Vikan


Vikan - 24.10.1974, Page 2

Vikan - 24.10.1974, Page 2
hugamenn um faUhlifarstökk sem sport, og eftir þaö námskeiö, eða 14 júlí 1970, var Fallhlifar- klúbbur Keykjavikur stofnaður. Annar ungur maður, Hannes Thorarensen, læröi fallhlifar- stökk i Bandarikjunum ásamt flugvirkjanámi sinu þar og öðlaö- ist einnig kennararéttindi i grein- inni. P>u þá 2 fullgildir kennarar i falllilífarstökki á Islandi i dag. Peningaskortur tii tækjakaupa hefur dregið úr þvi, að menn geti iðkað iþróttina að staðaldri. Fall- hlifarklúbburinn á útbúnað fyrir 5 menn og lánar hann út til féiags- manna sinna. Kn félagarnir eru orðnir 16, svo að útlánin svara engan veginn eftirspurn. Nauð- synlegt er, að hver l'élagi eigi aII- an útbúnað, en hann er orðinn mjög dýr, lágmarksverð er u.þ.b. 60 þús. kr. Hver stökkvari hefur ávallt 2 fallhlifar, aðalfallhlif, sem er af mismunandi gerðum, og vara- iallhlif. Auk þeirra þarf hann hæðarmæli og skeiöklukku, sam- fcsting, hjálm, gleraugu og sér- Fallhlifarstökk hófst fyrir al- vöru i vestræna heiminum i seinni heimsstyrjöldinni. Pá var það iðkað i þvi augnamiði, að menn gætu bj.irgað lifi sinu. Kn eftir strið voru stofnaðir fallhlifar- klúbbar viðs vegar um heim og fallhlifarstökk iðkað m.a. sem á- hugamannaiþrótt. kessi .iþrótt varð fljótlega mjög vinsæl i Bandarikjunum, Rússlandi, Frakklandi og Japan, svo einhver stórveldi séu nefnd. A tslandi vaknaöi áhugi i Flug- björgunarsveitinni á því að fá kennara frá setuliðinu á Kefla- vikurflugvelli til að kenna þeim félögum fallhlifarstökk, með það fyrir augum að auðvelda björgun á hálendi landsins eða á öðrum illfærum stöðum. Af ýmsum or- sökum gat þessi kennsla ekki orð- ið nógu regluhundin og lagöist niður eftir stuttan tima. Arið 1966 fór ungur lélagi úr Flugbjörgunarsveitinni, Eirikur Kristinsson, flugumferðarstjóri, til Bandarikjanna til þess að læra faIlhlifarstökk og kom heim aftur að nokkrum vikum liðnum ineð kennararéttindi. Strax eftir heimkomuna hélt hann námskeið fyrir félaga sina i Flugbjörgunar- sveitinni, og var megináher/la lögö á æfingar við björgunarstörf. Upphaflega tóku 20 félagar þátt I þessari þjálfun, en siðan voru valdir úr 8 menn, sem voru sér- þjálfaðir til björgunarstarfa. Arið 1970 hélt Eirikur aftur námskeiö, en þá eingöngu fyrir á- /

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.