 76 cm Mittisvídd 53 56 61 63 66 cm Skálmavídd að neðan á síðu buxunum 42 45 45 48 50 cm Hliðarsídd á síðu buxunum 60 68 73 80 88 cm Þeim stuttu 27 30 35 38 42 cm

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.