Vikan


Vikan - 15.08.1974, Blaðsíða 19

Vikan - 15.08.1974, Blaðsíða 19
ar reiBi og vonbrigöi. Ég leit á manninn minn og sá aö hann hugsaöi á sama hátt. Þaö var ekki um annaö aö ræöa en taka honutn vel. Stofnunin, sem rannsakar til- felli sem Tracy og tekur ákvarö- anir um aögeröir, þurfti aö fá nánari upplýsingar um okkur, til aö geta betur skiliö ástand Tracy. Viö fórum i viötal eftir viötal og gerö voru á okkur alls kyns próf og rannsóknir. Viö fræddumst um ástand Tracy og fengum aö vita aö orsakir fyrir þvi væru enn ó- ljósar, en sérfræöingar væru þó sammála um aö þetta fólk þyrfti á hjálp aö halda. Okkur var sagt aö ein tilgátan væri sú aö óregla kæmist á hormónana á fósturstigi og gætu orsakir veriö ýmsar, m.a. lyfjataka móöur. Þegar Tracy haföi fengiö sam- þykki okkar var ákvöröunin um framhald meöferöarinnar tekin. Hún hélt áfram aö fá hormóna- sprautur hálfsmánaöarlega og þær mun hún fá þaö sem eftir er æfinnar. Hormónarnir gera rödd hennar dýpri, orsaka skeggvöxt og dreifa likamsfitunni þannig, aö vöxtur hennar veröur karlmann- legri. Hún er farin aö vinna sem karlmaöur á skrifstofu skipafé- lags og hefur gerzt félagi i nokkr- um karlaklúbbum. Ég hef hingaö tii sagt „hún”, en nú ætla ég aö breyta yfir I „hann”, eins og ég geröi á þessu stigi málsins. Daisy var fyrsta manneskjan, sem viö sögöum frá þessu og hve skynsamlega hún tók fréttunum gaf okkur kjark. Hún lokaöi aug- unum og sagöi aöeins: „Mamma, mikiö hlýtur hann aö hafa þjáöst”. Viö fórum varlega i aö segja nánum vinum okkar frá þessu og sögöum einfaldlega aö Tracy væri undir læknishendi vegna flókinna kynferöisvandamála. Og flestir, sem þekktu Tracy, sögöu eitthvaö á þá leiö, aö þeir væru fegnir aö heyra aö henni liöi nú oröiö betur. Erfiöast var aö segja öldnum fööur Jim þetta, en hann tók þvi vel, þótt hann skilji ekki alveg um hvaö máliö snýst. Tracy hefur nú gengizt undir tvær fyrstu aögeröirnar. Brjóstin voru fjarlægö og örin sjást varla lengur. Ég gleymi aldrei gleöi Tracy þegar hann stóö i fyrsta skipti fyrir framan spegil eftir aögeröina. Næsta aögerö var aö fjarlægja leg og eggjastokka, og hún olli Tracy meiri áhyggjum, þvi nú var hann alls staöar tekinn sem karlmaöur, en átti aö leggj- ast inn á sjúkrahús sem kven- maöur. Tracy gat ekki hugsaö sér aö láta gera þetta á sjúkrahúsinu I bæ okkar heldur lét framkvæma aögeröina á einkasjúkrahúsi I annarri borg. Sföasti og erfiöasti áfanginn er enn eftir, en þaö er aö fjarlægja leggöngin, en búa til eins konar eftirlikingu af kynlim úr þeim vefjum, sem fyrir hendi eru. Þetta er dýr og sársaukafull aö- gerö og árangurinn ekki alltaf viöunandi, hvorki hvaö varöar út- lit eöa starfsemi. Samfarir geta ekki fariö fram án einhvers konar hjálpartækja og getnaöur getur ekki átt sér staö. Þegar ég horfði á eftir dóttur minni þenn- an örlagarlka dag vissi ég að ég yrði að sætta mig við þá tilhugsun að bráðum yrði hún sonur minn. Sjúkrasamlög greiöa ekki kostnaö viö aögeröir sem þessar og skrifstofubákniö er fjarri þvi aö gera gang mála auöveldari. Ég vona, aö eftir þvi sem skiln- ingur á þessu vandamáli eykst, muni skrifstofubákniö reyna aö greiöa leiö þessa fólks. Þaö fer um mig hrollur þegar ég hugsa til allra erfiöleikanna, sem viö átt- um I viö aö fá skráningu al- mannatrygginga Tracy, ökuskir- teinis og fæöingarvottorös breytt. Nú spyrjiö þiö ef til vill, hvort þetta hafi veriö erfiöleikanna vert? I huga minum er enginn efi. Sú breyting, sem oröiö hefur á Tracy, gengur kraftaverki næst. Eftir aö hafa I áraraöir átt I erfiö- leikum meö geöræn vandamál Tracy erum viö nú stolt af aö eiga myndarlegan, dimmraddaöan son, sem er eins ánægöur meö lif- iöog sáttur viö sjálfan sig og ung- ur maöur getur framast veriö. Hann er kominn I góöa vinnu sem afgreiöslumaöur I herrafata- verzlun. En hann langar aö auka menntun sina og er kominn I kvöldskóla I von um aö geta e.t.v. siöar numiö læknisfræöi. Sam- band hans viö læknana og sál- fræöingana, sem hafa haft meö hann aö gera er svo gott, aö hann á enga ósk heitari en aö mega slö- ar vinna meö þeim. Eitt af mestu áhyggjuefnum minum var, hvernig stúlkur myndu taka Tracy og hvort sam- band hans viö þær yröi eölilegt. Læknarnir höföu sagt mér, aö margir, sem gengiö hafi undir aö- geröir eins og Tracy, hafi gifzt og lifaö hamingjusömu fjölskyldulifi meö kjörbörnum eöa stjúpbörn- um. Og hvaö Tracy viövikur, þá er hann mjög vinsæll meöal stúlkna. Þegar hann kynnist stúlku, sem honum geöjast aö, skýrir hann henni frá kynferöis- legum takmörkum sinum og venjulega bregzt hún vel viö, feg- in aö losna viö „þessa venjulegu glímu” og vináttan veröur ein- læg. Læknarnir, sem Tracy hefur veriö I sambandi viö, telja aö ef barnalæknar og almennir heim- ilislæknar veröi fræddir meira um þetta vandamál ætti aö veröa auöveldara aö greina fyrr ein- kenni þeirra tilfinningalegu vandamála, sem börnin eiga viö aö striöa. Séu þau greind nógu snemma, megi hjálpa þeim þann- ig aö þau þurfi ekki aö ganga i gegnum eins mikla erfiöleika og Tracy þurfti aö gera. Dr. Money hjá John Hopkins háskólanum I Baltimore, sem setti upp fyrstu bandarisku kyn- skiptastofnunina, hefur sagt, aö meö þvl aö taka börn, sem svo er ástatt um, til meöferöar nógu snemma, megi jafnvel bjarga mannslifum, þvi sjálfsmorö ung- linga megi oft rekja til kynferöis- legra truflana. Ungt fólk hræöist undarlegar Imyndanir sinar og dagdrauma og sjái oft ekki aöra undankomuleiö en dauöann. Þetta er ein af ástæöunum fyrir aö ég ákvaö aö segja sögu Tracy og ég vona aö fleiri en áöur geri sér nú ljóst hve átakanlegt þaö hlýtur aö vera, þegar sál annars kynsins er fangi i likama hins.tfr 33. TBL. VIKAN 19

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.