Vikan


Vikan - 24.10.1974, Síða 43

Vikan - 24.10.1974, Síða 43
„Margir hafa reynt aö komast yfir hana, en illa hefur fariö fyrir flest um”. ,,0g er eina leiöin út úr dalnum yfir skriöuna?” spyr örn, Saknaöarglampa bregöur fyrir I augum konungsins. ,,Nei, en viö lok uöum hinum veginum meö ókleifum vegg”. ár. Þegar Visigotar villimennirnir lögöu taöi veginum og þiö yfir hana”. 'Lrui 5S» Leiösögumennirnir ungu fylgja Erni og Gawain til borgarinnar, þar sem undurfagrir garöar eru kringum snyrtileg^ husin og allt er gerólikt niöur- nlddu landinu, sem þeir fóru nýlega um. ,,Hér hv \r aldrei veriö strlö”, kallar örn upp yfir sig. Hallardyrnar standa opnar og óvaröar. Hvergi er hermann aö sjá og fólkiö starir á komumenn eins og þaö hafi aldrci séö vopnaöa menn fyrr. ,,Þjóö mln hefur búiö I þessuin dal I tvö hundr herjuöu á sléttunum, vorum viö öruggir, þvl ekki I aö herja i fjöllunum. Svo féll skriöan og eruö fyrstu mennirnir, sem hefur tekizt aö komí ..Brjálæöingurinn Cyril hefst viö hinum megin veggsins. Stundum heyra varömenn kveinstafi fórnarlamba hans á nóttunni”. ,,I>á hefur alger friöur og eindrægni ríkt 1 þessum fallega dal I tvö hundruö ár”, segir Gawain hrifinn. ,,l»á hlýtur offjölgun aö vera vandamál hérna”. ,,Hún væri þaö, ” segir konungurinn til samþykkis, ,,ef óeirö gripi ekki unga fólkiö I dainum. 1 augum þess kemur einhver fjarræna og svo er þaö íariö. Enginn veit hvert eöa hvernig! ” Næsta vika — 1 gildru. 113^ © VCing Fentuie* Syndicate, Inc., 1974. World righu reeerved. © P'jzi's 4-7 Konungurinn tekur kurteislega á móti þeim og kynnir leiösögumenn þeirra fyrir þeim: ,,i>etta er döttir mln, Karinena prinsessa og þetta er Airik, tamninga- maöur, unnusti hennar”.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.