Vikan - 15.08.1974, Síða 43
l>orvaldur siglir flota sinum til Marscillcs til aö sclja þar ráns-
fenginn, sem hann hefur fengiö I borgunum á noröurströnd
Afriku. Og þeir verzla þar 1 mesta bróöerni, því aö kaupmenn-
irnir setja ekki fyrir sig, hvernig varningsins er aflaö.
Kaupmennirnir eru hræddir viö vfkingana og
þess vegna ná l»orvaldurog menn hans hagstæö-
um samningum viö þá.
Nú getur l>orvaldur sniiiö sér aö þvf aö leita aö Erni prinsi fyrir Lydiu.
Einu fréttirnar, sem hann hefur haft af Erni, eru þær aö hann hafi fariö frá
l»arís fyrir sex mánuöum og hahliö suöur á bóginn. l»orvaldur heldur þvl
til noröurs frá Marseilles og vonar, aö hann rekist á örn prins á leiö sinni.
Um sama leyti ríöa tveir þreyttir riddarar inn I Lyonborg. l»eir Gawain og
örn hafa háö margan bardagann.og eru I sárri þörf fyrir hvlld.
Ilaröstjórinn I Lyon tekur á móti þeim. Ilann sék
1 hendi sinni, aö frægur riddari á borö viö Ga-
wain er prýöi viö hirö hans. Konungurinn er ekki
vinsæll, enda hefur hann beitt alls konar brögö-
um og þar á meöal eiturbyrlun á leiö sinni upp I
hásætiö.
Til þess aö vinna sér nokkrar vinsældir á-
kveöur hann burtreiöar þegar I staö.
Menn hans taka hugmyndinni meÖ fögn-
uöi, þvl aö ef þcim tekst aö vinna sigur á
jafnfrægum riddara og Gawain er heiöri
þeirra borgiö.
1*130
,,I»aö er óheiöarlegt af konunginum aö ákveöa
burtreiöar strax á morgun, þegar ég er enn út-
keyröur eftir feröina. Ef ég lifi þær af, fer ég
strax aftur til Camelot!”
Næsta vika — Ilreysti Gawains.