Vikan


Vikan - 14.03.1974, Blaðsíða 3

Vikan - 14.03.1974, Blaðsíða 3
LEIZT EKKERTÁ ALGEBRUNA Ég er á nýmálasviði. bað er lang auðveldast fyr- ir m'ig, þvi að ég er með verzlunarskólapróf, og það erákaflega góð undirstaða i tungumálum. Auk þess var ég bUin að læra smávegis i frönsku i málaskóla og það hefur hjálpað. Ég var með litinn undir- búning i stærðfræði og eðlisfræði og þegar eg byrj- aði að læra algebru og átti að fara að leggja saman x og y, leizt mér ekkert á blikuna...” betta segir Kristjana Milla Thorsteinsson, sem er sex barna móðir, en dreif sig samt i „öldungadeildina” i Hamrahlið. Húsbóndinn á heimilinu, Alfreð Elias- son forstjóri, er nú sá eini i fjölskyldunni, sem ekki er i skóla. SAGDI FYRIR LÁT NASSERS A miðju árinu 1970 fór hann að koma opinberlega fram i ísrael og fremja ýmis töfrabörgð, sem eng- inn gat leikið eftir honum, og brátt var hann orðinn vel þekktur töframaður i ísrael. A einni sýningu sinna hætti hann skyndilega að fremja brögðin og tilkynnti áhorfendum, aö Nasser Egyptalandsfor- seti væri látinn. 65 minútum seinna var birt form- leg tilkynning i israelska útvarpinu þess efnis, að egypzki forsetinn væri fallin frá...” Sjá grein á bls. 16 um ungan mann, sem ferðast nú um heiminn og gerir kraftaverk, sem ógerlegt er að útskýra. AUMINGJA LÍSA! Lisa lifði mann sinn. Hann varð innkulsa dag nokkurn, er þau hjónin voru á skemmtisiglingu. Lisa þurfti aö fá öll brekánin, sem þau höfðu með- ferðis, til þess að halda á sér hita, og það dró hann til dauða. bau höfðu átt eina dóttur barna, og Lisa var i góðum efnum. Lisa var óhuggandi. bað var furðulegt, að hún skyldi lifa af þetta reiðarslag. Vinir hennar bjuggust við þvi, að hún mundi bráð- lega fara i gröfina á eftir vesalings Tuma Mait- land...” Sjá smásögu eftir Somerset Maugham á bls. 12. KÆRl LESANDI ,,A stóru brautarstöðinní í troðinn undir. Þar var lika Nikolayev var eitthvað meira svalara. Siðsumarsgolan um að vera en venjulega. Þar barst frá Svarta hafinu og létti var mikill mannfjöldi, ys og svolitið svækjuna á brautar- þys, sem samt var ekki neitt i stoðinni. sambandi við að komast með Hann var tuttugu og átta ára lestinni, heldur til að horfa á gamall, hávaxinn og vöðva- hana koma og fylgjast með stæltur og á hár hans sló gulln- einhverjum eða einhverju i um bjarma. Hann var i ljósum sambandi við hana. Þetta var buxum og hvitri silkiskyrtu og eínkalest keisarans og hann og bar stráhattinn fyrir augun tii fjölskylda hans voru með að skýla þeim fyrir sterku sól- honni. arljósmu...,, Þegar John Kirby hafði Þannig hefst nýja fram- komiztaðþvi, hvaðumvar að haldssagan okkar. Þetta er vera, dró hann sig út úr mann- saga um ástir, undirferli og ■ þrönginni og gekk út á enda svik á siðustu dögum keisara- brautarpallsins, þar sem veldisins i Rússlandi. Af henni minni hætta var á að verða má enginn missa. IKAN Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Gylfi Gröndal. Blaðamenn: Matt- ildur Edwald, Kristm Halldórsdóttir og Trausti Ólafsson. Útlitsteikning., orbergur Kristinsson. Auglýsingastjórar: Sigríður Þorvaldsdóttir og igríðdr Olafsdóttir. Ritstjórn, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing, Síðu- íúla 12. Símar: 35320 — 35323. Póst hólf 533. Verð í lausasölu kr. 100.00. .skriftarverðer 1000.00 kr. fyrir 13 tölubtöð ársf jórðungslega eða 1950.00 kr. i^rir 26 tölublöð hálfsárslega. Áskriftarverðið greiðist fyrirfram. Gjalddag- r eru: nóvember, febrúar, maí og ágúst. Vikan 11. tbl. 36. árg. 14. marz 1974 BLS. GREINAR 16 Augun, sem stál og járn verða að láta undan 6 Lífshættulegir þræðir 8 Þegar f immburar hitta f immbura VIÐTÖL: 20 Mamma er að læra, rætt við f jór- ar húsmæður, sem stunda nám í háskóla og menntaskóla SÖGUR: 12 Lísa, smásaga eftir Somerset Maugham 26 Sumri hallar, ný og spennandi f ramhaldssaga eftir Robert Tyler Stevens, fyrsti hluti 10 Erfinginn, framhaldssaga eftir Frederick Smith, níundi hluti, sogulok. 35 Hrævareldur, framhaldssaga eft- ir Phyllis A. Whitney, tólfti hluti, sögulok VMISLEGT: 24 Tízkubúðin Biba, þáttur í umsjá Evu Vilhelmsdóttur. 31 Matreiðslubók Vikunnar 38 3M — músík með meiru. 18 Raunasaga dreifbýlismóður. 14 úr dagbók læknis. 33 Síðan síðast FORSIÐAN Forsíðan vísar á þrjú efnisatriði í þessu blaði: Skemmtileg viðtöl við fjórar húsmæður, sem allar eru að læra: þátt Evu Vilhelsmsdóttur um Biba, hina frægu tízkubúð í London, og nýja framhaldssögu, sem nefnist Sumri hallar. 1 1. TBL. VIKAN 3

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.