Vikan


Vikan - 24.10.1974, Blaðsíða 47

Vikan - 24.10.1974, Blaðsíða 47
Persónuleikatafla Punktar Þáttur aö 12 aö 24 aö 36 aÖ 48 aö 59 aö 70 aö 81 aö 92 93 og fleiri. F Frómlyndi T TrtíhneigB S Skýnsemi M Meövituð gagnrýni G GuBleysi. gætir HtiB sem ekki. gætir svolitiB. OQ M *5" CTQ *1 2. 5' co 0Q gætir mjög greinilega gætir töluvert. OQ « *í’ &>• ! Cð 3 O. OQ M n' s O: ,0Q ,a>- s CL gætir mjög. OQ M *< OQ 3 M ET 3 & Eldavélin NOVA 160 Hún hefur 4 hellur með stiglausri stillingu (2 hraðhellur, 1 steikarhellu, 1 hellu með sjálf- virkum hitastilli). Tveir ofnar. Sá efri rúmar 54 litra. Hraðræsir hitar ofninn i 200 gráður C á 6 1/2 min. Gluggi á ofni með tvöföldu gleri. Grill með teini og rafmótor. Sjálfvirkt stjórnborð með rafmagnsklukku, viðvörun- arbjöllu og steikarmæli. HxBxD = 850x695x600 mm. LITIR: Ljósgrænt, koparbrúnt og hvitt. ARMULA 1A. SIMI 86112. REYKJAvl K Hafiröu flesta F-punkta ertu áreiöanlega vel aö þér i boöoröunum tiu og trúir á þann guö, sem kirkjan pré- dikar. bú lifir frómu og syndlausu lifi. Þér hættir til aö vera of sjálfbirgingslegur. Þú ættir aö vera umburöarlyndari. Þú dæmir meöbræöur þina um of eftir boöoröum guös þins. Þér hættir sem sé til þess aö telja alla syndara og hiö versta fólk, sem ekki hafa sömu skoðanir og lifsviöhorf og þú. Þú hefur nefnilega gleymt hinum sanna anda kristninnar: aö elska náunga þinn eins og sjálfan þig. Hafiröu flesta T-punkta ertu bókstafstrúar. Þú ert sérstaklega trúaður maöur. Hvort sem þú þekkir til bibliunnar eöa ekki, lifiröu I anda hennar. Trú þln á guö á sér djúpar rætur og er mjög innileg. Þú ert sannkristinn. Þú ert sannfæröur um, aö ástin og kærleikurinn geti unniö bug á hatrinu og illskunni og þú reynir af fremsta megni aö skilja meö- bræöurþina. Einkum ertu umburöarlynd- ur viö þá, sem minni máttar eru og liöa þjáningar. Þú hjálpar þeim af fremsta megni. Hafiröu flesta S-punkta veitist þér erfitt aö trúa á skaparann. Þú hefur komizt að þeirri niöurstööu, aö hugsunin um guö skipti litlu sem engu máli. t staö þess aö biöja kýstu aö breyta rétt eftir eigin samvizku. Þú trúir ekki á kraftaverk og telur hvern og einn ábyrgan fyrir sjálfum sér. Þó ertu sannur mann- vinur því þó aö þú teljir trúna ekki sam- rýmast staðreyndum, ertu mjög umburö- arlyndur I garö trúaöra. Hafirðu flesta M-punkta lituröu á trú á æöri máttarvöld sem hættulitla draumsýn og bænir eru i þlnum augum heimskuleg timasóun. Þú telur veiklyndi og barnslega einfeldni vera meginástæöuna fyrir trúhneigö sumra. Vegna þess hve gagnrýninn þú ert á allt, reynirðu alltaf aö sanna hve trúarhug- myndir annarra eru haldlitlar og sýna trúuöum mönnum fram á þaö, hve fávis- leg trú þeirra sé. Þú ert sannfæröur um þaö, aö trúin stafi eingöngu af skorti á reynslu og heilbrigöri gagnrýni. Hafirðu flesta G-punkta ertu sannfæröur um, aö öll trúarbrögö séu úrelt og langt frá þvl aö vera I samræmi viö nútlma visindi. Þó bendir þessi algera höfnun þln á trúarhugmyndum og hug- sjónum til þess, aö þú hafir töluveröa trú- arþörf, en þú bælir hana niður af hinni mestu haröýögi. Þú ert haldinn efasemd- um bæöi um sjálfan þig og lifiö og hefur gefið upþ alla von um aö lifa fullkomnu llfi.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.