Vikan


Vikan - 24.10.1974, Síða 32

Vikan - 24.10.1974, Síða 32
Bekkjarsystir hennar sagöi, þegar hún minntist hennar: „Þaö var allt i lagi meö Barböru. En hún var stelpa, sem leyföi engum að koma of nálægt sér. Ég held aö hún hafi ekki átt neina uppá- haldsvinkonu eöa uppáhalds- kennara. Ég haföi alltaf á tilfinn- ingunni, aö hún myndi vaxa upp og... eiginlega hverfa”. Barböru sjálfa grunaöi oft hiö sama, og sú hugsun kvaldi hana. ,,í hvert skipti, sem ég reyndi aö sjá fyrir mér framtíö mlna, rakst ég á auöan vegg. Ég sá hvorki yfir hann né fyrir endann á honum. Ég sá hvorki börn, eigin- mann né heimili. Ég sá ekki, aö min gæti beöiö venjulegt llf. Helzta skýring min á þessu var, aö ég myndi deyja ung. Um skeiö var ég viss um, aö ég ætti ekki nema 6 mánuöi eftir”. Barbara útskrifaöist frá Eras- mus Hall gagnfræöaskólanum meö ágætiseinkunn og verölaun I spænsku. Hegðunareinkunn hennar var þó ekki eins glæsileg, én endurspeglaöi sjálfstæöis- og uppreisnarþörf hennar. Til aö taka litið dæmi, þá haföi kennari hennar I Gyöingatrú sagt nem- endunum, aö þeir ættu aldrei aö taka sér I munn oröiö jól, en á leiöinni út úr stofunni gat Bar- bara ekki stillt sig um aö hrópa þaö eins hátt og hún gat. Þrátt fyrir góðan námsárangur virtist enginn vænta mikils af Barböru. En þótt hún hlyti litla uppörvun var hún staöráöin I þvl aö komast áfram. Hún fór aö gæta barna hjá kínverskri fjöl- skyldu og vann á kvöldin á kln- verskum veitingastaö I nágrenn- inu. „Mig langaði. til aö vera hluti minnihlutahóps —hafa heiminn á móti mér”. Ég varö aö komast á toppinn Barbara fór ekki út fyrir Brooklyn, fyrr en hún var 14 ára. Þá tók hún neöanjarðarlestina niöur á Times Square á Manhatt- an til aö sjá siödegissýningu á „Dagbók önjiú Franic”. Hún keypti miöa á efri svölum fyrir 1.75, sem hún haföi sparað sam- an. „Ég var svo aftarlega, aö ég gat varla greint leikarana”, sagöi hún slöar. „En úr þóssu sæti sá ég loksins yfir vegginn. Ég vissi, að ég varö aö veröa stjarna”. „Ég gat aldrei fellt mig viö aö lífið væri þaö, sem þaö var. Meira aö segja meöan ég var mjög lítil, var ég aö reyna'aö gera þaö ann- aö en þaö var. Ég held, aö þaö sé ástæöan fyrir þvl, aö maöur ger- ist ieik'ari — til aö geta lifað I hug- myndaheimi og komizt I shert- ingu við dýröina. Ég varö aö komast alla leiö á toppinn. Mér dugöi ekki aö veröa meöalmann- eskja. Til þess hef ég of stóran munn”. Munnur hennar er ögrandi og hæöinn, en þó freistandi. Um leiö er þessi munnur eitthvaö varnar- laus. Þótt Barbara sé oröin 32 ára, má enn sjá mörk bernskunn- ar á andliti hennar. Móöir Barböru var hagsýn og varkár kona og hvatti hana til aö gerast skrifstofustúlka. En Bar- bara var ekki á þvl, og til aö gera áætlanir móöur sinnar aö engu, lét hún neglur sinar vaxa. „Ég var svo hrædd um, aö ef ég læröi aö vélrita og hraðrita sæti ég föst viö ritvélina þaö sem eftir væri”. Hún læsti sig tlmunum saman inni á baöherbergi og æföi þar sigarettuauglýsingar fyrir fram- an spegilinn og þjálfaöi þannig meöfædda hæfileika slna. Hún tók endalausar myndir af sér I sjálf- sala I nærliggjandi skemmtigaröi og reyndi I hvert skipti nýja hár- greiöslu og snyrtingu. „Ég vissi, aö ég var ekki falleg og reyndi þvi aö vera þannig, aö ég vekti eftirtekt”. Slöar, er hún lék I Dunny Girl, sagöi hún setningu, sem var eins og klippt út úr æsku hennar: „Helduröu aö sætar stelpur veröi I tizku til eillfðar?” . „Ég held, aö hún hafi fengiö óskarinn fyrir þessa setningu”, sagöi einn leikstjórinn. „Þessi setning virtist koma beint frá hjartanu”. „Mér fannst viö Fanny Brice svo likar, aö ég þurfti ekkert á mig aö leggja til að ná henni”, sagöi Barbara. Svo örugg var Barbara með leik sinn, aö hún sagöi vini sínum, áöur en byrjaö var aö sýna mynd- ina, aö næstu Óskarsverölaun væru frátekin handa henni. Málaöi leiktjöld og saumaöi búninga A unglingsárum slnum eyddi Barbara öllum frlstundum sínum og peningum I kvikmyndahúsum. Hún var ákveöin i þvl aö flytja frá Brooklyri eins fljótt og hún gæti. Hún litaði hár sitt ráutt og kallaði sig Angelinu Scarangellu til aö vernda sitt eigiö nafn, þar til hennar tlmi væri kominn. Hún var ákveöin I aö nota nafn sitt, þegar hún heföi slegiö I gegn, þvi hún vildi, aö þegar hún væri orðin stjarna væri enginn I vafa um, aö þaö væri hún. Hún var aldrei I vafa um, aö hún ætti eftir aö slá I gegn. Þegar hún fékk ihlaupavinnu sem sæta- vlsa reyndi hún að líta undan, þegar hún vlsaöi fólki til sætis. „Hvernig ætti nokkur aö geta litiö á mig sem stjörnu, ef hann myndi eftir mér sem sætavisu I litlu blói?”, spuröi hún. Þegar hún var 15 ára fékk hún sumarvinnu hjá litlum leikflokki. Þar vann hún við aö mála leik- tjöld og sauma búninga, og þaö var góö byrjun. „Rockefeller byrjaöi á þvl aö selja blöö, ekki satt?” sagöi hún, er hún minntist þessara daga. Henni tókst að fá smáhlutverk hjá leikflokknum, m.a. lék hún kynþokkafulla vél- ritunarstúlku I grínleik. Þetta sumar veitti Barböru sjálfstraust framar öllu: „Ég vissi, aö ég varö aö veröa einhver. Og ég ákváð aö ég skyldi ekki aöeins veröa bezt á einu sviöi, heldur bezta Broadway stjarnan, bezta grammófón- stjarnan og bezta kvikmyndaleik- konan I heiminum” Aö loknu gagnfræöaprófi, þegar Barbara var 16 ára, flutti hún niö- ur á Manhattan til aö framfylgja fyrirætlun sinni. Hún fékk illa borgaöa vinnu hjá tryggingafé- lagi og deildi ibúö meö tveimur vélritunarstúlkum. Móöir hennar var yfir sig hrifin og lagöi mikla áherzlu á kosti skrifstofustarfs- ins. Barbara sjálf vissi, aö skrif- stofudagar hennar yröu ekki margir. Þaö var ómögulegt aö vera I fastri vinnu, jafnframt þvi aö fara á milli umboösmanna leikhúsanna, fara 1 viötöl og til reynsluleiks. Samstarfsfólkiö á skrifstofunni fór fliótlega aö veita þvl athygli, hve langan matar- tima hún tók, hve lengi hún var oft fjarverandi á daginn og hve snemma hún fór heim. Umboösmenn leikhúsanna höföu ekki mikinn áhuga á þess- ari ungu stúlku og Barbara vor- kenndi þeim, hve heimskir þeir voru: „Fátt er meira niöurlægj- andi en ganga á milli umboös- manna”, sagöi hún síöar. „Þaö ætti enginn aö þurfa aö betla vinnu. Ég reyndi þó aö sýna sjálfri mér viröingu og fór aldrei tvisvar til sama umboösmanns. Ég vissi, aö ég var góö. Ég vissi, aö þaö kæmi aö þvi, aö þeir kæmu til mln. Um þaö var ég ekki I nein- um vafa”. Sjálfstæöiskennd Barböru og tilfinning hennar fyrir, hvaö væri rétt og hvaö rangt, voru alltaf vakandi. Hún féll á prófi hjá hin- um valdamikla Lee Strasberg hjá leikarasamtökum New York. Hann spuröi hana, hver væri uppáhaldsleikkona hennar. Venjulegu svörin voru Kim Stan- ley eöa Geraldine Page, þvl þær höföu veriö uppáhaldsnemendur Strasberg. En Barbara svaraöi: „Rita Hayworth”. Leikstjórinn William Wyler sagöi eitt sinn: „Hreinskilni hennar er ótrúleg — jafnvel þótt hún sé henni hindrun á frama- brautinni”. Aöaltakmark Barböru var aö veröa alvarleg leikkona. 1 leik- skólanum móögaöist hún heiftar- lega, þegar henni var sagt, aö hún heföi mikla hæfileika sem grln- leikkona. „Hún lét mér skiljast, aö mitt hlutverk væri aö gera hana aö eins konar sorgargyöju”, sagöi Eli Rill, sem kenndi henni snemma á ferli hennar. 32 VIKAN 43. TBL.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.