Vikan

Tölublað

Vikan - 11.01.1973, Blaðsíða 16

Vikan - 11.01.1973, Blaðsíða 16
Alfred Nobel var einn af rikustu mönnum heimsins, en hann fann aldrei hamingjuna. Hinn ungi Alfred Nobel leit á 11(16 „sem dýrmæta náöargjöf . . . Hann var bráðþrosfca, feti framar jafnöldrum sinum aö þroska, draumlyndur alla ævl. Fátœk blómastúlka y varð hans örlagaríka ást Þrjár konur voru örlagavaldar i tilfinningalifi Alfreds Nobel: Æskuástin hans lézt, konan, sem hefði getað orðið honum verðugur lifsförunautur, en hafði géfið öðrum hjarta sitt, og unga búðarstúlkan, sem hann fórnaði fimmtán árum af lífi sinu, en reyndist vera ómerkilegur fjárkúgari. 16 VIKAN 2. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.