Vikan


Vikan - 24.10.1974, Síða 4

Vikan - 24.10.1974, Síða 4
Prófaðferðin: Svariö eftirfarandi 26 spurningum strax og helzt án þess aö velta þeim mikiö fyrir ykkur. Þiö megiö aöeins velja eitt svar viö hverri spurningu. Skrifiö hjá ykkur punktana, sem þiö fáiö viö hvert svar, og gætiö þess aö um fimm mismunandi eölis- þætti er aö ræöa (F-, T-, S-, M-, og G- punkta). 1. Hver á samkvæmt þlnu áliti mestan rétt á þvf aö fara til himnarfkis? a) Lagleg ung stúlka. ( ) 5G-punktar. b) Biöjandi prestur. ( ) 5F-punktar. c) Albert Schweitzer. ( ) 5T-punktar. d) Carl von Ossietzky. ( ) 5M-punktar é) Júdas. ( ) 5 S-punktar 2. Hver þessara mynda á mest skylt viö guö- dóminn aö þinu mati? a) Rós. ( ) 5S-punktar b) Vannærtbarn. ( ) 5M-punktar c) Pietá eftir Michel- angelo. ( ) 5T-punktar d) Biskup i fullum skrúða fyrir altari, ( ) 5F punktar e) Atómmódel. ( ) 5G-punktar 3. Hver þessara á aö gista viti? a) Hermaöurað b) Nakin stúlka á klámmynd. c) AlCapone. d) Mariumynd. e) Trúvillingur. þinu mati helzt aö a. ( ) 5F-punktar ( ) 5T-punktar. ( ) 5M-punktar. ( ) 5 G- punktar ( ) 5S-punktar 4. Hvert þessara tákna kemur bezt heim og saman við hugmyndir þlnar um æöri veru? 5. Má fólk hafa samfarir utan hjónabands? a) Nei. ( ) 5 F-punktar b) Fólki er frjálst að sofa sáman, ef þaö elskar hvort annaö. ( ) 5T-punktar c) Fólk má hafa sam- farir, þegar þaö er o'röiö nógu gamalt og .skynsamt til þess. ( ) 5S-punktar d) .Fólk má sofa saman hvenær og hvar sem þaö kærir sig um. ( ) 5G-punktar e) Fólk má hafa sam- farir, ef báöir aö- iljar vilja þaö Irauninni. ( ) 5M-punktar 6. Hvenær baöstu siðast fyrir? a) í gær eins og alla aðradaga. ( ) 5F-punktar. b) Aldrei enn sem komiö er, enda lit ég á bænagerö sem hverja aöraheimsku. ( ) 5G-punktar. c) Siöast þegar ég rækti trú mina. ( ) 5T-punktar. d) Þegar ég var bárn. ( ) 5S-punktar e) Ég myndi því aðeins biöjast fyrir, að ég vissi aö þaö væri tileinhvers. ( ) 5M-punktar 7. Hvaöa skoðun hefur þú á sköpun heims- ins? a) Einn skapari Skóp jöröina. ( ) 5F-punktar. b) Tilveru skaparans getum við hvorki sannað né afsannaö. ( ) 5S-punktar c) Þekking okkar nútima manna virðist benda til þess, að skaparinn séekkitil. ( ) 5M-punktar. d) Það er til guðlegur kraftur, sem er manninum til hjálpar, en hann skilur ekki þann kraft. ( ) 5T-punktar. e) Það er enginn skapari til. Heimurinn varð tilánhans. ( ) 5G-punktar 8. Hvað eru draumar? a) Guð getur talað til okkar i draumi ( ) 5F-punktar. b) I draumi rætast leyndar óskir okkar. ( ) 5M-punktar. c) Draumar hafa hvorki merkingu né standa i sambandi við skynsemina.í ) sG-punktar d) Margbreytileiki sál- arinnar opinberast okkur idraumnum. ( ) 5S-punktar e) Stundum birtast ókomnir atburðir okkur i draumi ( ) 5T-punktar 9. Hvaöa augum litur þú æöra réttlæti? a) Illir menn verða að liða fyrir syndir sinar i vitislogum ( ) 5F-punktar b) Æðri máttarvöld refsa fyrir illan verknað. ( ) 5T-punktar c) Hinir slæmu lifa góðu lifi á kostnað hinna góðu, án þess þeim sé refsað fyrir það. ( ) 5 G-punktar d) Enginn veit hvort æðri máttarvöld refsa fyrir illar gerðir. ( ) 5S-punktar e) Þaö væri óskandi, aö æöri máttarvöld refsuðu fyrir illar geröir. ( ) 5M-punktar. 10. Hvaöa álit hefur þú á bænum? a) Guö heyrir bænir okkar. ( ) 5F-punktar b) Bænir eru heimskuleg tilfinningasemi. ( ) 5G-punktar c) Bænir eru þvi aðeins heyrðar, að biöjandi sjálfur geti látið þær bænheyrast. ( ) 5M-punktar. d) Bænir eru heyröar fyrir kraft trúarinnar. ( ) 5T-punktar e) Guð heyrir ekki bænir vorar, en þó eru bænageröir góðra gjalda veröar. ( ) 5S-punktar Hver er afstaða \ Ertu sannkristinr Hvað finnst þér w Hvaða augum liti Margir eiga erfitt sina og viðhorf til sig, og eru trúms ræðu nú á timum. litið tillegg i umra það geti orðið einl að sjá hvar hann n. Ilvaö finnst þér um klukknahringingu? a) Hringingar kirkju- klukknanna eru allt of háværar og tiöar. ( ) 5M-punktar. b) Sumar klukkur hafa einhvern sérstakan tón, sem gaman er aðhlustaá. ( ) 5S-punktar. c) Hringipgar eru heimskulegar og trufla frið fólksins. ( ) 5G-punktar. d) Klukknahljómurinn er hátíölegurogupphafinn. ( ) 5T-punktar e) Klukknahringingin kallar okkur til guðsþjónustu. ( ) 5F-punktar 12. Hvar stendur eftirfarandi setning: Vinstri hönd hans heldur undir höfuö mér og sú hægri er mér á hjartastaö?

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.