Vikan


Vikan - 18.05.1972, Qupperneq 13

Vikan - 18.05.1972, Qupperneq 13
15 Hvaða þáttur skapgerðar yðar er ríkjandi ? Stolt i samvinnumynd. 16 Hvað metið þér mest i fari vina yðar? Þægilegt viðmót og trau.sta vin- áttu. 17 Hver er yðar mesti galli? Ófullkomleiki. 18 Um hvað fjallar liamingjudraum- ur yðar? Að tapa aldrei trau.sti annarra. 19 Hvað vilduð þér sizt að fyrir vð- ur kæmi ? Að mis.sa heilsuna. 20 Hver er eftirlætislitur yðar? JAt u r h e iðurm osans. 21 En blóm? Rauðar rósir og brúðar.slör. 22 Fugl ? Lóan. 23 Hver er eftirlætisrithöfundur vð- ar? Ualldór Kitjan Laxness. 24 En Ijóðskáld? I)a við St efánsson. 25 Hver er eftirlætishetja yðar i samtímanum? 26 Hver er éflirlætiskvenhetja vðar úr mannkynssögunni? Móðirin og húsfrúin. 27 Hvaða mannsnöfnum hafið þér mest dálæti á? Hólmfríður, Sigurjón. 28 Hvað þvkir yður alverst að gera? Að taka til í kompunni. 29 Hvaða persónum úr mannkyns- sögunni hafið þér mesta and- styggð á ? Hitler og han.s líkum. 30 Hvaða hernaðarafrek dáið þér mest? Framkvæmd flótta Breta frá Dunkirk. 31 Hvaða hæfileika kysuð þér hel/.t að vera gæddur? Skipulagsgáfu með hliðsjón af fjármálum. 32 Hvers konar dauðdaga mvnduð þér kjósa yður? Að deyja þjáningalaust og óaf- vitandi. 33 Hvernig eru skapsmunir vðar um ]>essar mundir? Þægilegir. 34 Hafið þér einkunnarorð, og sé svo, þá hvert/hver? Lifðu lifinu lifandi. Sir Winston Churc.hill.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.