Vikan


Vikan - 15.08.1974, Qupperneq 30

Vikan - 15.08.1974, Qupperneq 30
svo sem ekkert undarlegt, þaö er ekki á hverjum degi, aö maöur eigi von á þvf, aö láta stóran tank- bíl keyra sig niöur, já, myröa sig. Hann var óstöðugur á fótunum, þegár hann gekk aö veitingastof- unni. Langferöabflstjórar vel- komnir! stóö með stóru letri yfir dyrunum. Þaö var i honum hroll- ur, þegar hann ýtti upp hurðinni og gekk inn, flýtti sér gegnum salinn, inn á snyrtinguna. Hann hallaöi sér yfir handlaug- ina og þvoöi sér í framan meö köldu vatni. Þegar hann haföi þurrkað sér, leit hann i spegilinn. Jahá, þér tókst þetta, aö minnsta kosti, sagöi hann viö spegilmynd sfna, tók upp greiöu og snyrti hár sitt. Hann var nú farinn að anda eölilega aftur. Allt i lagi, þetta var andstyggileg martröö, en hún var nú afstaðin og þú getur nú ek- iörólegur til San Francisco, sagöi hann viö sjálfan sig. Þar kemuröu þér fyrir á góðu hóteli, kaupir þér viskýflösku og skriður i notalegt rúm, já og gleymir þessu öllu. Hann sneri sér við og gekk fram I veitingastofuna. En fyrir framan dyrnar nam hann staöar og lá við aö hann næöi ekki andanum. Hann stóö, sem limdur viö gólfiö og glápti út um gluggann. Tankbillinn stóö þar og fyllti næstum hlaöið! Mann ætlaöi varla aö trúa sin- um eigin augum. Þetta gat ekki veriö. Bilstjórinn var búinn aö sigra, — já hann haföi sigraö! Hann heföi getaö haft allan þjóö- veginn fyrir sig einan. Hvers vegna haföi hann þá snúiö viö? Mann leit I kringum sig I saln- um. Fimm menn sátu þr yfir matnum, — þrir viö afgreiöslu- boröiö og tveir I bás. Hann bölv- aðisjálfum sér, fyrir þaö, aö hafa ekki tekiö betur eftir þeim, þegar hann gekk inn. Nú var ekki mögu- legt, aö vita hver þeirra var bll- stjóri á skrimslinu. Mann fann aö fótleggir hans titruöu. Hann gekk hratt aö næsta bás og settist. Vertu rólegur, hugsaöi hann. Þetta er allt I lagi. Einn af náung- unum þarna er bilstjóri á tank- bflnum. Þaö þarf ekki endilega að vera vlst, aö hann haldi áfram þessum æöislega eltingaleik, þessu einvigi. Flestir boröa há- degisverö um þetta leyti dags. Aö öllum llkindum haföi hann alltaf hugsaö sér aö boröa þarna, og kannski þess vegna flýtt sér svona mikið. Hann gat hafa veriö á of miklum hraöa, til aö hemla snögglega þarna fyrir framan hann og oröiö aö aka spöl lengra. En þaö var staöreynd, aö hann haföi snúiö viö, þaö gat veriö ósköp einfalt. Stúlkan bak viö afgreiösluborð- iö kom til hans.og hann baö um skinkusamloku og bjórglas. Hann virti mennina vel fyrir sér. Honum datt jafnvel I hug, aö ganga til þeirra og spurja hver æki tankbllnum. Já, hann gat jafnvel beöiö afsökunar á þvl, aö hafa kannski farið eitthvaö I taugarnar á honum, já, hann gat jafnvel boöiö honum ölglas, og þá væri þetta mál út úr heiminum. En hann sat sem fastast. Þaö gat veriö aö mannauminginn væri búinn aö gleyma þessu öllu. Þaö gat veriö hættuspil, aö fara aö fitja upp á þessu aftur, hugsaöi Mann. Stúlkan kom með brauöiö og öl- iö. Hann saup á glasinu, en svelgdist á, svo hann ætlaöi að kafna úr hósta. Skyldi bflstjórinn ekki skemmta sér vel yfir þessu hóstakasti hans? Reiðin gaus aft- ur upp I honum. Hann horföi út undan sér á simann á veggnum. Hann gat sem bezt hringt til lög- reglunnar og kært manninn, þaö gat enginn bannaö honum það. En þá yröi hann að biöa hér, og hann mátti engan tlma missa, hann varö aö komast til San Francisco I tæka tlö. Svo gat lika verið aö bflstjórinn neitaöi öllu saman, þaö voru engin vitni, lögreglan gat eins vel trúaö honum.... Og þá myndi hann kannski finna upp á þvl aö hefna sln, veröa ennþá djöfullegri. Guö! Honum fannst óbragö af brauö- inu og ölið var súrt. Hamingjan sanna, hvers vegna sat hann hér ennþá? Mann stóö reiöilega upp og gekk til dyra. Hann horföi beint fram fyrir sig. Hann heyrði aö fleiri stóöu upp. Þegar hann var kominn út á hlaöiö, heyröi hann hurðina skella eftir hinum, en varaöi sig á aö llta viö. Hann reif upp huröina á sinum bll og slengdi sér undir stýriö. Hönd hans titraöi svo, aö hann ætlaöi ekki aö geta sett kveikjulykilinn i. Vélin fór strax i gang og hann ók út á þjóöveginn. Og hann sá, aö tankbillinn, ipeö alla slna hala- rófu, bakkaöi út af hlaöinu. Nei! urraöi hann og steig fast á hemlana. Svo þaut hann út úr bflnum og hljóp til móts viö tank- bflinn, titrandi af vonzku. Bflstjórinn jók feröina. — Heyröu, þú þarna, biddu! kallaöi hann. — Biddu! En bil- stjórinn jók ennþá hraðann og sveigöi út á þjóöveginn. Þegar hann var horfinn sjón- um, gekk Mann aftur að bll sln- um. Hann settist undir stýrið og slökkti á vélinni. Þetta heföi hann átt aö gera fyrr. Hann var hvort sem var orðinn of seinn, svo hon- um lá ekkert ár. Hann beið I ellefu mínútur. Svo lagöi hann af staö aftur, en eftir nokkrar mlnútur snarheml- aöi hann. Eins og hundraö metr- um fyrir framan hann, stóö tank- bfllinn, kyrr á vegarbrúninni. Þaö var eins og Mann fengi slag. Honum var ljóst, aö bfllinn hans var þversum á veginum, en hann gat ekkert gert, annaö en aö glápa á ófreskjuna. Hann heyröi I bflflautu og sá i speglinum að gulur bill kom á miklum hraða, beygöi til vinstri og flautaöi meöan hann ók fram hjá. Mann sá, með biturleik I hjarta, aö hann þaut fram hjá tankbilnum. Bllstjórinn I gula bflnum þurfti heldur ekki að hafa áhyggjur, hann var ekki hiö út- valda fórnardýr. Hvaö átti hann aö gera? Ef hann gengi I áttina að tank- bllnum, myndi ökumaðurinn strax þjóta af stað og bíöa svo eft- ir honum viö næstu beygju. Hvaö á ég að gera? hugsaöi hann, en svo harönaði svipur hans. Hann ætlaöi ekki aö sitja þarna allan daginn, svo mikiö var vfst. Hann ók þvl út á veginn aft- ur, sá skrlmsliö renna af staö, en bilstjórinn jók ekki hraöann. Hann rak út höndina og benti hon- um aö aka fram úr. Hvaö átti þaö aö þýöa? Var hann búinn aö skipta um skoðun? Mann vildi ekki trúa þvi. En þjóövegurinn var auöur framundan, svo langt sem augaö eygöi. Þaö gat borgaö sig, aö aka fram úr honum einmitt nú. Far- artæki af þessari stærö, var ekki eins létt I snúningum, eins og lítill fólksbill. Ef hann gæti haldið hundraö og tuttugu milna hraöa og þeir kæmu svo aö bröttum brekkum, þá var ekki möguleiki á þvi, aö tankbillinn gæti tekið þær beygjur á þessum hraða. Spurn- ingin var aöeins sú, hvort hann heföi sjálfur taugar til aö aka svona hratt. Hann hafði aldrei reynt þaö fyrr. Skyndilega tók hann ákvörðun, steig bensíngjöfina i botn og sveigöi út á vinstri kant. Skrímsl- iö hreyföi sig ekki, bíll Manns þaut fram hjá. Hann sá nafnið á bflhurðinni. Þar stóö KELLER stórum stöfum, málaö á hurðina. Svo jók hann ferðina upp I hundr- aö og tuttugu milur. Allt I lagi, Keller, nú skulum viö sjá hvað þú getur. Hann haföi ekiö drjúgan spöl, þegar hann þoröi að llta I spegil- inn. Gat þetta verið? Jú, hann .sá ekki betur en að ferllkiö nálgaðist óöum. Svo varð vegurinn holóttur og hann varö að beita allri athygli sinni aö því, aö halda bílnum á' veginum. Honum var ljóst, að Keller myndi ekki hægja á sér. Hvaö myndi hann gera, ef ein- hver hjólbarðinn springi? Hann sá þaö I anda, bllinn fara i hringi, benslntankinn springa og bæði hann sjálfur og bfllinn myndi far- ast I ljósum logum... Malbikið varö aftur slétt og fellt. Hann leit snöggt I spegilinn. Tankblllinn haföi ekki nálgast svo mjög, en hann var samt rétt fyrir aftan. Fram undan voru hólar og björg. Mann reyndi að hugga sjálfan sig með þvi, að hann myndi græöa á þessum beygjum, litli blllinn var liðugri I beygjun- um. En það sem hann hafði mest- ar áhyggjur af, var að fara niður á moti, með þetta ferlíki á eftir sér. Ef Keller næöi honum, þá yröi þaö auövelt fyrir hann að stjaka þessu litla farartæki út af veginum. Hann var nú þegar hættulega nálægt vegbrúninni. Og ef hann missti stjófrnina hér, á þessum staö, þá vissi hann að hann heföi enga von, hann þyrfti þá örugg- lega ekki aö kemba hærurnar. Hann vissi að það kæmi Keller vel, þaö var einmitt þaö, sem hann var að stefna aö. 1 huganum sá hann glottandi ásjónu Kellers, þegar hann sæi á eftir honum niö- ur I hyldýpiö, án þess aö þurfa aö stjaka viö honum. Nú var vegurinn sannarlega ekki beinn, hann var i eillfum beygjum, upp og niður hæöir og hóla. Mann jók samt ferðina. Hann lá nú á hundraö og tuttugu og fimm, næstum hundraö og þrjátíu. Klettarnir voru nú beint fram undan, hann vonaöi aö hagnast svolltiö á þvi aö aka upp á móti, hann hlyti aö fá svolltiö forskot. Hvernig sem þessi glæpamaöur hagaöi sér, þá gat hann ekki auk- iö feröina upp á móti I svona þröngum beygjum. En ég get þaö, hugsaði Mann, himinlifandi. Nú var tækifæriö, aö skjöta honum ref fyrir ra?s. Hvernig sem þessi mannhundur færi aö, þá var úti- lokaö, aö hann næði beygjunum á þessum hraöa. En þaö get ég, hugsaöi Mann. Hann flaug llka upp á fyrstu hæöarbrúnina. Fjandinn hafi það, 30 VIKAN 33.TBL.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.