Vikan


Vikan - 14.03.1974, Blaðsíða 38

Vikan - 14.03.1974, Blaðsíða 38
BEES MAKE HOi edvard sverrisson 3m niúsik með meiru „AB lokum vil ég leggja til, aö þiö fariö niöur á Tally Ho, klúbb- inn niöur i Kentish Town. A föstu dagskvöldum er hljömsveit þar, er heitir Bees Make Honey. Þeir spila góöa blöndu af rokki og country, og þar fyrir utan sin eig- in lög. Jafnvel þó þeir hafi ekki gert neina plötu ennþá, þá er ég viss um, aö þaö varir ekki lengi. Eitthvert fyrirtæki veröur búiö aö fá samning áöur en langt um liö- ur. Svo þiö skuluö flýta ykkur niö- ur eftir og heyra I þeim, áöur en þeir hætta”. Þessi orö vpru lesin i enska út- varpiö þann 12 september 1972 og sá sem þau sagöi var Carlie Gill- ett, þáverandi þulur og tónlistar- kynnir útvarpsins. Þetta voru lokaoröhans i einum þættinum og þeir voru fjölmargir, sem lögöu leiö sina i Tally Ho, sem er nokk- uö þekktur klúbbur í London. Þeirra á meöal voru útsendarar EMI hljómplötufyrirtækisins, sem ekki voru seinir á sér aö bjóöa hljómsveitinni samning. Seint á árinu 1973 kom svo fyrsta platan þeirra á markaö og hlaut hún nafniö „Music Every Night”

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.