Vikan


Vikan - 07.10.1971, Síða 45

Vikan - 07.10.1971, Síða 45
vera kyrr, þar sem ég var. En ekkert gerðist. Annað- hvort svöruðu þeir ekki dyra- bjöllunni, eða þá að þeir höfðu ekki heyrt í henni. Ég hringdi einu sinni enn. Enn gerðist ekkert. Ég vissi, að hnappur- inn gat ekki verið í ólagi, því að ég hafði sjálfur séð hana þrýsta mjög laust á hann með þeirri afleiðingu, að dyralásinn var opnaður. Ég reyndi aftur: tvær stuttar og ein löng hring- ing — sú síðasta svo löng, að þumalfingurinn á mér hvítnaði alveg niður að úlnliðnum. Enginn árangur. Þarna uppi var allt dautt eins og í gröf. Alveg ósjálfrátt gekk ég út á götuna að gangstéttarbrún- inni og virti fyrir mér fram- hlið byggingarinnar. Hún líkt- ist skákborði með ljósum og dökkum ferhyrningum. Ég hafði enga hugmynd um, hvaða gluggar tilheyrðu 5 F, og þó að ég hefði vitað það, hefði það ekki hjálpað mér, nema ég hefði ætlað að kalla nafn henn- ar út í vindinn — og það hafði ég ekki hugsað mér, enn sem komið var. En á meðan ég stóð þarna niðri, missti ég af tækifæri til að komast inn á auðveldan hátt og eyddi með því miklum verð- mætum tíma til ónýtis. Maður kom nefnilega út —- sá fyrsti, sem hafði komið innan úr hús- inu, meðan ég hafði beðið — en áður en mér hafði tekizt að smeygja mér inn í kjölfar hans, var hurðin skollin aftur í lás. Þetta var grindhoraður og pervisinn maður og líktist helzt vesaldarlegum ruslasafnara. Hann fór burt frá húsinu án þess einu sinni að líta til þeirr- ar hliðar, þar sem ég var, og ég fór aftur að eiga við hnapp- inn fyrir 5 F og hringdi svo að segja allt morsestafrófið. Ennþá var ég ekki kvíðinn, aðeins fokvondur og mjög undr- andi. Eina skýringin, sem ég gat fundið — þótt hún væri langsótt var sú, að dyra- bjallan hefði hringt í síðasta sinn, þegar hún þrýsti á hnapp- inn, og síðan strax gefið upp andann. Hvers vegna heyrðu þeir ekki í henni að öðrum -kosti, þegar ég hringdi þannig án afláts? Svo gerði fyrsta óttablandna hugboðið vart við sig — eins og dropi af köldu vatni, sem rennur niður eftir bakinu á manni, þegar maður svitnar — og ég hugsaði: „Kannski er ná- ungi þarna uppi, sem er nær- göngull við hana. Það er kann- ski ástæðan til þess, að dyrnar BiFREIÐAEIGENDUR LIQUI - MOLY AFTUR FYRIRLlGGJANDI HVAÐA ÞÝÐINGU HEFUR LIQUI-MOLY SMURHÚÐIN Ein dós af LIQUI MOLY sem kostar rúmar kr. 150,00 myndar slitlag á núnings- fleti vélarinnar sem endist 4800 kílómetra. Á þessu tímabili er rétt að skipta um olíu eins og venjulega, en eiginleikar LIQUI MOLY slitlagsins breytast ekki við það. Þetta gífurlega sterka slitlag, sem er 50— 60% hálla en olía. smyr þvi betur sem leguþrýstingurinn er meiri og engin hætta er á að það þrýstist burt úr legunum eða renni af og niður í pönnuna eins og olía þó vélin kólni að næturlagi eða í löng- um kyrrstöðum og útilokar því þurra (ósmurða) gangsetningu sem talin er valda 90% af öllu vélasliti. LIQUI MOLY auðveldar gangsetningu og eykur endingu rafgeymisins, jafnvel í 20° frosti snýst vélin liðugt. LIQUI MOLY slitlagið minnkar núningsmótstöðuna, við, það eykst snúningshraðinn og vélin gengui kaldari, afleiðing verður bensín- og oliusparnaður. • Minnkar sótun vélarinnar. • Veitir öryggi gegn úrbræðslu. • Eykur tvímælalaust endingu vélarinnar. • LIQUI-MOLY fæst í bensínafgreiðslum og smurstöðvum. Nánari upplýsingar veittar hjá LIQUI MOLY-umboðinu á íslandi. (SLENZKA VERZLUNARFELAGIÐ HF. Laugavegi 23 — Sími 19943 Allir nota KARLSOAS LÍil nema ég Karlsons lím límir allt Einkaumboö: 3. Óskarsson & Co. hl. Heildverzlun - Símar 21840 og 21847 40. TBL. VIKAN 45

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.