Vikan


Vikan - 24.10.1974, Síða 27

Vikan - 24.10.1974, Síða 27
MA HEFUROU jIU AF AÐ SKRIFA? Gréta Sigfúsdóttir Þessari spurningu er erfitt aö svara. Yfirleitt skrifar maöur af einhverri innri þörf, án þess aö gera sér ljóst, i hverju hún er fólgin. Ég held, aö sköpunargleöi komi þar einna helst viö sögu. Hvaö bökum minum viövfkur, þá finnst mér erfitt aö gera upp á milli þeirra — þær hafa undan- tekningalaust oröiö til á sama hátt og aö ofan getur. Þó má vera, aö „I skugga jaröar” hafi sér- stöbu, vegna þess aö sagan var tilraun aö visindalegri þjóöfé- lagsádeilu, sem tók hug minn all- an, Jón Dan Mesta ánægju hef ég haft af þvi aö skrifa sföustu bók mfna ,,At- buröina á Stapa”, eri samantekt hennar er mér nú I fersku minni sem sterkur vfmugjafi. Til þess áö fullyröing þessi veröi auöskilin vil ég f upphafi máls vekja athygli á þvi, aö allur skáldskapur er andlegur vfmugjafi, sem verkar bæöi á veitanda og neytanda, þaö er aö segja á höfund og lesanda. Þetta hefur mönnum ekki veriö eins ljóst og sú staöreynd, aö tón- list er vfmugjafi. Þaö vissi Plató, og vel má sjá það á popphljóm- leikum nú á timum, þegar áheyr- endur sleppa sér i nautnavimu. Lika er allur skáldskapur ávana- efni, og sækist neytandinn eftir þeirri tegund skáldskapar, sem hann hefur variiö sig á, t.d. glæpa- söguna eða vlsindasöguna eöa ævisöguna, og má þá jafna góöum skáldskap viö klassik I tónlist, en afþreyingarskrifum viö dægur- lög. En veitandinn veröur, eins og áöur er aö vikið, líka háöur slnu ávanaefni. Hann á erfitt meö aö skipta um skáldskaparform. Að sjálfsögöu þýöir það ekki, aö hann sé lakari höfundur en hinn, sem veöur úr prósa f bundið mál og þaöan f leikritun. Hann er einung- is háöari slnu ávanaefni. Oft tekzt sllkum höfundi að miöla sterkum áhrifum til lesenda, hann er alltaf aö skrifa sömu söguna upp aftur og aftur og nær aö lokum ótrú- legri fullkomnun. A hinn bóginn þekkjum viö dæmi þess, aö skáldsagnahöfundur taki allt I einu Upp á þvl aö skrifa leikrit, og viti menn, hann hættir ekki, heldur skrifar mörg I lotu. Hiö slöara ávanaefni hefur þá náö varanlegum tökum 'á höfundi. .Llka getur vlmuleit höfundar ver- iö fólgin I einmitt þvi aö skipta oft um viðfangsefni, þá er vimugjaf- inn alltaf ferskur, og má finna hliöstæöur I hættulegum ávana- efnum fyrir likamann. Vitaö er, að hópur manna leitar sér andlegrar vlmu I þvl, sem nefnt hefur verið hugleiðsla. Ahrif góðrar bókar er vellíöan, ekki ólik hugleiösluáhrifum. Mis- munurinn á andlegri og llkam- legri vlmu er sá, að andlega vlm- an, sem lestur t.d. „Atburöanna” veldur, leiðir ekki af sér timbur- menn, heldur skerpir hún sálar- gáfur, næmi og meöfæddan góö- vilja. Og eftir því sem skáldskap- urinn er betri, þeim mun dýpri og varanlegri veröa áhrifin. Sögu eins og „Atburöina” á ekki aö lesa á hlaupum. Agæt aðferö, þó ekki sé hún sú eina rétta, er aö liggja yfir henni eina helgi. Bezt er aö byrja á léttri máltlö á föstudagskvöldi, ekki mikiö kjöt og alls ekki steikt I feiti.heldur meira af fiski,.gjarna brauö eöa grænmeti og ávexti. Nauösynlegt er aö geta legiö viö lesturinn, og á þá aö byrja á þvl aö halda bókinni I vinstri hendi, en þegar flett er viö og komiö yfir á vinstri slöu næstu opnu, skal halda bókinni I hægri hendi. Ætti lesandi aö geta hlegiö ööru hverju eöa aö minnsta kosti brosað, og er þá gott, aö hann aövari heima-_ fólk, svo þvl veröi ekki bilt viö aö koma aö honum liggjandi með bros á vör eins og bhjwni. Ekki er ráölegt aö vaka lengi frameftir. A laugardagsmorgni má gjarnan sinna erindum og fara I göngu- ferö, en sagan býr I undirvitund- inni og á nú aö fara aö skjóta upp ■kollinum ööru hverju. Eftir hádegi leggur maöur sig aftur og byrjar lesturinn og dottar brosandi á milli, og er svefninn öruggt merki um vellíðan en ekki leiöindi (eins og ef um reyf- ara væri aö ræöa). Gott er aö. drekka mjólk eöa hreinan aldinsafa en forðast kaffi eöa aöra æsandi drykki. Einn- ig er þægilegt aö narta I haröfisk, bitafisk, súran hval eöa góöa sfld úr ediksblöndu, (sem varla fæst hér I búöum. Þegar aö þvl kemur, aö bókin veröi þýdd á erlendar tungur, skal ég koma meöborðseðilhandahverri þjóö). ööru hverju er gott aö láta sig falla I hugleiöslu, en á þessu stigi er þaö auövelt meö þvl ab hugsa einungis um þaö, hve góö bók „Atburöirnir” séu. Um kvöldiö má horfa á sjónvarp eöa hlusta á hljóövarp, en nú er sagan örugg- lega búin aö ná þaö góöu tangar- haldi á lesandanum, aö hann hlakkar til aö hef ja lesturinn á ný. Eftir sjónvarpstöf eöa hljóö- varps- baöar hann sig I rólegheit- um, fer upp I og les frameftir, en gæta ber þess aö halda ekki vöku fyrir maka sinum meö bvf aö lesa upphátt eöa hlæja. Aö morgní sunnudags les hann blöðin og byrjar ekki lestur bókarinnar fyrr en hálf ellefu eöa svo og heldur áfram eftir hádegi, þar til sögunni er lokið. Þá er hann búinn aö vera I andlegri vlmu I einn til ▲ tvo sólarhringi og býr að henni alla ævi og hugsar ávallt meö Æ sælutilfinningu til „Atburöanna”. f 43. TBL. VIKAN 27 Á

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.