Vikan


Vikan - 24.10.1974, Blaðsíða 14

Vikan - 24.10.1974, Blaðsíða 14
Vió álítum aó okkar bíll sé betri en þinn Simca 1100 Special SIMCA SIMCA 1100 hefur náð verulegum vinsældum hér á landi, sem og í flest öllum öðrum löndum í fjórum heimsálfum. SIMCA 1100 SPECIAL er glæsilegur 5 manna bíll ( sérflokki. — SIMCA 1100er vandaður, traustur, sparneytinn, lipurog sérstaklega styrktur fyrir (slenzka vegi og veðurfar. — SIMCA 1100 er traust ökutæki fyrir vegi og vegleysur. — SIMCA 1100 SPECIAL er fáanlegur 2ja eða 4ra dyra, með fimmtu hurðina að aftan, þ.e.a.s. einskonar station-b(ll. Tryggið ykkur SIMCA 1100 strax í dag. Ifökull hf. ÁRMÚLA 36 REYKJAVÍK Sími 84366. mér frá þvi. t>ú hlýtir aö vera feg- in, hreytti hann ilt úr sér. — Já, svaraöi hún og horföi rannsakandi á Kit. Hann greip blaö og grúföi sig niöur i þaö án þess aö sýna nokkur svipbrigöi. Hann kastaöi blaöinu frá sér og þaut út úr herberginu. Svo stakk hann höföinu i dyragættina og sagöi: — Finnst þér þetta ekki lika indælt vegna Maggíar? — Jú, ég er mjög ánægö. — Ég er mjög ánegöur hennar vegna, sagöi hann og lokaöi dyr- unum á eftir sér. Hún heyröi hann blistra I eld'- húsinu, en tónarnír voru hljóm- laiisir og falskir. Brúökaupsdagur Maggiar rann upp. Þaö var þoka og súld. Helen var komin I kirkjuna og horföi upp aö altarinu. Maggí var I ein- földum hvitum kjól og meö hatt úr sama efni. Hún náöi Lance aö- eins i öxl og leit út eins og 17 ára unglingur. Þau litu hvort á annaö, og hamingjan skein út úr andlit- um þeirra Helen fékk tár i augun, en hún vissi, aö það var ekki vegna þess aö hún væri snortin af aö sjá hamingju þessara tveggja ungmenna, né heldur af gleöi. Hún fálmaöi ofan I töskuna sina til aö ná I vasaklút og hallaöi sér fram, til aö sjá framan I Kit. And- litiö á honum var samanbitiö og sorgmætt, og skyndilega langaöi hana til að fara að hágráta. — Hann er svo ungur, hann hlýtur aö komast yfir þetta ... — Er hún ekki yndisleg? hvisl- aöi einhver fyrir aftan hana. Hún leit aftur upp aö altarinu. Og I fyrsta sinn sá hún Maggi eins og hún raunverulega var. Hún var falleg, og þaö var af þvl aö hún átti fegurð i hjarta sinu. Mann- kærleikur og vinsemd skinu út úr andliti hennar. Fegrunarlyf og föt var ekki það sem geröi hana fallega . . . og hún heföi getaö oröið tengdadóttir Helenar. Þaö sem hún haföi gert Kit var ófyrirgefanlegt. Hún gat haldiö tárunum I skefjun, meöan á vigslunni stóö, en hún haföi óþolandi nistandi verk I brjóstinu allan tlmann. Hún þoröi ekki aö lita á son sinn fyrr en löngu seinna, þegar veizl- an stóö sem hæst. Brúöurin var búin aö skera brúökaupstertuna, einhver haföi haldiö ræðu, og fólk var fariö aö skála I kampavini. Kit gekk til hennar. Hann sýnd- ist grennri en nokkurn tima áöur. Andlitiö var fölt, og hann haföi svarta bauga undir augunum. Húnílagöi höndina á handlegginn á honum og sagði: — Fyrirgeföu mér Kit, þú elskaöir hana, var þaö ekki? — Jú. — Elsku Kit, ég lofa þvl aö skipta mér aidrei framar af einkamálum þinum. Aldrei fram- ar, endurtók hún. Hann horföi undrandi á hana, hristi slöan höfuöiö, rétti henni vasaklútogsagöihálfhlæjandi: — En elsku mamsa mín, hvaö I ósköpunum ertu aö tala um? Ertu að hugsa um Maggl? Þaö heföi engu breytt, þó þú heföir reynt aö spilla á milli okkar. Ég vissi vel, aö þú varst ekki hrifin af henni, en þaö haföi engin áhrif á okkur. Hún hryggbraut mig. Vildi ekki taka mig alvarlega. Vertu róleg, mamma, ég mun leita ævilangt aö stúlku sem er eins og hiln. En nú verður þú aö reyna aö jafna þig, fólk er fariö aö horfa á þig. Sjáöu, nú fara þau, þú veröur aö geta vínkaö til þeirra. Hún herti takiö á handleggnum á honum og veifaöi vélrænt til brúðhjónanna, þegar þau yfir- gáfu samkvæmiö. Já, Kit var vel geröur piltur. Hún drakk I botn úr kampavins- glasinu og púöraöi á sér nefiö. Hann haföi betra verömætamat en hún. Hann vissi, hvaö hann vildi. Stúlku eins og Maggi. Þeirra beggja vegna vonaöi hún heitt og innilega, aö honum auönaöist aö finna slfka stúlku. Fjórtánda alþjóöaþing stripl- inga var haldið I Port-Nature (Náttúruhöfn) á Miöjarðarhafs- strönd Frakklands I sumar, og sóttu þaö fulltrúar 22 þjóöa úr öll- um heimsálfum. Þingið fór fram eins og hvert annað alþjóöaþing meö þýöingamiöstöö, hanastéls- veizlum og ööru tilheyrandi. Eini munurinn varsá, aö þingfulltrúar sátu ekki sveittir I dökkum fötum meö stifa flibba, heldur létu þeir Adams- og Evuklæðin nægja. Eitt aöalmál þingsins var aukin útbreiösla og viöurkenning nátt- úrustefnunnar og barátta fyrir þvi, aö fylgjendur hennar geti veriö óáreittir á baöstööum og annars staðar, þar sem þeir kjósa aö koma saman. Forseti gestgjaf- anná, frönsku striplingasamtak- anná, Jagöi; á þaö áherzlu, aö stripljrigaro yröu vel á veröi og létu ekki eyöileggingaröfl siÖ- menningarinnar svokölluöu vinna bug á náttúrustefnunni. Þingfundir voru haldnir I skýli á ströndinni, en lokahófiö var haldiö á stærra svæöi á ströndinni i Port-Nature, en borgin er nú stærsti samkomustaöur stripl- inga og komá þangaö árlega um 3p þúsund striplingar, þar af tæp- ur helmingur' frá löndum utan Frakklands. Meöan öllum fínnst eölilegt aö litil börn fái aö spigspora um nak- in, verðuf heldur betur uppi fótur 14 VIKAN 43. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.