Vikan

Issue

Vikan - 11.01.1973, Page 16

Vikan - 11.01.1973, Page 16
Alfred Nobel var einn af rikustu mönnum heimsins, en hann fann aldrei hamingjuna. Hinn ungi Alfred Nobel leit á 11(16 „sem dýrmæta náöargjöf . . . Hann var bráðþrosfca, feti framar jafnöldrum sinum aö þroska, draumlyndur alla ævl. Fátœk blómastúlka y varð hans örlagaríka ást Þrjár konur voru örlagavaldar i tilfinningalifi Alfreds Nobel: Æskuástin hans lézt, konan, sem hefði getað orðið honum verðugur lifsförunautur, en hafði géfið öðrum hjarta sitt, og unga búðarstúlkan, sem hann fórnaði fimmtán árum af lífi sinu, en reyndist vera ómerkilegur fjárkúgari. 16 VIKAN 2. TBL.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.