Vikan


Vikan - 24.10.1974, Qupperneq 10

Vikan - 24.10.1974, Qupperneq 10
Ertuað byggja? mm: Þarftu að bæta? GRENSASVEG118,22,24 SÍMAR: 32266-30280-30480 Dósturinn Vikublaðið VIKAN c/o ritstjóri SÍCumúla 12 R. 1 34. tbl. Vikunnar þessa ár- gangs (póstinum) er bréf frá „ÓA”, þar sem spurt er um ýmis atriði varöandi hárgreiöslunám. Pósturinn svarar bréfinu og tekst á einhvern hátt aö svara þannig, aö ekki verður látiö viö svo búiö standa. Iönnemasamband Is- lands óskar þvi eftir aö bréfiö veröi birt á ný ásamt eftirfarandi svörum og afsökunarbeiðni vegna fyrri svara. 1. Hárgreiösla er kennd bæöi á hárgreiöslustofum og I iönskól- um, aö hluta á hvorum staö fyrir sig. 2. 16 ára. 3. Þrjú ár og fer þannig fram, aö nemi þárf aö gera námssamn- ing viö hárgreiöslumeistara, sem rekur hárgreiöslustofu. Viö und- irritun námssamnings innritast neminn sjálfkra.fa i iönskóla og sækir þar nám þrisvar sinnum á námstlmanum þrjá mánuöi i hvert skipti. Leit aö meistara til að gera samning viö veröur nem- inn sjálfur aö annast. 4. Hárgréiösluneminn er á launum, meöan á námstimanum stendur, jafnt á vinnustaö sem i skóla og tekur laun samkvæmt kjarasamningi, sem Iönnema- samband íslands og Hárgreiöslu- meistarafélag tslands hafa gert um laun hárgr^iöslunema. Launin eru samkvæmt núgildandi visi- tölu á 1. ári: 14.733.00, á 2. ári: 18.416.00, á 3. ári: 22.099.00 fyrir mánuöinn. Auk þessa greiöir meistarinn skólagjöld, bækur og þau áhöld, sem námiö útheimtir. Rúnar Bachmann Spurningar ó.A. voru þessar: 1. Hvaöa skóla þarf maöur aö fara I, ef maður ætlar aö læra hárgreiöslu? 2. Hvaö þarf maöur aö vera gamall? 3. Hvaö tekur þaö langan tfma? 4. Er þaö mjög dýrt? Vikunni er bæöi ljúft og skylt aö hafa þaö, sem sannara reynist. Pósturinn reynir alltaf aö leita svara hjá réttum aöilum viö þeim fjölmörgu spurningum, sem hon- um berast. Umrædd svör voru byggö á upplýsingum, sem fengn- ar voru hjá Iönskélanum i Reykjavlk. Herinn og Kef lavíkursjónvarpið Halló Póstur góöur! Ég les yfirleitt alltaf Vikuna og þar á meöal Póstinn. 1 siöasta blaöi skrifar einn um herinn og kanasjónvarpiö. Segir hann, aö kaninn sé óskemmtilegt áróöurs- tæki, hættulegt tungu vorri og vel til þess falliö aö framleiöa heila hersingu af taugaveikluöum af- brotaunglingum. Ekki veit ég betur en aö Islenzka sjónvarpiö sýni annað slagiö bandarískar biómyndir, akkúrat þaö sama og maöur sér i kananum, og hvaö meö bíóhúsin hér I Reykjavík og annars staöar á landinu. Þau hafa alls ekki annað en þaö, sem aörar þjóöir, þar á meöal Banda- rikin, sýna. Hvaö er fólk þá að tala um kanann, þaö skil ég bara alls ekki. Kanasjónvarpiö, ja það er sjónvarp, sem hefur miklu meira úrval aö bjóða en flestar aörar sjónvarpsstöövar. Þaö er ekki aö heyra annaö en aö þessi skrifandi sé á góöri leiö meö aö veröa aö alræmdasta komma á noröurhveli jarðar og mesti vá- gestur I Islenzku þjóöfélagi. Skrif- andi talar um suöurnesjapiurnar, sem stytta sér stundir meö bandariskum rekkjubrögöum. Er þaö eitthvaö ööru vlsi aö stytta sér stundir meö islenzkum rekkjubrögöum? Ekki get ég séö þaö. Hann þarf ekki aö halda, að vonir sínar rætist, að herinn fari, þvi þaö skeöur aldrei. Meöal ann- ars segir hann, að herinn hafi óeölilega aöstööu hér á landi. Hvað heldur hann, að muni ske, ef herinn sá umtalaði færi á brott? En sú dýrð að fá Rússa hingaö, þeir myndu gera landiö að aöal- bækistöövum sinum, og áfram- haldiö vita allir, nema kommarn- ir láta dagdrauma slna blekkja sig herfilega. Meö fyrirfram þökk fyrir birt- inguna. Hvað lestu svo úr skrift- inni, og hvaö helduröu, að ég sé gömul? Erla Þaö stóö ekki á viðbrögöunum hjá áhangendum kanasjónvarps- ins, þegar bréfiö hans Atla haföi birzt I Póstinum. Hann viröist hafa reitt marga til reiöi, einkum blessaö kvenfólkiö, sem hefur vcrið iöiö viö aö mótmæla honum. Viö birtum aðeins bréfiö hennar Erlu I þetta skipti, enda eru bréf- in flest I sama dúr. Ýmsar at- hugasemdir eru látnar falla um geöheilsu Atla og skoöanir hans, sem greinilega ciga ekki beinlinis upp á pallboröiö hjá bréfriturum. Ein vildi t.d. endilega láta bregöa bandi um kjálkana á Atla frekar en um lærin á Suöurnesjapiunum, eins og hann lagöi til. Þetta meö lærin fór nefnilega skelfing i taugarnar á mörgum. Nóg um þetta I bili, en Pósturinn styöur gjarna áframhaldandi umræöu um þetta mál, ef eitthvaö nýtt kemur fram. Þú spyrö um skrift og aldur, Erla. Ég gizka á, aö þú sért ekki mikiö eldri en 15 ára, og þó þú spyrjir ekki um stafsetninguna, get ég ekki stillt mig um aö benda þér á, aö henni er afskaplega á- bótavant. Þaö skyldi þó ekki vera, aö þú hafir spillt Islenzku- kunnáttunni meö þvi aö glápa um of á kanann. Taktu þetta annars 10 VIKAN 43. TBL.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.