Vikan


Vikan - 24.10.1974, Blaðsíða 17

Vikan - 24.10.1974, Blaðsíða 17
Þá voru konur ekki vaxn- ar til buxnaklæðnaðar, enda lendir hin fagra Guilietta i miklum vand- ræðum, þegar hún ætlar að klæðast karlmannsföt- um. Skærin ein leysa vandann. Hann lagði hvaðeina á sig fyrir ástina. Engin áhætta kom i veg fyrir, að hann nyti hennar. Þrátt fyrir ströng hönn dregur hann stúlku upp á svalir sinar, þar sem hann er i sóttkvi i Feneyjum. Casanova lætur það ekki trufla sig, þó að rúmið brotni undan honum og Lucreziu og systur henn- ar. Myndatextar á þessari sIOu eiga vift mynd- irnar á bls. 19 — og öfugt. Þetta kom þvi miftur of seint I ljós, til þess aft unnt vaerl aft iagfæra þaft i prentun. Lesendur eru beftnir aft taka þetta tll athugunar og velvirftingar. Að visu var léttúðin i al- gleymingi á ítaliu árið 1745, en þó hafðist siðalög- reglan alltaf eitthvað að. Casanova visaði henni á meðbiðil sinn. Henriette var ein þeirra fáu kvenna, sem Casa- nova elskaði i raun og veru. Hún var frpnsk aðalskona, greind og töfr- andi. En hún yfirgaf hann og sneri heim til fjöl- skyldu sinnar. í v ændishús unum á tim- um Casanova var ekki gengið beint til verks. Fyllstu kurteisi varð að gæta og sýna af sér ýmis skemmtilegheit, áður en afgreiðsla fékkst. 43. TBL. VIKAN 17

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.