Vikan

Tölublað

Vikan - 29.03.1973, Blaðsíða 27

Vikan - 29.03.1973, Blaðsíða 27
Sira Lárus Halldórsson ásamt börnum sem hann fermdi fyrir nokkrum árum. Ljósm.: Stúdió Guömundar ■;I in i i S rl TsmÉS! rg 1! r 1 1 - V' f P' m . 'fÉ|; 1 jjm. HVÍTU KYRTLA áfram að lifa sem kristnir menn. Hitt er svo annað mál, hve mörg barnanna hug- festa þetta og annað, sem þeim er kennt undir ferm- inguna, og að hve miklu leyti. Um það eru mjög skiptar skoðanir, og raunar fleira i sambandi við ferminguna. Til að fá fram eitthvað af þeim skoðunum og hugmyndum, sem nú eru á döfinni um þessa athöfn, snerum við okkur til nokkurra ein- staklinga, sem ætla má að starfs sins vegna hafi hugleitt þetta mál mörgum öðrum fremur, auk tveggja mæðra, sem eiga börn er fermast á þessu ári, og lögðum fram eftirfarandi spurningar: 1. Hver er skoðun yðar á fermingunni sem trúar- legri og félagslegri athöfn? 2. Alitið þér, að hún sé þýðingarmikill atburður i lifi barnsins, og þá á hvern hátt? 3. Hvað viljið þér segja um fermingarveizlur og fermingargjafir? 5. Teljið þér að vel færi á þvi að hækka fermingar- aldurinn, eða lækka hann? 5. Álitið þér, að börnin geri sér almennt ljósa grein fyrir trúarlegri og félagslegri þýðingu fermingarinnar? 13.TBL. VIKAN 27

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.