Vikan

Tölublað

Vikan - 11.01.1973, Blaðsíða 2

Vikan - 11.01.1973, Blaðsíða 2
Þekking er þér nauðsyn. Hún gerir þig skemmtilegri félaga, og hún auðveldar þér lífsbaráttuna. Samfélagið krefst sí- fellt meiri þekkingar af okkur. En hvernig getum við aukið þekkingu okkar án þess að kafna í moldviðri tækniorðalags og sérvizku eða verja ævinni á hörðum skólabekkjum? Ein auðveld leið að markinu er að lesa tímaritið ÚRVAL. ÚRVAL flytur þér í hverjum mánuði fræðandi greinar, sem BÚIÐ ER AÐ MELTA fyrir þig. Það flytur flest það, sem er efst á baugi úr erlendum ritum á SKILJANLEGU MÁLI.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.