Vikan

Tölublað

Vikan - 11.01.1973, Blaðsíða 19

Vikan - 11.01.1973, Blaðsíða 19
Tunguna út, eins langt og hægt er. Það getur orðið erfitt, en það þýðir ekkert að kvarta. í skólanum i Florida eru þrjátiu og átta nemendur, menn og konur. Þetta er fólk úr öllum stéttum, giftar konur, sölumenn tryggingafræðingar, já og jafn- vel er þar einn framkvæmda- stjóri. Andlitsförðun er mjög vandasöm og það þarf mikla æfingu til að gera það vel, svo þarf að læra að detta og sprella rétt, en i þessum skóla eru færustu kennarar, þar á meðal einn frægasti trúðurinn i Ameriku. Kennslan fer fram i vetrarbúðum Ringling Sirkus i hinu sólrika Florida héraði. Árlega koma um þúsund nemendur, en sjaldan eru fleiri en tuttugu til þrjátiu, sem gera þetta að aðalstarfi. Það er mjög nauðsynlegt að kunna að slást og takist trúðunum það vel, þá er það þriðji aðilinn, þ.e. áhorf- endur sem skemmta sér konunglega. Að námskeiðum loknum, eru það venjulega tuttugu þeir beztu, sem fá atvinnu hjá Ringling'Sfirkus, Þeir geta sem sagt, fengið fólk til að hlæja...........

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.