Vikan


Vikan - 07.10.1971, Side 2

Vikan - 07.10.1971, Side 2
TÍGRIS Hugsaöu máliö eitt augnablik! . . og þó þgu væru tvö. Þetta er nefnilega fullkomnasta og vandaðasta sjónvarpstækið á markaðinum í dag. Ekki taka þeir lítið upp í sig, þessir menn, hugsarðu kannske, en auðvitað erum við digurbarkalegir, þegar við höfum efni á því. IMPERIAL FT-472 heitir það. Transistorar og díóður eru 34, afriðlar 3 og lampar aðeins 4. Auk þess eru 3 IC, en það stendur fyrir “intergrated circuit”, og kemur hvert þessara stykkja í staðinn fyrir 15—20 transistora, díóður og mótstöður, þó að þau séu litlu stærri en krónupeningur! (hvar endar þessi byltingarkennda tækniþróun eigin- legal?) — FT-472 .hefur. innbyggðan loftnets- spenni, 24ra þumluga myndlampa og elektrón- •iskan stöðvaveljara. Stillingar fyrir tónstyrk, myndbirtu og — kontrasta eru dregnar. Utan- mál kassa eru: breidd 72; hæð 50 og dýpt 22/39 cm. FT-472 fæst hvítt. rautt eða í val- hnotu. Óþarft er að fjölyrða um ábyrgðina hún er í 3 ÁR. Verðið á FT-472 í valhnotu kassa er kr. 34.900,00 og í hvítum eða rauðum kassa kr. 36:100,00 miðað við 9.000,00 kr. lág- marksútborgun og eftirstöðvar á 10 mánuð- um. VIÐ STAÐGREIÐSLU ER VEITTUR 8% AFSLÁTTUR (verðin lækka í kr. 32.108,00 og kr. 33.212,00). Hugsaðu málið enn eitt augna- blik, því að betri sjónvarpskaup gerast ekki um þessar mundir!!! Kaupið Kubalmperial það borgar sig! NESCO GÆÐI ÞjÓNUSTA fJ<Zfn_í?K7in |MPERinL Sjónvarps & stereotæki NESCOHE Laugavegi 10, Reykjavík.Símar 19150-19192

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.