Vikan

Eksemplar

Vikan - 21.08.1975, Side 10

Vikan - 21.08.1975, Side 10
Brúnir iitir i/ Teppaverslun Friðriks Bertelsen er einn þeirra sjö aðila, sem hefur tekið þátt i sýningum Kaupstefnunnar h.f. frá upphafi, og tekur jafnframt þátt i vörusýn- ingunni i ár. Sýningardeild versl- unarinnar er á 140 ferm. og þar verða til sýnis allar mögulegar gerðir af gólfteppum, ofnum og með ryaáferð, úr ull, acryl og nælon. mynstruð og einlit. Auk þess sýnir verslunin margar gerðir af metravöru frá Finnlandi og Englandi. Teppaverslun F’riðriks hefur selt teppi frá árinu 1937, en það Saumavélaborðin eru komin aftur verðið er enn hagstætt. Borðin eru fáanleg úr álmi, tekk, eik og furu (nýtt). Tegund 1 040 fyrir töskuvélar, verð 39.500.- Skápanir fyrir töskuvélarnar eru með þriggja þrepa lyftibúnaði. 1. Neðsta staða: Vélin geymd. 2. Miðstaða: Fríarmurinn á vélinni er nú jafn borðplötunni. 3. Efsta staða: Fríarmurinn fyrir ofan Með smávægilegum breytingum er einnig hægt að nota þessi borð fyrir flestar aðrar saumavélar. Cauou Ef þér kaupið Canon- vasavél/ þá er ekki tjaldað til einnar nætur. Sendum i póstkröfu varahlutir, Einkaumboð, ábyrgð og þjónusta. Skrifvélin Suðurlandsbraut 12, simi 85277.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.