Vikan


Vikan - 15.08.1974, Page 34

Vikan - 15.08.1974, Page 34
HANDAN VIÐ — Þaö er allt I lagi meö Elg, þegar maöur er farinn aö þekkja hann. — Og þér lizt vel á dóttur hans? Roöinn var horfinn úr andlitinu á Viktor, en hún sá, aö hann var taugaóstyrkur og langaði til aö sleppa. Hann sagöi og leit fram- hjá henni: —Já, liklega gerir mér þaÖ. Aftur greip hana ofurlitil hræðsla, sem dró úr sjálfstrausti hennar. Hún varð bliöari i máli. — Jæja, komdu heim meö mér og fáðu hádegismat. Hann skipti um hendur á gildr- unum og lét sem hann athugaöi þær vandlega. — Ég er að leggja af staö til hans Elgs. Viö ætlum aö athuga bifragrenin. Til þess er ég meö þessar gildrur. Hún þaut upp. — Svo að þaö er þá stelpan sem á aö fá skinn i kápu? Hann hristi höfuöiö og horföi nú beint framan i hana. —■ Nei, ég veit nú ekki, hvort ég má segja frá þvi, en hann Elgur ætlar aö ná i skinn handa þér. Carol á þegar einar tvær loökápur. Hún stóð eins og stirönuö, reiö og hreykin. — Þegar mig langar I loökápu, fæ ég mér hana sjálf. Ég vil ekki fá skinnin blóöug upp úr mýrunum og saumuö af einhverj- um klaufaskraddara. — Þaö veit ég ekkert um. En ég skal segja honum Elg þaö. Þvilö hann væri aldrei aö veiöa bifra bara að gamni sinu. — Hvernig hefur hún dóttir hans Elgs eignazt loökápu? — Liklega keypt hana. En spurðu ekki mig, Rósa. Hún er... ööruvisi. Peningar skipta hana vist engu máli. Allt i einu sagöi hún, og án þess að vita, hvaö hún var að hugsa: — Ég ætla að fara meö þér aö bifur- grenjunum. Vist vil ég fá þessi skinn. Ég er ekkert stolt. Og mig langar aö sjá þessa stúlku. Rósa stóð og brosti framan i Viktor. Nú virtist hann hafa öðl- azt eitthvert verömæti, sem hún hafði aldrei oröið áöur var hjá honum. Hún haföi alltaf séö, aö hann var laglegur, en nú var þaö eitthvað meira. Þaö blikaöi á ljósa háriö og ljóst hörundiö bar meö sér heilbrigöi og karl- mennsku. Fötin hans voru litsterk en þó smekkleg. Hann stóö þarna hikandi og átti bágt meö aö leyna löngun sinni til aö losna viö hana. — Ég veit ekki, hvernig hann Elgur mundi taka þvl... eftir þetta siöast... Þetta dýnamit v?r heimskulegt tiltæki. En hann tek- ur mig með sér, af þvi aö hún Carol bað hann um það! Rósa brosti og nú hlýlegar. Hún lagði 'nöndina á úlnliöinn á hon- um. — Viö lifum I frjálsu landi, Vikki. Ég get fariö til bifrastifl- unnar ef mér sýnist. Og ég get farið meö þér, ekki satt. Þú ert ekki búinn aö gleyma, er þaö? Ég er stúlkan, sem þú varst vanur aö heimsækja siðdegis. Vandræöin skinu út úr bláum augunum I Viktor. — Þaö er ekki ég sem ræö þessari ferö, heldur hann Elgur. Hann gæti oröiö vondur. Hann veröur þaö ekki. Ég ætla aö fara meö þér. Við skulum fá okkur aö boröa heima hjá mér og svo löbbum viö úteftir, saman. Hún þagnaði og brosti enn. — Ég fer með þér Viktor og búiö taliö! Hann hló vandræöalega. — Skemmtilegast, aö sem flestir séu. Ég var bara aö hugsa um, hvernig hann Elgur mundi taka þessu. — Ég skal sjá um hann. Hún stakk hendinni undir handlegginn á Viktor. 1 vistlegu húsinu læknisins sátu þau meðan Jennie haföi til mat- inn. Viktor, sem var aldrei sér- lega málskrafsmikill var þegj- andalegri en venjulega. Honum leiö illa og þaö hlakkaði I henni yfir þessum vandræöum hans. Hvenær sem hún leit af honum, fann hún, aö hann var aö horfa á hana. Sjálfstraustiö hjá henni haföi nú rétt við og þessi nýi leik- ur aö ánetja hann var skemmti- legur af þvi aö nú þóttist hún al- veg viss um sigurinn. Hann sat á breiöa setbekknum og nú varö honum tiölitið á klúkk- una yfir arninum. Hún sat and- spænis honum i djúpum stól meö krosslagöa fætur og lét hnén sjást undan feldinum á viöa pilsinu. — Vertu ekki svona órólegur. Viö höfum kappnógan tima. — Þaö dimmir snemma nú orö- iö. — Viö náum þangaö. Hún kveikti i sigarettu og blés reykn- um að honum. Hann stóö upp, gekk aö stóra glugganum og staröi út á siödegisskuggana. — Og þaö er oröiö kalt á kvöld- in. Viö veröum aö sofa úti tvær nætur. Þú þolir þaö varla, Rósa. — Ég hef svefnpoka og ef þaö ætlar aö veröa of kalt, þá skriö ég bara til þin. Hann stóö þegjandi og leit ekki viö. Hún sagði: — Var þaö ekki þetta, sem þú hefur alltaf viljaö? Þá sagöi hann og þaö var léttir I málrómnum: — Læknirinn er kominn. — Fallega gert af honum. Kem- ur heim I mat. Hvorugt þeirra sagöi orö fyrr en Moline læknir kom inn I stof- una. Hann var meö bros á vör, en þaö hvarf er hann koma auga á Viktor. — ö, þú ert þá þarna. Sæll! Viktor sagði: — Hún Rósa bauö mér I mat. Hana langar til aö fara meö okkur Elg og henni Carol, upp aö bifrastiflunni. Brosiö var horfiö af lækninum. Munnurinn kipraöist saman og svipurinn harönaöi. — Ég vil ekki, aö þú farir, Rósa. Rósa rétti úr fótunum, sléttaöi úr pilsinu sinu og drap i vindl- ingnum. — En ég fer nú samt. Strax eftir mat. Jafnvel dóttir hans Elgs á eina eöa tvær loökáp- ur. Ég þarf aö fara meö þeim til þess aö sjá um, aö þeir nái I nóg af almennilegum skinnum. Læknirinn settist þunglama- lega á setbekkinn. — Ég get ekki fariö neitt. — Nei, auövitaö ekki. Þú manst, hvernig fór seinast. Hann leit á Viktor. — Þú þekkir Miller-bræöurna. Þessa gömlu piparsveina, sem eiga heima þarna útfrá hjá þér. Viktor kinkaði ákaft kolli, feg- inn aö losna viö aö tala um ferö- ina. — Já, ég frétti, aö sá eldri væri meö einhvern slæman húö- sjúkdóm. — Já, hann er meir en vondur og meö svona drykkjumanns- hjarta efast ég um, aö hann lifi þaö af. Rósa sagði: — Þaö er naumast, aö þú ert oröinn forbetraöur. Vik- ur ekki frá starfinu þinu. Hann leit ekki á hana, heldur framhjá Viktor og á jurtirnar úti I garöinum. — Ég þarf ekki aö fara og engar áhyggjur aö hafa. Hún Carol fer meö ykkur, svo aö... — Svo aö hvaö? sagöi Rósa. — Þaö var ekkert. Hann gekk framhjá þeim og inn I borðstof- una og þau gátu heyrt, aö hann var eitthvað aö tala viö Jennie. XIV.- kafli Þau voru búin að höggva eldi- viö hjá Latimershúsinu, áöur en veiöimennirnir kæmu um haust- ið. Og aö verkinu loknu gengu þau feögin aftur aö kofanum. Þaö var komiö rauöleitt kvöldhúm og skuggarnir orðnir langir. Vatniö var oröiö dekkra á litinn og spegilslétt. Og bak viö kofann stóöu furutrén, há og tignarleg. Elgur náði sér I sápu og hand- klæöi og sat á bryggjunni aö þVo sér fæturna. Carol sat þegjandi á grasinu og hvildi sig. Svo stóö hún upp og sagði: — Þaö er vist bezt aö fara aö hafa til matinn. — Nei, sagöi Elgur. Hann varö alltaf vandræðalegur, þegar svona stóö á. — Nei, lofaöu mér, aö gera þaö. Taktu þaö rólega, Carol. Hvenær, sem nún bauöst til aö taka að sér eitthvert húsverk, fannst honum hann eiga aö gera þaö sjálfur. En dóttir hans haföi farið sinu fram og tekiö að sér verkin, sem höföu veriö föst atriöj i öllu lifi hans. 1 fyrstunni haföi hann leyft henni aö taka i annan endann á stórviöarsöginni af þvi aö hann hélt aö hún heföi gaman af þvi. En eftir þvi sem dagarnir liöu, haföi hún ekki viljaö yfirgefa þessa stööu sina öörumegin viö trjábolinn. Og hún varð fljotari til en hann að hefja matartilbúning- inn. Kofinn var nú orðinn miklu snyrtilegri. Búiö var um rúmin á hverjum morgni og gólfiö sópaö tvisvar á dag. Carol stóö gleitt á bakkanum og horföi út á vatniö, meö hendur á siöum. — Pabbi, sagöi hún. — Þarna er báturinn á feröinni. Elgur hætti aö þvo og horföi út á vatniö, sem var oröiö skuggalegt i rökkrinu. — Þaö hlýtur aö vera hann Viktor. Hann er seint á ferö- inni. — Þaö er einhver með honum. Kona. — Hún Rósa Moline. Það lá svo sem aö, aö þessi friöur stæöi ekki lengi. Elgur rétti úr sér. Bátnum miðaöi hratt i áttina til þeirra. Hann sá blika á hvita háriö á Viktor og svo bláa litinn á fötum 34 VIKAN 33. TBL.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.