Vikan


Vikan - 01.06.1972, Blaðsíða 25

Vikan - 01.06.1972, Blaðsíða 25
GETRAUNIN 1. HLUTI Gissur og Rasmina hafa ákveðið að ferðast innanlands i sumar. Þau ætla að heimsækja fimm staði. En eins og við er að búast eru þau aldrei sammála um, hvar þau eru stödd hverju sinni. Getraunin er einmitt fólgin i þvi að hjálpa þeim að komast að hinu sanna i málinu. Hér kemur mynd af þeim á fyrsta staðnum. Þrir möguleikar eru gefnir og getraunin er fólgin i þvi að merkja við rétta staðinn. Og þá kemur loks spurningin: Við hvaða hús eru Gissur og Rasmina stödd? ______--------------— — KLIPPIÐHÉR GETRAUNASEÐILL 1. NAFN ITU'TT\/TTT TCTT1 A MP. I Krossið við rétta staðinn | I _ Fótur undir Fótarfæti | _ Gljúfrasteinn | _ Sumarhús I I

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.