Vikan


Vikan - 24.10.1974, Page 13

Vikan - 24.10.1974, Page 13
lásu heimspeki. Foreldrar pilts- ins áttu einbýlishús nálægt Rapallo, og ungmennin ætluðu að búa þar I 3 vikur. Siöan ætluöu þau til Flórens að skoða söfn. t>aö var ekki að heyra, aö hann heföi sérlega mikinn áhuga á þessu ferðalagi, og þegar Helen sagði honum, að Maggl hefði komiö daginn áður, svaraöi hann engu. Hann leit ekki framan i hana, en andrúmsloftið varð næstum þvi fjandsamlegt. Daginn eftir, þegar Helen fór út að gera innkaup, kom hún auga á Kit og Maggi. Þau stóðu á bila- stæöinu og töluðu saman. Það var greinilegt, aö stúlkan vildi sem minnst tala viö Kit og reyndi aö komast burt sem fyrst, en Kit reyndi aö halda i hana og virtist eiga margt eftir ósagt. Hún sá ekki betur en Kit bókstaflega sár- bændi stúlkuna um eitthvað. Það var auðvitaö óhjákvæmi- legt að þau hittust af vilviljun, þar sem þau bjuggu i sömu götu. Stúlkan haföi sennilega veriö að ganga yfir stæðið, til aö ná i strætisvagninn og Kit komið auga á hana. — Hvernig get ég aðskilið þau, hugsaði Helen. Henni datt i hug að flytja burtu úr hverfinu, en fannst hugmyndin ekki nógu góð. Henni leiö vel i þessu hverfi, þarna höfðu þau búiö árum sam- an og voru orðin fastgróin. íbúðin þeirra var yndisleg og heimilis- leg, nei, hún gat ekki hugsað sér aö flytja burt. Allt I einu kom Kit þjótandi á móti henni, stúlkan var farin með strætisvagninum. Helen ætlgði aö stanza til að tala viö hann, en hann þaut framhjá henni og taut- aði eitthvað fyrir munni sér, sem hún skildi ekki. Astin gerði Kit önugan og óþolinmóðan I garö annarra, að einni manneskju undanskilinni — Maggi. Dagana áður en hann fór til ltallu var hann ýmist ör og kátur, eða hann lokaöi sig inni i sjálfum sér. — Auðvitað er það ákaflega gott, að hann skuli fara i þetta ferðalag, sagði Helen viö sjálfa sig. Kannski áttar hann sig á þessum z mánuðum I nýju um- hverfi. En vafalaust skifar hann Maggi hvert saknaöarbréfiö á fætur ööru, og kannski mun aöskilnaðurinn hafa þyeröfug áhrif. En þaö mátti ekki ske, bara aö hún gæti gert eitthvað. Jú, hún gæti kynnt stúlkuna fyrir ein- hverjum öörum. Einhverjum, sem heföi sömu áhugamál og hún. T.d. eitthvaö I sambandi við flug. Já, hvernig væri með modelflug. Hún mundi allt I einu eftir1 feimna, ógifta málafærslumann- inum, Lance Persson, sem vann stundum fyrir fyrirtækiö hjá Alex. Hann var mikill áhugamaö- ur um modelflug. Hún ætlaöiað fá Alex til aö bjóöa honym heim til að taka glas meö þeim, svo ætlaði hún sjálf að bjóöa nokkrum gift- um vinum þeirra llka — og Maggl. Fimm dögum eftir aö Kit fór til ttalfu var haldiö boö I húsi For- eldra hans. Maggi haföi lagt sig sérstaklega fram um aö llta sem bezt út. hún var i gulum silkikjól og haföi tekiö hárið upp i fallegan hnút I knattanum. Helen kynnti hana fyrir Lance, þau heilsuðust kurteislega, en án þess að sýna hvort öðru sérstakan áhuga. Helen gat ekki séð að þau töluðu saman, fyrr en þau kvöddust, og skiptust þá á ósköp venjulegum kurteisisorðum. Þess vegna varð hún undrandi, þegar hún sá þau nokkrum dög- um seinna, þar sem þau gengu yfir bilastæöið og leiddust. Þau skröfuðu saman og virtust vera mjög ánægð hvort með annað. Vikurnár liðu, og Helen sá Maggl ekki nema eitt skipti enn, á' ur en Kit kom heim. Það var á gráköldu sunnudagsslödegi, þeg- ar Helen gekk út úr hverfisbaka- rlinu, að hún kom auga á Maggi með lítinn dreng, son eins ná- granna þeirra. Drengurinn gekk uppi á steingirðingu, og Maggi leiddi hann. Allt i einu sleit hann sig af stúlkunni, rak upp óp og tók til aö hlaupa eftir veggnum. Dirfs'ka drengsins haföi slæmar afleiðingar, þvi skyndilega missti hann fótanna og datt á höfuðið niður á gangstéttina. Hann for aö hágráta, en Maggf hljóp til hans dauöskelkuð, og tók hann I fangið. Helen stóð eins og negld niður og fylgdist meö atburöinum. Barniö var útataö I blóöi og óhreinindum, en án þess aö hugsa um þaö, tók stúlkan hann i fangið og vaggaöi honum fram og aftur eins og ungabarni. Smátt og smátt hætti drengurinn aö gráta, og sfðast var hann farinn aö smá- hlæja. Helen flýtti sér heim á leiö. Hún var þreytt og ergileg og skamm- aöist sln. Aldrei heföi hún getað fengiö sig til aö faöma aö sér blóöugt og óhreint, óviökomandi barn. Kithaföi aðeins einu sinni skrif- aö þeim bréf. Það var mjög óper- sónulegt fréttabréf um, hvaö hann hafði séð og skoðað i Papallo, siöan fylgdu i kjölfariö nokkur litrfk en stuttorð kort frá Flórens. Hann kom heim um likt leyti og þau fengu siöasta kortiö frá hon- um. Sama dag u6 kortiö kom, fengu þau einnig brúökaupsboös- kort. Þaö var frá Maggl, sem skrif- aöi þeim, aö hún og Lance aetluöu að gifta sig á næstunni, og þau óskuöu, aö þau yröu viöstödd, öll þrjú. Helen varö himinlifandi æösta ósk hennar haföi ræzt. Þetta var ótrúlegt, stórkostlegt. Hún baö litla þakkarbæn og fór svo aö hugsa um, I hverju hún ætti aö vera viö brúðkaupiö. Kit var oröinn kolbrúnn, en hann haföi grennzt mikiö. Einnig haföi hann látið klippa háriö á sér svo einkennilega, aö.eyrun á hon- um virtust bæöi stor og útstand- andi. Þegar hann var búinn aö taka upp úr töskunum, gekk Helen inn til hans og sýndi honum bréfið. — Já þaö. Finnst þér þaö ekki indælt? — Vissir þú um þetta? — Já, hún skrifaöi mér og sagöi 43. TBL. VIKAN 13

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.