Vikan


Vikan - 24.10.1974, Page 21

Vikan - 24.10.1974, Page 21
arturinn Barþjónninn ypti öxlum og gretti sig. — Viö græöum ekkert á þessu, sagöi David, — viö skulum spyrja mennina fyrir utan. En þegar þau komu út, voru þeir farnir. Þaö lágu þrjár götur. út frá torginu og þau komu sér saman úm aö reyna þær eftir röö. David leit á úriö, þegar hann gekk út af veitingahúsinu, þaö var aö- eins korter siöan þau yfirgáfu bil- inn. Þegar þau gengu inn i göt- una, sem næst var, kom David eitthvaö i hug, eitthvaö, sem hon- um fannst uggvænlegt. — Sjáöu, sagöi Helen, — þessi barþjónn hlýtur aö vera blindur. Hún benti á skiltiö, sem sagöi til um götunafniö. Þaöan snarhall- aöi gatan. Húsiö var nokkuö neö- arlega. Lokaö og dimmt. Þaö var dyrahamar á huröinni og þau not- uöu hann, en þaö bar engan ár- angur. Helen gekk út á miöja götuna, til aö viröa betur fyrir sér húsiö. — Þaö þýöir ekkert aö eyöa tim- anum i þetta, sagöi hún. En þá skeöi þaö. David þaut fram, um leiö og hann heyröi hávaöann. Hann bók- staflega hrifsaöi hana undan biln- um og skellti henni upp aö hús- veggnum, meöan billinn þaut áfram, ljóslaus. Hann straukst viö veggina og hvarf svo niöur hæöina og á eftir varö dauöaþögn. A broti úr sekúndu haföi eitt- hvaö hvarflaö aö David, eitthvaö, sem stakk hann og nú var honum ljóst hvaö þaö var: — dökkur skuggi á götunni, sem var of þröng fyrir bilinn þeirra. Þaö var þessi bill. Og hann beiö þeirra þar... Hann mundi óljóst eftir háværum röddum og mörgum andlitum, sem virtu hann fyrir sér. Hann haföi veriö borinn upp á loft. Svo var honum ljóst, aö hann lá i rúmi og þaö sat maöur viö hliö hans, sem var aö skera ermina á jakkanum hans I sundur, til aö komast aö blóöugri kássunni á handlegg hans. Maöurinn horföi á hann og brosti. — Hvernig liöur þér? — Agætlega, sagöi David. En rödd hans kafnaöi I kverkunum, Hann fann mikiö til i hand- leggnum. — Þetta er ekki svo slæmt, sem þaö litur út fyrir aö vera, ég get huggaö þig meö þvi. Viö hreinsum þetta allt og þá lagast þaö. Hann rétti höndina aö læknistösku, sem stóö opin á stól og fór aö taka ýms áhöld upp úr henni. — Ert þú einn af gestunum hér? spuröi David. — Já. — Þaö var svéi mér lán fyrir mig, aö læknir skyldi vera hér staddur. Hvar er Marcel? — Hann er úti, aö athpga hver á sök á þessu. Læknirinn herpti saman varirnar. — Þaö er alveg furöulegt aö menn skuli vera skjótandi hér um þetta léyti. Þaö ætti ekki aö leyfa drukknum mönnum, aö hafa skotvopn undir höndum. Þaö mátti ekki miklu muna, aö þeir heföu drepiö þig. Jæja, þannig átti þetta aö lita út, þaö átti aö heita óhapp. Einhver dfykkjurútur haföi óvart skotiö á Englendinginn. Senni- lega átti þaö aö vera skýringin. Læknirinn batt vandlega um sárin og gaf honum sprautu. — Þetta er til aö fyrrbyggja Igerö. Ég skil svo eftir nokkrar töflur viö verkjunum. — En heyröu mig, sagöi David, svona eins og til aö segja eitthvaö. — Hefur veriö kallaö á lögregluna? — Þaö held ég ekki, sagöi læknirinn. — Þetta var óhapp, ekki annaö, held ég. Hann rétti honum tvær verkjatöflur og vatnsglas og David tók þaö af hlýöni. — Þú ættir aö sofna núna. Ég lit til þin á morgun. David lá grafkyrr og beiö þess, aö verkjatöflurnar færu aö hafa áhrif. Hann verkjaöi svo I hand- legginn, aö hann gat ekki sofnaö. Hann lá þarna bara og beiö þess aö Nicole kæmi. Hann vissi aö hun myndi koma. Hún var varkár. Hún beiö I klukkustund. Aö lokum opnuöust dyrnar hægt og hún smeygöi sér inn og læddist aö rúminu hans. — Hvernig líöur þér? spuröi hún lágt. — Mér liöur vel. Þetta er, eins og þeir segja I kvikmyndunum, aöeins skráma. Segöu mér, hvaö er um aö vera þarna niöri? — Ekkert. Þaö eru allir komnir I rúmiö. Hún hikaöi svolitiö. Nema Marcel. ■ — En Paul? — Jú, Paul lika. David andvarpaöi. — Þaö er skárra, Nicole. Þaö er kominn timi til aö hætta viö allar þessar lygar. Hvaö var þaö, sem þú ætlaöir aö segja mér, þarna' niöri I garöinum? Þær fréttir, sem þér fannst ég ætti aö vita, min vegna? Hún virtist rólegri nú. Hrokinn leyndi sér auövitaö ekki* en þaö var eins og hún reyndi aö leyna honum og David fannst, sem hún heföi tekiö ákvöröun um eitthvaö, sem haföi kvaliö hana allan daginn. — Veiztu hver skaut á þig? spuröi hún. — Ég býzt við aö þaö hafi veriö Paul. Hún kinkaöi kolli. — Og veiztu hvers vegna hann reyndi aö drepa þig? David var þögull um stund, svo sagöi hann: — Ég hugsa aö þaö sé vegna þess eina, sem viröist stjórna öllu lifi hans... peninga. Nicole náöi I stól ög settist viö hliöina á rúmi hans. Hann sá þá aö hún var ekki eins róleg og hon- um haföi fundist i fyrstu. Hann sá, aö hendur hennar skulfu. — Jæja þú hefur þá' komizt aö þvi, sagöi hún. — Ég trúi þvi ekki, sagöi David. — Paul trúir þvi. — Jæja. Þaö er llklega betra aö þú segir mér þetta allt eins og þaö er, hreinlega stafir það fyrir mig... Hvers vegna heldur Paul þetta? Hvenær fór hann að trúa þessu? — Marcel sagöi honum þaö einu sinni, þegar hann var drukkinn og Paul haföi gert honum eitthvað gramt 1 geöi. En Marcel hélt aö þú værir dáinn. Paul gleymdi þessu öllu. En svo heyröi hann aö von væri á þér og hann fór til aö sjá hvernig þú litir út. Þaö var þegar þú komst fyrst á hótelið, manstu ekki eftir þvi? Hann beiö þar eftir þér, til aö sjá þig. Og þegar hann sýndi mér myndina seinna, þa gat jafnvel ég séö þaö. Þú ert mjög likur henni. — Henni. — Madeleine Herault. Þessu haföi hann ekki búizt viö. Hitt haföi hann getað skiliö. En ekki þetta. Hann hugsaöi tii Ef óvinum Davids hefur komið til hugar, að þeir gætu hrætt hann, svo hann hyrfi á braut, þá skjátlaðist þeim hrapaUega. Nú var það lika ást hans á Helen, sem veitti honum styrk og i hjarta sér var hami ákveðinn i að komast að öUum sannleik- anum....... Framhaldssaga eftir Ahne Stevenson 43. TBL. VIKAN 21

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.