Vikan


Vikan - 24.10.1974, Side 23

Vikan - 24.10.1974, Side 23
aldrei á ævinni liBið eins hrylli- lega, eins og meBan ég var aB komast hingað aftur. — Ég vildi aB ég hefBi vitaB þaB. — Svo þegar ég kom til herra- garBsins og mér var sagt hvað hefBi skeB, hefBi ég getaB myrt meB köldu blóBi og þaB geri ég, ef einhver reynir aftur. David brosti. — Ég vildi aB ég hefBi báBa arma heilbrigBa, svo ég gæti þrýst þér aB mér. Ég vildi óska þess, aB ég hefBi vitaB aB þú elskaBir mig, áBur en þú fórst til Parisar. — Ég vissi það ekki sjálf, fyrr en ég var komin þangaB. — Ertu nú viss um aB þú getir elskaB mann, sem hefur ekki einu sinni ákveBiB föBurnafn? Hún hló. — Þú verBur aB mi'nnsta kosti loBinn um lófana, er þér ekki ljóst, aB ég er aB sækj- ast eftir peningunum þinum? Notaleg værB færðist yfir hann, hann fann ekki eins mikiB til i handleggnum og áður og hann dottaBi I sætinu. David hrökk upp, þegar Helen stöðvaBi bilinn fyrir utan húsið hans. En þá fann hann, aB svefn- inn hafBi sfBur en svo gert honum gott, hann fann miklu meira til en áBur. Þegar hann klöngraðist út úr bflnum, fann hann kvalirnar frá öxl og fram I hendi. Hann hall- aBi sér aB Helen til stuBnings, hélt utan um' hana með heilbrigBBa arminum og lagði vanga sinn að vanga hennar. — Þú ert glóandi heitur, sagBi hún. — Þú ættir aB vera i rúminu. — Þar er ég þér sammála, sagBi hann. En þaB, aB hún hafBi komið til hans viBurkennt aB hún elskaði hann, létti honum kvalirnar. Hann fann svo vel, aB hann hefBi ekki eins getaB horfst i augu viB alla þessa flækju, ef hennar hefBi ekki notið viB. Hann sneri höfBinu og leitaði aB vörum hennar. Það varð langur og innilegur koss. Helen sagBi að lokum: — Ef við ætlum aB fara inn, þá skulum viB gera þaB strax. Hann náBi i lykilinn i vasa sin- um og opnaBi aBaldyrnar. Þung- legtandrúmsloftiB kom honum nú kunnuglega fyrir, honum fannst næstum þvi að húsið væri aB bjóBa sig velkominn heim. Þau fóru strax upp á loft og þangað sem loftstiginn stóð upp við vegg á ganginum og Helen gat auB- veldlega komiB honum fyrir. Hel- en gekk á undan upp stigann og opnaBi lofthlerann. — Þú ert alls ekki i standi til að skriBa upp, sagBi hún. — Það er allt i lagi, en passaðu þig, svo þú hálsbrjótir þig ekki. — Ef þú heldur stiganum föst- um meB fætinum, þá getum viB komiB i veg fyrir þaB. Viltu svo segja mér, hvað það er, sem ég á aB finna. — ÞaB voru þarna nokkrar inn- rammaBar myndir, rétt hjá gömlum glymskratta. Ég held aþ ein af þessum myndum sé áf Madeleine. — Ég hefi ekki hugmynd um hvernig hún leit út, sagBi Helen. — Ef þaB er satt, sem þau eru aB segja, svaraBi David, — þá ættir þú aB geta fundiB hana. Helen leit fast á hann. Hann vissi ekki hvaB þaB var, sem hún var aB reyna að sjá, en eftir and- artak sagBi hún: — Allt i lagi, ég reyni þaB sem ég get og svo kíifr- aði hún upp stigann. Honum fannst hún hafa veriB eilifBartima i burtu. Þegar hún kom niBur stigann aftur, hélt hún á innrammaBri mynd. — Ég held aB þetta sé myndin, sem þú ert aB leita aB, sagBi hún. Þetta var mynd af ungri stúlku, liklega um tvitugt. HáriB náBi niBur á axlir og var greitt frá enn- inu. Hún var i blússu og pilsi og blússan var há I hálsinn. Hún sat á stól og sneri sér eiginlega frá myndavélinni, en samt voru and- litsdrættirnir mjög greinilegir. Hún var brosandi. — ÞaB er ekki nokkurt vafa- mál, þú ert mjög likur henni, sagBi Helen bliBlega. — Þú hefur sama augnasvip. Hann hafði alltáf haldiB aB hann hefBi erft augnsvipinn frá hinum brezka föður sinum. Simone hafði brún augu, en það var greinilegt, aB Madeleine var með ljós augu, en um litinn var ekki hægt aB dæma af myndinni, en svipurinn var sá sami. Honum fannst næst- um eins og hann væri aB lita i spegil. Hann hallaBi sér upp aB veggn- um. — Helen, ég verB aB finna þessa konu. — Frú Desgranges? — Ég er viss um, aB hún vett allan sannleikann. Hún getur sagt mér hvaB skeBi. Hún hlýtur aB vita hvernig Madeleine dó, hvort hún dó af barnsförum og hvort barnið hennar hafi veriB andvana fætt, eBa hvort þaB hefur veriB lif- andi. ÞaB, aB nafn Madeleine var ekki á listanum yfir þá, sem höfBu. látiB llfiB I þjónustu andspyrnu- hreyfingarinnar, gat skýrt þaB, aB hún hefði látizt af barnsförum,! en ekki i bardaga viB ÞjóBverja. • —Ég verB að finna hana, sagði David. — Ég get ekki beBiB eftir aB láta lögregluna um þaB. Ég veit aB ég fæ ekki friB, fyrr en ég er búinn aB vita sannleikann. Þetta er alveg komiB á sálina. SkilurBu mig ekki? • —Jú, svaraBi Helen bliBlega.— Ég skil þig vel. HvaB viltu þá aB viB gerum nú? — ViB skulum aka til hótelsins og leggja á ráBin I rólegheitum. Klukkan var orBin háJf tvö, þegar þau komu til hótelsins. NæturvörBurinn hrópaði upp yfir sig, þegar hann sá i hvaBa ástandi David var. Helen notaBi sér unjlri unhans ogbað hann aB færa þeim kaffi og samlokur úpp á herbergi Davids. ■ — Ef allt fer aB venju, þá máttu^ bóka að Miles Lazeúby, hinn' mikli aðdáandi rómanska tima- bilsins, gengur fram hjá dyrunum minum, þegar viB komum upp. Framhald i næsta blaBi GISSUR GULLRASS e-ftir- BILL KAVANAGH e. FRANK FLETCKEFZ 43. TBL. VIKAN 23

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.