Vikan


Vikan - 24.10.1974, Síða 11

Vikan - 24.10.1974, Síða 11
ekki illa upp, þú getur áreiOan- lega hresst upp á islenzkukunn- áttuna, ef vilji er fyrir hendi. Skriftin bendir til draumlyndis og nokkuö mikils ákaflyndis. M og H og B og M Kæri Póstur! Ég er i vanda staddur. Ég er búinn aö vera meö konu, sem er 33 ára, og ég er 32. Hún á eitt barn, fimm ára telpu, sem mér þykir mjög vænt um. Þessi kona hefur veriö tvigift, og viö skulum kalla hana M. Viö erum búin aö vera saman frá þvi i ágúst ’72 þar til i mai ’74, meö þeim frávikum, aö M hefur sagt mér upp af og til, en viö alltaf tekiö saman aftur. M hefur alltaf sagt, aö hún elski mig. Eitt sinn sagöist hún þó elska annan mann, sem viö skul- um kalla H, og fór til hans, og ég fór að vera meö stúlku, sem heitir B. Þá kom M og sagöist elska mig, og ég fór til hennar, af þvi aö ég elska hana og mun vist allt- af gera. En nú liöur mér illa út af þessu. Finnst þér, aö ég ætti aö skrifa M og fá að vita hug henn- ar? Hvernig eiga riautið og vatns- berinn saman? Með fyrirfram þökk fyrir svariö, ég vona, að þú getir lesiö þetta, en ég er slasaöur á hendi og get ekki skrifað betur. Prinsinn hennar M Þaö er á þér aö skilja, aö sam- band ykkar M hafi legiö niöur siöan I maf, og þaö stafar þá senniiega af áhugaleysi M. Mér sýnist svona á lýsingu þinni, aö M muni vera nokkuö flöktandi i til- finningaiffinu, en ef þú sérö eftir henni og telur fullvist, að þú finnir ekki gæfuna meö annarri konu, þá er ekki um annað aö ræöa fyrir þig en aö skrifa henni eöa heim- sækja hana og koma sambandi ykkar á hreint. Annaö hvort vill hún þig eöa ekki, og þú átt ekki aö liöa svona hringl fram og aftur, þú veröur aö reyna aö fá hana til aö ákveöa sig. Nauti og vatnsbera er reyndar ekki spáö öllu góöu, en allt er hægt, ef viljinn er fyrir hendi. Hver stoppar upp dýr? Kæri Póstur! Mig langar til aö biöja þig um aö svara nokkrum spurningum. 1. Veizt þú um einhvern mann, sem stoppar upp dýr (refi)? Ef svo er, þá langar mig aö vita, hvaö hann eöa hún heitir. 2. Hvernig fara bogmaöurinn og steingeitin saman? 3. Hvernig fara bogmaöurinn og vatnsberinn saman? Þakka þér fyrir allt gamalt og gott. Vertu sæll. Fríöa Menn, sem hamfletta og stoppa upp dýr, eru kallaöir hamskerar, og þeir eru fáeinir hér á landi. Viötal viö einn þeirra birtist i 14. tbl. Vikunnar á þessu ári, hann heitir Þórarinn Helgason, læröi hamskurö og uppstoppun hjá The Royal Scottish Museum i Edin- borg og starfar nú hjá Náttúru- fræðistofnuninni. 2. Bogmaöur og steingeit mynda stórkostlegt par, segir i stjörnuspá ástarinnar. 3. Bogmanni og vatnsbera er einnig spáö öllu góöu. Fékk 4 eitthvað Kæri Póstur! Ég hef nú skrifaö þér þaö oft, aö ef þetta lendir i ruslakörfunni frægu, þá gef ég þetta upp á bát- inn. En mig langar aö spyrja þig um nokkuð, sem mér er efst i huga núna. Ég féll i þribja bekk, fékk 4 eitt- hvað, en ég hef hug á að fara i kvöldskóla. Heldurðu, að ég kom- ist, þó ég hafi svona lélega einkunn? Þarf maöur i þvi tilfelli aö taka þriöja og fjórða saman? Jæja, svo er þetta vanalega, hvernig fara vatnsberi (stelpa) og steingeit (strákur) saman? Hvað helduröu, aö ég sé gömul? Er Vikan lika með Úrval? Og svo hvernig er skriftin? Yðar Þóra Svavarsdóttir P.S. Ég gæti trúaö þvi, að sömu spurningarnar séu orðnar mjög leiðigjarnar, en þó þetta sé kannski klikkað bréf, vona ég engu aö siður aö þér svariö þvi. Og ekki kikja i manntalið, það væri svindl. Til hvers ætti ég aö kikja I manntalið? Stelpa, sem féll i þriöja bekk I vor, er samkvæmt einfaldasta útreikningi ekki yngri en 15 ára og ekki eldri en 16 ára. Ertu ánægð með þaö? Meö einkunnina 4—5 upp úr þriöja bekk heföi ég álitiö bezt aö lesa þriöja bekk aftur. E.t.v. gætiröu tekiö hann f kvöldskóla og unnið eitthvaö meö náminu þennan vet- ur og einbeitt þér svo af fullum krafti viö námiö næsta vetur. En þú þarft greinilega aö taka þig rækilega á, og mundu, aö mennt- un er gulli betri, svo aö ef þú ætlar aö sjá um þig sjálf t framtiöinni, þá skaltu leggja grundvöllinn núna. Flestir dauösjá eftir þvi siðar, ef þeir nenna ekki aö mennta sig á æskuárunum. Ekki er nú skriftin beint falleg. Vatnsberi og steingeit eiga ekki sérlega vel saman. Vikan og (Jr- val eru bæöi gefin út af Hilmi hf. Og Iæröu aö þéra, Þóra mín, áöur en þú bregöur þvi fyrir þig næst. SAMYINNUTRYGGINGAR ÁRMÚLA 3 - SlMI 38500 Meö lleimilislryggingll er innbú yðar m.a. tryggt gegn eldsvoöa. eldingum, sprengingu, sótfalll. snjóskriðum, aurskriöum, foki, vatnsskemmdum, innbrotsþjófnaöi o.fl. I Heimilistryggingu er innifalin ábyrgöartrygging fyrir tryggingataka maka hans og ógift börn undir 20 ára aldri. enda hafi þessir aöilar sameiginlegt lögheimlll. Tryggingarfjárhæöin er allt aö kr. 1.250.000.- fyrir hvert tjón. I llcimilistryggingu er örorku- og dánartrygging húsmóóur og barna yngri en 20 ára, af völdum slyss eóa mænuveikilömunar. Örorkubætur fyrir húsmóöur og börn, nema kr. 300.000,- tyrir hvert þeirra við 100% varanlega örorku. Heimilistrygging Samvinnutrygginga er nauósynleg trygging fyrir öll heimili og fjölskyldur. vegna oryggts Yfir 400.000 norskheiim nota ■-* SÍ heimilistæki. 60 litra djúpfrystir 200 litra kælir. Djúpfrystir 60 litra á sólarhring. Skápurinn er á hjólum auöveldur I meöförum. Til i grænum, brúnum og hvitum lit. Hefur fengiö viöurkenn- ingu norsku neytendasam- takanna fyrir örugga og góöa frystingu. (Rannsóknirnar liggja frammi hjá okkur) Einar Farestveit & Co Bergstaöastræti 10 A Sfmi 16995. 43.TBL. VIKAN 11

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.