Vikan


Vikan - 24.10.1974, Qupperneq 33

Vikan - 24.10.1974, Qupperneq 33
Hver nýr söngur sem nýtt leikrit Hún haföi engin plön um aö veröa söngvari. En þegar aö þvl kom, aö henni var sagt upp starf- inu á skrifstofunni, ákvaö hún aö framfleyta sér meö söng. Hún ték þátt I samkeppni nýliöa á litlum næturklúbb i Greenwich Village. Hún ákvaö aö syngja lag- iö ,,A Sleeping Bee”. Kunningi hennar frá þeim tima minntist þess, aö hún bauö vinum sínum upp I Ibúöina, sem hún var nýbúin aö taka á leigu yfir fiskverzlun. Þeir áttu aö hjálpa henni aö yfir- vinna feimnina viö áheyrendur: ,,Hún var svo óörugg, aö hún sneri sér aö veggnum, þegar hún söng. Ég gat ekki séö, aö hún myndi nokkurn tima vinna bug á óstyrk sinum. Þetta var meira en venjulegur sviösótti. Hún var gagntekin skelfingu”. Barbara kynnti sig sem Ange- linu Scarangellu frá Smyrna, og hún vann fyrstu verölaun I sam- keppninni. Hún var ráöin I nætur- klúbbinn „The Lion Club” upp á 50 dollara á viku og ókeypis kvöldverö. Þeir, sem sáu Barböru I upp- hafi söngferilsins, vissu ekki, hvaö þeir áttu aö halda um þessa tötralegu tyrknesku stúlku meö Brooklyn-hreiminn og Nefriditi prófllinn, sem söng barnalög eins og „Who is afraid of the big, bad Wolf”. En hvaö um þaö, áheyr- endur uröu aö viöurkenna, aö svona skemmtikraftar voru sjaldgæfir. Þaö leiö ekki á löngu, þar til hún var ráöin á „Bon Soir”, einn vinsælasta næturklúbbinn I Greenwich Village og nú undir eigin nafni. Barbara virtist ekki sérlega ánægö meö aö vera oröin söng- kona „Ég sagöioft viö sjálfa mig: Ég er leikkona. Hvernig st^ndur þá á þvi, aö ég stend hér og syng? Þaö tók mig nokkurn tlma aö gera mér grein fyrir, aö flutning- ur söngs var aöeins einn háttur á aö leika. Þegar ég var bún aö átta mig á, aö hver nýr söngur var sem nýtt leikrit, nýtt hlutverk, leiö mér betur”. Dagarnir, sem Barbara vill gleyma, voru brátt á enda. Kvöld nokkurt kom leikhússtjóri aö nafni Marty Erlichman inn á „Bon Soir”, til aö sjá Phil Leeds, sem var aöalstjarna kvöldsins: „Ég sat viö borö meö nokkrum valdamiklum umboösmönnum og tveimur áhrifamiklum leikhús- stjórum. Barbára var fyrsta skemmtiatriöi kvöldsins. Og þú mátt trúa þvl, aö hún vár ekki hálfnuö, þegar allir sneru sér undan og fóru aö tala saman”. Erlichman varö ákaflega hrif- inn af Streisand. Þegar atriöi hennar var lokiö, fór hann til hennar aö tjaldabaki og kynnti sig. Hann vildi gerast einkaum- boösmaöur hennar. „Hún haföi þegar umboösmann, þegar þarna var komiö sögu, en ég keypti hana fyrir 700 dollara, sem ég fékk aö láni hjá Barböru”. Erlichman visSi, aö Streisand bjó yfir ótrúlega miklum hæfi-, leikum. En hann vissi einnig, aö þaö yröi ekki auövelt aö gera stjörnu úr henni: „Barbara fer sinar eigin leiöir, og sllkt fólk eiga margir erfitt meö aö skilja. Umboösmenn og leikstjórar sögöu viö mig: „Láttu laga á henni nefiö og fáöu hana til aö hætta aö syngja þessa vitlausu söngva”. En ég vissi, aö þaö eina, sem vit var I, var aö biöa eftir þvl aö heimurinn áttaöi sig á henni”. Þegar hann sagöi Barböru, aö einn leikstjórinn heföi lagt til, aö hún fengi sér ný föt — föt, sem litu ekki út fyrir aö vera svona gömul — varö hún bæöi undrandi og sár. „Ég er enginn hippi”, mót- mælti hún. „Ég kaupi þetta bara af þvl aö þaö er ódýrt. Þar aö auki hljóta allir þeir, sem eru nógu rlkir til aö selja gömlu fötin sln, aö vera hreinir. Ég á viö, aö þeir hljóti aö vera nógu rlkir til aö fara I baö”. Loksins féllst hún á eina breyt- ingu aö fella niöur miönafn sitt, nafn, sem henni haföi aldrei falliö viö. Erlichman fór aö öllu meö gát, en komst þó ekki hjá því aö gera mistök meö Barböru. Hann út- vegaöi henni hlutverk I „Another Evening with Harry Stones”, refíu, sem ekki var sýnd á Broad- way. Þetta var fyrsta leikhlut- verk hennar. Revlan var ekki sýnd nema einu sinni, 21. október 1961. Barbara sleikti sárin á „Caucus Club” f Detroit, áöur en hún fór aftur til New York, til aö koma fram á klúbbnum „Blái engillinn”. Þaö var þar, sem leik- stjórinn David Merrick sá hana og baö hana um aö koma til reynsluleiks I „Ég get fengiö þaö handa þér I heildsölu”. Barbara stal ekki aöeins sen- unni frá aöalleikaranum Elliott Gould, heldur einnig hjarta hans. Hann var alinn upp I lág-miöstétt- ar-hverfinu Bensonhurst I Brook- lyn og hét þá Elliott Goldstein. Þau skildu hvort annaö. Þau vissu, hvernig þaö var aö vera sár og einmana. „Þvl betur, sem ég kynntist henni”, sagöi Gould, „þvl heillaöri varö ég af henni. Hún þarfnaöist verndar. Mér fannSt hún... frábær”. Skellti simtólinu á Gould Þegar sýningar hófust á „Heildsölunni”, sveif frægö Bar- böru hátt. En hún hélt, að ástaræfintýriö væri á enda, þvl hún stóö I þeirri trú, aö Elliott væri oröinn hrifinn af annarri stúlku I leiknum. Hún neitaöi aö tala viö hann. Hann reikaöi um Manhattan og hringdi til hennar á hálftlma fresti, aðeins til aö láta skella á sig. Loksins fór hann heim. Um fjögurleytiö um morguninn var dyrabjöllunni hringt. Bar- bara stóö fyrir utan. „Tárin runnu niöur kinnar henni. Ég haföi aldrei séö hana gráta fyrr”, sagöi hann. — Hann þerraði tár hennar og fékk hana til aö brosa. Slðan fylgdi hann henni heim I litlu Ibúöina uppi yfir fiskbúöinni. Hún baö hann um aö vera kyrran, og hann gerö þaö. „Viö fórum aÖ búa saman, þvl viö vildum hafa þaö þannig. Viö vorum mjög háö hvort ööru”, sagöi Elliott slðar. „Ibúöin á Þriöja stræti var lltil, og þar hélt til rotta, sem viö kölluöum óskar. Baökariö var I eldhúsinu. Eini glugginn, sneri beint út aö múr- vegg. Matarboröiö var ofan á saumavél Barböru. Þaö var alltaf fisklykt I ibúöinni frá búöinni fyr- ir neöan. Samt hvllir einhver helgi yfir dögunum I Þriöja stræti”. Þegar sýningum var hætt á „Heildsölunni”, var framtlb Bar- böru tryggð. Hún fór beint inn á New York Plaza og fékk þar 7 þúsund dollara á viku. Gould var aftur á móti atvinnulaus og fékk 50 dollara á viku I atvinnuleysis- bætur. Hann viöurkennir, aö gengi hennar hafi sært hann: „Þegar hún var oröin fræg stjarna, varö ég aö taka á öllu, sem ég átti til aö reyna aö taka ekki of alvarlega þá staöreynd, aö ég var ekki stjarna. Gould tókst vel aö dylja þetta, svo fáa grunaöi, hve sár hann var. Þó viöurkenndi hann erfiö- leika sina fyrir nánustu vinum sinum: „Ég veit um gildrurnar. En vandamál okkar er óvenju erfitt, þvl viö erum fólk, en ekki brúöur. Viö elskum hvort annab”. Barbara notfæröi sér hinn skjóta frama og tók tilboðum frá Kaliforniu, Miami, Chicago... svo hún var á stöðugum feröalögum. Aöskilnaöurinn var erfiöur. Þeg- ar hún fór til Hollywood til aö koma fram I sjónvarpsþætti Din- ah Shore, grét hún á hverju kvöldi Iheila viku. Þaö var ljóst, að ann- aö hvort uröu þau að slita sam- bandinu eöa ganga I hjónaband. Þau giftu sig i Miami Beach 13. september 1963. Hjónabandiö leysti þó ekki erf- iðleika þeirra. Elliott Gould, sem oftast var atvinnulaus, fannst stööugt erfiöara aö halda sjálfs- viröingu sinni. „Þetta var hræöi- legt fyrir mig. Ég var ekki herra Streisand. Ég vildi vera þekktur undir eigin nafni, Elliott Gould”. Þau áttu eftir aö eiga saman góöar stundir, en þau vissu bæöi, aö þau voru aðeins aö fresta hinu óhjákvæmilega. En fyrir þaö, sem átti eftir aö gerast, áfelldist enginn Barböru, ekki einu sinni Elliott Gould. (1 næstu VIKU segir frá fæö- ingu sonarins, skilnaöinum, Óskarsverðlaunum og nýja elsk- huganum). 43. TBL. VIKAN 33

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.