Vikan


Vikan - 24.10.1974, Side 35

Vikan - 24.10.1974, Side 35
SKÓGINN Framhalds saga 18 hluti gengnum vökudraumum og slynglegum ráöageröum. En undir kvöld næsta dag varö henni illt. HUn varpaöi frá sér verkjum og óþægindum og kölduflogunum, sem komu snögglega, af því a& þetta ruglaöi draumum hennar og ráöageröum. Lew kom inn I her- bergiö sföla kvölds. Hann virtist alveg uppgefinn. Hún sá, aö hann athugaöi hana vandlega. — Ég er ekki upp á þaö bezta i kvöld, sagöi hún dræmt. - — Þaö hlýtir alltaf aö veröa einhver afturkippur, þegar svona stendur á. Þaö er einn þáttur i batanum. Hún tók eftir þvl, aö hann at- hugaöi ekki hitann á enninu á henni, eins og hann haföi gert undanfariö. Hann snerti yfirleitt alls ekki viö henni — rétt eins og hann vildi ekki vita, hve heit hún var. Hún minntist ekkert frekar á vanliöan sina. Þvi að tala um hana, jafnvel að hugsa um hana, heföi gert hana enn hræðilegri en hún var fyrir. Hann hörfaði frá rúminu, hryggur á svip. Hún kannaðist vel viö svipinn en samt var þetta andlitiö á ókunnugum manni. — Carol kom til bæjarins i dag, sagöi hann. — Hún ætlar aö vera hjá honum Viktor um jólin. Þegar ég sagöi henni, að ég væri alveg á kafi i þessari flensu og lungna- bólgu, vildi hún endilega hjálpa mér. Ég sendi hana til Rudy . . . þú veizt, handan viö sögunar- mylluna. Mamma hans er búin aö fá þaö I bæöi lungu. Carol ætlar aö hjúkra henni og sjá um heimiliö. — Hún er sýnilega ákveöin aö krækja I hann Viktor. Liklega nær hún .heldur ekki i neinn annan. — Ég sagöi henni, aö sjálfsagt gæti hún náö I einhvern annan betri. En hún er nú býsna þver. Svo gæti lika hugsazt, að viö þekkjum piltinn ekki til hlitar. Aö þvi er Carol segir, er hann góöur i sér og tilfinninganæmur. Þaö er yfirleitt ekkert aö honum, nema þetta, aö einhver hefur taliö hon- um trú um, aö snoturt andlit og falleg föt séu allt sem þarf til þess aö gera manninn aö almennileg- um manni. — Faröu nú ekki aö vera mein- legur, hvæsti Rósa. — Viktor er ekki annaö en tuska. Carol má eiga hann. Hann er ekki annaö en leifar eftir mig. — Ég sagöi henni, aö þaö aö lifa þarna úti I skóginum væri heldur innantómt lif. En I hennar augum er þaö alveg dááamlégt. Fullt af lifi og tilgangi. Hún sagö- ist hafa getaö fariö meö móöur sinni og stjúpa til Evrópu eöa gifzt einhverjum vixlara I New York eöa Washington. En i henn- ar augum yröi þaö innihaldslaust lif. Hún sagöi: — Ég er meö stóra fætur og vil hafa fasta jörö undir þeim. Rósa sagöi: — Þetta er bara af þvi aö hún er ólagleg. Viktor er ekkert skotinn I henni, heldur hefur hún bara klofest hann. Læknirinn gekk til dyra en staönæmdist þar, — Viö Carol töl- uöum mikiö saman. Ég spuröi hana meira aö segja, hvaö honum Neil Latimer fyndist um þig. Hún er afskapleg hreinskilin. Rósa reis upp og greip fram i: — Og hvaö sagöi hún? — Aö þú værir ein þessara töfr- andi kvenna, sem alla langar til aö eiga. Rósa hallaöi sér aftur. — Þaö er nú hrós, Lew. Þú ættir aö vera stoltur af þvi aö konan þin skuli vera svona girnileg. — Já, liklega ætti ég þaö. Hann gekk út og dró huröina aö stöfum á eftir sér. Siöan slysiö varö, haföi hann sofið i auða herberg- inu. Hún svaf meö hitasótt og drauma og vaknaöi ööru hverju til þess aö eyöa þessum draum- um. Húndró teppiö um heröarnar á sér, þvi aökalt var I herberginu. Hugur hennar var á ferð og flugi, stjórnlaus. Mest hugsaöi hún þó um Latimer. Þaö sem Carol haföi sagt, þýddi sama sem, að enn beiö hann hennar. En nú mátti hún bara ekki veröa of lengi veik. Þaö mundi ekki liöa á löngu áður en önnur kona gengi i augun á honum, og þá mundi karlmanns- girndin blossa upp i honum. Henni var aö veröa kalt, svo að hún lagöistút af. Nýi veturinn var kominn meö snjó. Hann hrúgaöist niöur á gluggasylluna og markaöi svarta rák i myrkrið. Hún sofnaöiog vaknaöi aftur og fannst hún vera hvild og höfuðiö ekki eins hitasóttarkennt. Dyrnar opnuðust og hún heyrði fótatak læknisins og sá hann siöan óljóst, I náttfötunum. Ljósiö viö rúmiö hennar kviknaöi. Hann stóö þarna viö rúmiö og horföi niöur fyrir sig og beint framan I hana. Augu þeirra mættust. — Ég er hræddur viö þetta. Mér likar ekki þessi afturkippur. Stóri hviti lófinn á honum lagðist á enni hennar. — Finnst þér þú vera með hita? — Nei, ég er betri. Ég hef sofiö. • — Ég ætla nú samt aö gefa þér súlfa. — Já, ég vil allt til vinna, aö komast á fætur. Ég vil fara aö hreyfa mig. Hún lagði höndina aftan á hálsinn. — Þaö er allt i lagi nema verkurinn hérna. — Þú hlýtur aö hafa skaddaö einhvern liö, eöa teygt háls vööva, þegar þú dattst. ' Hann kom meö vatn og tvær hvitar töflur. Þegar hún haföi gleypt þær, breiddi hann ofan á hana. — Láttu ljósiö loga, sagöi hún, — þaö er skemmtilegra. Lampinn varpaöi frá sér ofur- litlum björtum þrihyrningi. Birt- an féll á náttborðið. Þar var þunnt ryklag. Hún sagöi viö sjálfa sig, aö frú Neil Latimer mundi ekki þurfa aö hafa neinar slóöa- fengnar stelpur eins og hana Jennie, sem taldi eftir sér hvern snúning. Þarna yröi fullt af þjón- ustustúlkum, sem hver væri full- komin á sinu sviði. Þessir vökudraumar hennar fóru aö veröa ruglingslegir og uröu aö svefndraumum, smám- saman. Þegar fram á nóttina kom, heyröi hún simann hringja. Svo fór maðurinn hennar niður til þess aö þagga niður I honum. En skömmu seinna fór hann út, og hún vissi, að hann hafði verið kallaöur út af skyndingi. Þaö var Jennie, sem færöi henni matinn hennar og meöaliö. Læknirinn þaföi ekki komiö heim aftur, en hann haföi hringt og sagt A fyrir um hjúkrun konu sinnar. Stúlkan haföi nú skipt á ein- Æ kenniskjólnum fyrir bláa skyrtu Æ f CERIÐ GÓÐ KAUP! * EITTHVAÐ FYRIRALLA HÚSGAGNAÚRVAL Á 2 HÆÐUM hlemmur StrætisJ.Rvk. Lau« Húsgagnaverslun Reykjavíkur hf. BRAUTARHOLTI 2 SÍMI 11940 43. TBL. VIKAN 35

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.