Vikan


Vikan - 15.08.1974, Síða 18

Vikan - 15.08.1974, Síða 18
DOTTIR MIN VARÐ SONUR MINN „Or6in „þaö er stúlka!” eða „þaö er drengur!” eru yfirleitt fyrstu fregnirnar, sem móöirin fær af nýfæddu barni sinu. Annaö varöandi þetta nýja llf er óvist. Verður barniö heilbrigt, gáfaö, hamingjusamt, fallget? Um þaö veit enginn á þessu stigi — þaö eina, sem er öruggt, er kyn barnsins. „Þaö er stúlka”, sagöi ljósmóö- irin viö mig einn kaldan nóvem- bermorgun áriö 1950, þegar ég haföi fætt fyrsta barn mitt. Þegar ég fékk Tracy I fangiö sá ég sjálf aö hún var vel sköpuö og eölileg litil stúlka. En þennan nóvembermorgun vissi ég ekki aö I þessum litla stúlkulikama var persónuleiki og sálarlif drengs. Þaö tók 23 erfiö ár fyrir drenginn I Tracy aö „kom- ast út”. Þaö er ekki sársauka- laust aö rifja þetta upp, en ég ætla aö gera þaö hér I þvi falli aö þaö gæti hjálpaö einhverjum öörum, sem eiga viö svipuö vandamál aö striöa. Jim og ég höföum veriö gift I eitt ár þegar Tracy fæddist og okkur fannst hamingja okkar fullkomnuö. En Tracy varö fljót- lega erfitt barn, óróleg, uppstökk, andvlg hvers konar gælum og rauk upp organdi, ef hún fékk ekki þaö sem hún vildi. Þegar Daisy fæddist, tveimur árum slö- ar, sáum viö hvaö tvö börn geta verið óllk. Daisy var létt og kát en fór fljótlega aö standa stuggur af eldri systur sinni. Stundum meiddi Tracy systur slna óvart I leik, en oftar tók hún sig til og lúskraöi á henni. Þótt Tracy væri erfiö I skapi var hún vel gefin og gekk vel I skóla. Hún var stórbeinótt, tþróttalega vaxin og haföi gaman af aö erfiöa. Meöan systurnar voru á ung- lingsárum endaöi svo aö segja hver máltlð meö ósköpum. Ýmist var þaö Tracy, sem sló I boröiö og hrópaöi: „hvers vegna eruö þiö svona mikiö á móti mér?”, eöa Daisy fékk grátkast yfir ein- hverju, sem systir hennar haföi gert. Og Jim, sem var góöur faöir og trúöi á strangt uppeldi, átti þaö til aö æpa á dætur slnar og rjúka út, sár og skömmustulegur yfir aö hafa misst vald á sjálfum sér. Oft æsti ég mig svo upp, aö ég varö aö styöja mig viö eldhúsboröiö, meö- Við trúðum varla okkar eigin eyrum, þegar Tracy tjáði okkur að hún ætlaði að láta breyta sér i karlmann, þvi i rauninni væri hún karlmaður, en fangi i líkama kon- u . an ég var aö ná valdi yfir sjálfri mér aftur. Viö reyndum flestar venjulegar leiöir til aö ráöa fram úr erfiö- leikum okkar, töluöum viö barna- lækni, skólahjúkrunarkonuna, fé- lagsráögjafa og loks sálfræöing. Allir voru sammála um aö þaö hlyti aö vera eitthvaö bogiö viö okkur hjónin. En þeir höföu á röngu aö standa, þvl þaö var Tracy, sem ekki var eölileg. Slöustu mánuöir hennar I menntaskóla voru erfiöustu mán- uöir, sem ég man eftir. Tracy var gripin skapillsku og þunglyndi og þaö var ómögulegt aö bltöka hana, hvaö sem ég reyndi. En um viku fyrir skólaslit varö hún skyndilega mjög róleg og bllö — og eitt kvöldiö, þegar ég bauö henni góöa nótt hvislaöi hún I eyra mér: „Hjálpaöu mér — ég vil ekki deyja. Mamma, hjálpaöu mér, þvl sumt I mér vill lifa á- fram”. Ég þoröi ekki aö sofna þessa nótt, en gætti aö henni á korters fresti. Morguninn eftir haföi ég samband viö sálfræöing og hann sagöi aö svona ástand gæti leitt til sjálfsmorös. Hann tók Tracy inn á geöspitala sama kvöld. Þegar Tracy haföi veriö þrjár vikur á spltalanum var taliö aö hættan væri liðin hjá og hún fékk aö koma heim meö þvl skilyröi aö hún væri undir eftirliti geölæknis. Hún ákvaö aö hætta viö aö fara I háskóla, flutti aö heiman og fékk sér vinnu I öörum borgarhluta. Þetta var fyrir fimm árum, þegar Tracy var 18 ára. Næsta hálft annaö ár sáum viö Jim lltiö af henni, en þau skipti, sem hún kom, lá viö aö viö fengjum áfall. Hún var stööugt aö breytast! Hún var oröin grófari I andliti, klæddi sig og greiddi sér eins og karl- maöur og var karlmannleg I framkomu. Um 18 mánuöum eftir aö hún haföi flutt aö heiman kom hún einn dag og sagöist þurfa aö ræöa mikilvægt mál viö okkur. Viö settumst niöur, og þá kom sprengjan: „Ég ætla aö láta gera á mér aö- gerö, sem breytir mér i karl- mann”, sagöi hún. „Ég hugsa eins og karlmaöur og mér finnst ég vera karlmaöur. Nú vil ég lita út eins og karlmaður”. Viö trúöum varla okkar eigin 'eyrum. Þaö tók okkur margar vikur, já marga mánuöi aö átta okkur á þessu. Tracy haföi aflaö sér Itarlegra upplýsinga um kyn- skipti, áöur en hún tók þessa ákvöröun, og hún útskýröi fyrir okkur aö I tilfelli sem hennar heföi einstaklingur ytra útlit og Hkamsstarfsemi annars kynsins en sálarlif hins. Þetta ætti ekkert skylt viö tvlkynja einstaklinga, sem væru I útliti sambland karls og konu. Þetta ætti ekki heldur Sönn frásögn bandariskrar móð- ur, sem ekki vill láta nafns sins get- ið. neitt skylt viö þá, sem heföu kyn- feröislega nautn af þvl aö ganga I fötum hins kynsins og heldur ekki viö kynvillinga. Tilfelli sem henn- ar yröu aö fara fyrir sérstakt læknaráö og einstaklingurinn aö gangast undir mjög umfangs- mikla llkamlega og sálfræöilega rannsókn hjá sérstakri stofnun, sem haföi meö þetta aö gera I fylki okkar I Bandarlkjunum. Viö hlustuöum steini lostin á dóttur okkar, llkamlega eðlilega stúlku, sem nú vildi láta breyta sér I karlmann. Hún sagöi okkur, aö hún væri þegar búin aö gang- ast undir þessa miklu rannsókn og heföi fengiö samþykki fyrir kynskiptunum. Siöastliöiö ár heföi hún fengið reglulega karl- hormónasprautur og heföi látizt vera karlmaöur, en læknaráðiö geröi þaö aö skilyröi að fólk liföi sem hitt kyniö i aö minnsta kosti eitt ár, áöur en þaö gengi undir aögerö til aö sjá hvernig þvi félli hiö nýja líf. Tracy haföi ekki þoraö aö segja okkur frá þessu fyrr af hræöslu viö aö viö myndum reyna aö stööva hana. En nú þurfti hún á hjálp okkar aö halda. Hún þurfti aö fá samþykki aö minnsta kosti eins náins ættingja fyrir aögerö- inni, til aö tryggja aö einhver ná- inn vissi hvaö væri aö gerast. Tracy útskýröi rólega fyrir okkur aö hún þyrfti aö gangast undir þrjár aögeröir: eina til aö fá brjóstin fjarlægð, aöra til aö fjarlægja leg og eggjastokka og þá þriöju til aö græöa á hana lim. Mér lá viö yfirliöi. Hvernig gat ung og myndarleg stúlka hugsaö sér aö láta fara svona meö llkama sinn? „En mamma”, hélt Tracy á- fram stillilega. „Ég er ekki kona. Þaö er ástæöan fyrir þessu öllu. Ég er karlmaöur innra meö mér og þaö er hræöilegt fyrir karl- mann aö hafa brjóst. Þau gera ekki annaö en minna mig stööugt á, aö náttúrunni uröu á mikil mis- tök, þegar ég varö til. Ég verö aö losna viö konuna I sjálfri mér — og uppskuröur er eina leiöin”. Hvaö áttum viö aö gera? Viö gátum enn stöövaö þetta meö þvl aö gera uppsteit á spltalanum! — en þá myndi Tracy aöeins flýja land og fara til Mexlkó eöa Evrópu til aö fá þessa aögerö, og ekki myndi okkur þá llöa betur. Ef viö aftur á móti reyndum aö lita á Tracy sem son okkar gætum viö kannski bjargaö þvl litla, sem eftir var af fjölskyldullfi okkar fjögurra. En spurningin um, hvernig viö gætum sagt vinum okkar frá þessu, var áleitin. Nei, ég mátti ekki hugsa þannig, þvi þrátt fyrir allt var Tracy barniö okkar og ást foreldra á barni sigr- 18 VIKAN 33. TBL.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.