Vikan


Vikan - 14.03.1974, Blaðsíða 34

Vikan - 14.03.1974, Blaðsíða 34
Hann fer þvi næst til klæ&skera og velur sér föt. Hann hefur stækkaö og þroskazt, svo aö klæöi hans eru oröin honum of Htil og þröng. Hann fer þess vegna til brynjusmiös og kaupir af honum riddarabúnaö. örn prins riöur burt úr Paris á sólríkum degi. Hann er sjálfs sln herra. Hann syngur viö raust og hugsar sér gott til glóöarinnar á fyrstu ferö sinni. Hann er frjáls aö þvi aö kanna ókunn lönd og framandi borgir aö eigin geö- þótta. Hann er iöinn eftir ferö dagsins og nemur staöar viö gistihús. Hann hefur gnægö fjár og hefur útbúiö sig vel til fararinnar. Hann er klyfjaöur far- angri. Enginn veröur þess var, aö matnum hefur veriö kippt burt af boröunum, fyrr en óeiröaseggnum hefúr veriö hent út. io-7 Næsta vika — Páll. 1*1(3 örn prins selur því skip sitt og leigir sér buröar- karl til aö bera farangur sinn til Parlsar. Úr þvl aö h^nn fær ekki kannaö heiminn á sjónum hyggst hann fara á landi. Gestirnir eru farnir aö gerast hávaöasamir og veitingamaöurinn kastar út manni, sem greini- lega Iætur sér ekki allt fyrir brjósti brenna. © ICing Fotures Syndicate, Inc., 1973. World right* reterved. 34 VIKAN 11. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.