Vikan


Vikan - 18.05.1972, Síða 11

Vikan - 18.05.1972, Síða 11
sig bak við dagblöðin. Þau liía grímuklæddu lífi. Gott rijrildi getur komið manni í hátíðaskap Hvað er þá gott og skipulegt rifrildi og hvað er vont rifrildi? Við skulum athuga það góða fyrst. Gott rifrildi skapar nýrri og betri fótfestu. Gott rifrildi endar ekki í táraflóði, heldur bjartsýni, jafnvel há- tíðaskapi. Dr. Bach hefir búið til eins- konar stefnuskrá í 8 liðum, sem „sjúklingar" hans hafa með sér heim til að læra að rífast. í fyrstu finnst þeim þetta fjarskalega kjánalevt. Er nokkurt vit í þessu? En eftir nokkra umhugsun og tilraunir sýnir það sig að þetta er þó nokkuð snjallt. Hér fara á eft- ir, í stuttu máli, þessi 8 atriði: 1. Rífist strax, þegar þér er- uð í þörf fyrir það. Troðið ekki reiðinni niður í gamlan poka, það vinnur ekki bug á henni. 2. Báðir aðilar verða að full- vissa sig um að ástæðan fyrir óánægjunni iiggi tjós fyrir. Fvor fyrir sig á að segja hrein- skÞnislega hvað þeim liggur á hjarta og fullvissa sig um að mótaðih geri slíkt hið sama. Ef annar aðili þagnar, lítur í kringum sig og reynir að leiða talið að einhverju öðru, þá á hiklaust að krefjast að hann haldi sér við málefnið. í vondu rifrildi er þrefað um yfirskins vandamál. Hann jag- ast út af matnum, þegar raun- verulega ástæðan er að honum finnst henni ekki þykja nógu vænt um sig. Til þess að rifrild- ið beri raunhæfan árangur, þá er nauðsynlegt að báðum aðil- um sé ljóst hvert hið raunveru- lega deiluatriði er. 3. Áður en lagt er út í rifr- ildi er rétt að leggja allt vel niður fyrir sér. Hversvegna er maður eiginlega reiður? Hvernig er bezt að haga því þannig að hinn aðilinn skilji þetta sem bezt? Er þetta raun- verulega rifrildis vert? Vil ég bara þrefa um allt og ekkert og í því tilfelli hversvegna? Hvaða málamiðlun hefir mað- ur hugsað sér? Segið einfaldlega: Ég œtla að rífast! 4. Þarnæst segir maður maka sínum að maður ætli að rífast. Þetta hljómar kannski dálítið undarlega, en það er í því fólg- ið að maður stillir upp tafliíju : byrjun leiks. Þessut.an er það ekki heiðarlegt að ráðast á hinn aðilann óundirbúinn. Maður á líka að koma sér saman um hvenær tímabært er að ræða deilumálin. Ef komið er að því að ganga til borðs, þá er bezt að borða fyrst og bíða með rifrildið fram yfir mat. En það má ekki skjóta því lengi á frest. 5. Meðan á rifrildinu stend- ur er líka nauðsynlegt að hafa gát á því að ekki sé íarið inn á hliðarspor, tíma og orku eytt til einskis. „Skilurðu hvað ég meina?“ og til svars hefir hinn aðilinn upp hvert tilefni þræt- unnar er. 6. Það má ekki þrefa í blindni. Maður verður að reyna að skilja viðbrögð og tilfinn- ingar hins aðilans. Rifrildi, þar sem spúið er galli í allar áttir er tilgangslaust og alls ekki mannsæmandi. 7. Hvor aðilinn sem er á rétt á að t.aka sér hvíld, ef hann eða hún eru orðin þreytt. Grát- köst eru oft merki þess að mál sé að linni um stund. Þessi hvbd má vara aút frá hálftíma uon í viku, en alls ekki lengur. 8. Hvenær er góðu rifrildi lokið? Því lýkur venjulega af s.jálfu sér, þegar báðir aðilar hafa viðrað skoðanir sínar, og athugið veb hlustað á álit hins aðfans og skiljið það. Það leið- ir venjulega til málamiðlunar. „Ég skal gera þetta, ef þú breytir hinu.“ Rifrildi, þar sem maður reynir að koma rothöggi á mótstöðumann sinn, er vont rifrildi. Þriðji aðili Dr. Bach kemur fram með nokkuð furðulegt atriði í skipu- lagsskrá sinni, nefnilega að það sé ágætt að hafa áheyranda, þriðju persónu. Ástæðan er sú að maður leggur sig betur fram ef einhver hlustar á. En þessi þriðja nersóna verður að vera jafngóður vinur beggja deilu- aðila. Og að sjálfsögðu má hvorugur deiluaðili draga hann ínn í þræturnar eða bera mál- stað undir hans dóm. Eftir gott rifrildi er maður léttari í skapi, kátari og eins og endurborinn. Jafnvel þótt rifn'ldið hafi verið þreytandi, þá finnst manni sem það hafi verið vel þess virði. Og eftir rifrildið er gott að yfirfara sameigin’ega og líka hvort í rmu lagi, gang málsins og hvað megi af því læra upp á fram- tíðina. Sjúklegt rifrildi En eftir vont rifrildi, ljótt rifrfdi og siúk1egt. rifrildi, lið- ur manni iRa, maður er reiður, sár, óánægður og dauðþreyttur, Framháld á bls. 38. 20. TBL. VIKAN 11

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.