Vikan


Vikan - 15.08.1974, Page 3

Vikan - 15.08.1974, Page 3
Þessi friöi hópur er franskur aö uppruna og gerötir af Jumeau, nctna önnur frá vinstri, sem Jules Nicholas Steiner geröi. Franskar brúöur eru mjög eftirsóttar af söfnurunt, ekki sÍ7.t vegna þess hve sjaldan þær eru á boöstóium. Brúðuhöfuö eins og þetta eru ekki ntjög sjaldgæf, en þau voru gerð af þýzku hrúöu- smiöunum Kummerog Reinhard i samvinnu við Simon og Ilalbig. bessi enska sölukona varö tii i kringum 1830. Hún er af mjög sjaldgæfri brúöugcrö — meö vaxhöfuð, leöurhandleggi og fótalausan tau- likama. Þaö cr einnig eftirtektarvert, aö hún tefiir aðeins fjóra fingur á hvorri hendi. Þessar brúöur eru nýrri af nálinni — geröar á árunum frá 1920—1950. Krúðan fremst til vinstri er itölsk Lencibrúöa, en þær eru vin- sælar vcgna þess hve fáar brúöur voru gerö- ar af þessari tegund. Allar hinar brúöurnar eru Kathe Krusebrúöur, sein erd mjög vinsæi lcikföng af börnum.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.