Vikan


Vikan - 24.10.1974, Page 12

Vikan - 24.10.1974, Page 12
 STULKA SEM HEITIR cTVIAGGI Helén sat inni i stássstofunni sinni og beiB eftir stúlkunni. Hún gat ekki haft hendurnar kyrrar og kveikti sér i sigarettu, sem hana langaöi samt alls ekki I, stóB upp og reikaBi a& speglinum yfir arin- hillunni og virti sjálfa sig fyrir sér. Hún sá háa, granna, ljós- hærBa konu, sem engum gat kom- iB til hugar aB væri orBin 48 ára gömul.^En ósjálfráBir kippir viB anna& múnnvíkiB bentu til þess aB hún var taugaspennt og þaB gerBi henni gramt i geBi. Þetta erhlægilegt.sagBi hún viB sjálfa sig. ÞaB á ekki aB hrekja mig burt frá þes'su heimili. Dyrabjallan hringdi og hún flýtti sér aB gripa dagblaB og fletta þvi, til þess aB undirstrika aB þetta átti ekki aB vera form- legt heimboB. Svo kallaBi hún hárri röddu. — „Kom inn ........ hurBin er opin”. 1 fyrstu virtist stúlkan ennþá venjulegri en Helen hafBi minnt. Sviplaus litil vera meB þykkt hár og skarplega höku. Hún notaöi llt- iB af fegrunarlyfjum. — En hvaB þaB var gaman, aB þú gast komiB, Maggi. GjörBu svo vel aB fá þér sæti, meBan ég bý til te. Hvort viltu heldur indverskt éöa kin- verskt? — Ég veit þaB eiginlega ekki. Bara þaB, sem yBur finnst betra. Get ég kannski hjálpaö yBur eitt- þvaB? sagBi stúlkan hlýlega. Hún haffii stór og (alleg augu, augn- hárin voru löng og þétt og mynd- uBu fallega umgjörB um þau. Svipúr hénnar var svo mildur og blIBur, aB Helan fannst eins og hún væri aB missa vopnin úr hendi sér. — Nei takk, sagBi hún, þetta er allt tilbúiB. Ég kem eftir stutta stund. MeBan hún beiB i eldhúsinu eftir þvi aB suBan kæmi upp á tevatn- inu, spurBi hún sjálfa sig I þús- undasta sinn, hvaB þaB væri sem sonur sinn sæi viB þessa stúlku. Kit, sem var svo fallegur, hár og ljóshærBur, gat fengiB hvaBa stúlku sem var. Undanfarin ár hafBi hann kynnt heilan aBdá- endahóp af stúlkum fyrir foreldr- um sinum, flestar þeirra voru fjörlegar og fallegar og yfir sig ástfangnar af honum. Helen var vön aB segja viB vinkonur slnar, aB þaB skipti engu máli fyrir sig, hvers konar stúlku Kit veldi sér fyrir konu, aBalatriBiB væri aB þau elskuBu hvort annaB. En eigínlega hefBi hún átt aB bæta viB: — Hún verBur aB vera falleg, hafa góBa framkomu viB mig, og hún verBur aB kunna rétta sam- kvæmissiBi. Og einhvers staBar langt inni i huga sér var hún búin aB búa til Imynd þeirrar stúlku, sem henni fannst bezt hæfa Kit. Kitt var vanur aB umgangast vinkonur sinar meB einhvers kon- ar aölaBandi hlutleysi, svo aö hingaö til haföi hún ekki haft ástæöu til aö vera áhyggjúfull. Ekki fyrr en núna. Hann gjör- breyttist frá þeirri stundu, sem hann fyrst hitti Maggi Brown. Hann var oröin þögull og alvar- legur og fór aldrei út á kvöldin, nema þegar hann ætlaöi aö hitta hana. Hann sat tímunum saman inni i herberginu sina og þóttist vera aö .lesa undir próf, en I hvert sinn sem Helen kom inn til hans, lá hann i rúminu slnu og starBi upp i loftiB. Og löngum stundum talaöi hann i lágum hljóöum viö hana I simann, þótt hún byggi ein I íbúö I sömu blokk, aBeins neöar i göt- unni. ABeins einu sinni haföi hann boBiB henni heim. Helen og maöur hennar ætluöu aö halda kokteil- boB og báBu Kit aö bjóöa ein- hverri vinkonu sinni I veizluna. Maggi virtist njóta sln vel og átti auövelt meö aö halda uppi sam- ræöum. Alex, faBir Kit, sem var venjulega þögull og afskiptalaus, .talaBi lengi viö hana. — Mér lfkar mjög vel viB þessa stúlku, sagöi hann, þegar gestirn- ar voru farnir. Hún er eölileg og hefur skemmtilega kimnigáfu. Ég óska þess innilega, aö Kit bjóBi henni oftar hingaö heim. Daginn eftir, þegar Alex var farinn til vinnu, og Helen og Kit voru oröin ein, reyndi hún aB komast aö þvi, hvaöa tilfinningar hann bæri til Maggiar. — Hún er stórkostleg, mamma, og framkoma hennar og viömót er alveg einstakt. Ég verö t.d. aldrei var viö, aö hún hafi sjálfs- meBaumkun, já, þú veist náttúr- lega, aö hún var gift, (Guö minn góBur, hugsaöi Helen, hvaö kem- ur næst?) en hjónabandiö stóB ekki nema 2 mánuöi. Maöurinn hennar var flugmaöur, en dó, þegar flugvélin hans hrapaöi til jarBar. En þrátt fyrir þaö hefur hún mikinn áhuga á flugi og öllu, Sem þvi viö kemur .... — Þetta er hræöilegt, ég meina, aö hún skyldi missa manninn sinn. — En hvar eru foreldrar henn- ar? — Hún hefur aldrei haft neitt af þeim aö segja. Þau skildu, þegar hún var lltiö barn, og hún var alin upp hjá frænku sinni I Skotlandi. Hún sá ekki fööur sinn nema i örfá skipti. Hann dó i Ameriku. Hann starfaöi þar sem blaöamaö- ur. Mamma hennar var söng- kona, en gifti sig aftur og býr nú I Astralíu. — Mér skildist, aö Maggi ynni á sjúkrahúsi. Hváö starfar hún þar eiginlega? — Hún er sjúkraþjálfari. Allir segja, aB hún sé mjög dugleg. Hún les heilmikiö um sálarfræöi, heimspeki og allt mögulegt ann- aB. Hún elskar börn, veiztu, aö hún eyöir mestu af frltima slnum til aB hjálpa spastiskum börnum? — Þetta er mjög athyglisvert. — Já. Hún gerir allt mögulegt fyrir börnin. Hún útbýr leiki fyrir þau og brúöuleikhús og ýmislegt annaB. Og elskulegast af öllu finnst henni, þegar hún getur komiB þeim til aö hlæja. Og samt er hún svo Ittil og viröist vera svo viökvæm sjálf, aö mann langar til aB vernda hana. Helen fannst eins og dómsdag- ur væri I nánd. Hún hellti kaffi aftur I bollann hans og fór svo aö þvo upp. Hann stóB upp, lagöi handlegginn um heröarnar á henni, hallaöi höföinu aö henni eins og hann ætlaöi aö segja eitt- hvaB, en hætti allt I einu viö þaB og fór aö þurrka upp leirtauíö. Þau þögöu bæöi langa stund. Allt I einu andvarpaöi Hann djúpt, setti allt leirtauiB, sem hann var nýbú- inn aö þurrka upp, beint ofan I uppþvottavatniö aftur, kyssti hana á kinnina og. gekk út. • — Já, en þú hefur ekki boröaö neitt, kallaöi hún. • — Ég er ekki svangur, kallaöi hann á móti. Svo heyröi hún skellinn I úti- dyrahurBinni, hann var farinn. Hún var ekki I neinum vafa leng- 1 ur. Kit var ástfanginn. Helen bar tebakkann inn I stof- una, hellti i bollana, og umræö- urnar snerust um allt milli himins og jaröar, en báöar foröuöust þær aö nefna Kit á nafn. Allt i einu varB löng og vandræ&aleg þögn. Maggi horföi I kring um sig i stofunni, og skyndilega staö- næmdust augu hennár viö mynd af Kit, þegar hann var 2ja ára gamall. — Nú fæ ég taékifæriö, hugsaöi Helen, og aftur fann hún ósjálf- ráöu kippina viö munnvikiö. — Þaö var végna Kit, sem ég baB þig um aö koma. — Voruö þér aö hugsa um ItalIuferBina? Hann sagöi, aB þér, væruB ekki sérlega hrifnar af henni, en þaB er ástæöulaust fyrir yöur aB hafa áhyggjur af henni. Ég get hvort eö er ekki fariö. Eiginlega ætlaöi ég aö vera meö I ferBinni 2 fyrstu vikurnar, en nú verB ég aB fresta sumarfríinu minu þangaö til i haust. Kit veit þetta ekki ennþá, en ég var búin aB hugsa mér aB segja honum þaö I kvöld. Þaö er dálitiö erfitt fyrir hann aö hætta viö feröina, vegna þess aö þaö er búiB aö ákveöa fyrir löngu, aö hópurinn feröist allur i hans bil. Þess vegna getur hann ekki hætt viö állt saman á siBustu stundu. — Ég hefi ekkert heyrt um þetta feröalag, en ég viöurkenni, aB þaB gleBur mig, aö þú skulir ekki geta fariö meö. Ég held nefnilega, aö þaö væri skynsam- legt af ykkur aö hittast ekki of oft. Helen saup hveljur, en henni tókst samt aö segja þaö, sem hún var búin aö æfa mörgum sinnum. Ég veit, aö Kit er mjög hrifinn af þér, en ég verö samt aö biöja þig um aö hafa ekki of mikil áhrif á hann. Stúlkan kipptist til eins og hún heföi veriö slegin utanundir. En Helen hélt áfram meö ræöuna, sem hún var búin aö semja fyrir löngu. — Hann er svo ungur og áhrifagjarn, og ennþá er heilt ár, þangaö til hann lýkur háskóla- prófi. Svipur stúlkunnar breyttist. — Yöur skjátlast, sagöi hún rólega. Kit er ákveöinn piltur og veit, hvaB hann vill. Og þér þurfiö ekki aBhafa áhyggjur af aldursmunin- um á okkur, hann er aöeins hálfu ári yngri en ég, svo þaö er ástæBulaust aö saka mig um barnsrán. Viö erum góöir vinir og höfum gaman af aö tala saman. ViB getum rætt saman um áhuga- mál okkar og skipzt á skoöunum klukkutimum saman. Ég er hrifin af Kit, en samband okkar er ekki eins náiö og þér haldiö. Þess vegna er ég hissa á, hve áhyggju- fullar þér eruö. Hún stóö snögvgt upp, lagaöi pilsiB sitt ofurlitiö og sagöi: — Nú verB ég aö fara, ég lofaöi aö gæta barna fyrir vinafólk mitt. Og ég biB yöur ..... hafiö engar áhyggjur af mér og Kit. Viö erum eingöngu „góöir vinir”. Helen létti svo mikiö viö þessi orB, aö þaB lá viB, aö hún skamm- aBist sin fyrir þaö. Hún heyröi sjálfa sig segja eins og i fjarska „komdu fljótlega aftur”, en tómahljóBiö I oröum hennar var ekki sannfærandi. Viö hádegisveröarboröiö næsta dag sagöi Kit foreldrum slnum frá fyrirhuguöu sumarferöalagi. Hann ætlaöi aö keyra suöur til ítalíu meö 2 vinum sinum úr há- skólanum, pilti og stúlku, sem 12 VIKAN 43. TBL.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.