Vikan

Tölublað

Vikan - 11.09.1975, Blaðsíða 45

Vikan - 11.09.1975, Blaðsíða 45
JNUNUM >SI KZK EK EZKx Efni: □ = Hvítt (51). • = Mórautt (53). X = Sauðsvart (52). X = 2 I. saman. Mi = Eyða. Stærðir: 2, 4, 6, 8, 10, 12 ára. Prjónar: Hringprjónn nr. 5 .fyrir slétt prjón, Prjónafesta: 14 1 og 20 umf = 10x10 cm. nr. y/2 fyrir brugðningar, heklunál nr. 4V2. Notið aðra prjónastærð. ef með þarf, til þess Mynstur: brugðningur: 1 slétt, 1 brugðin. að ná réttri prjónafestu. Síétt prjón á hringprjón: allar umferðir sléttar. Efni: LOPI 2ára 4 ára 6 ára 8 ára 10 ára 12 ára Hvítur (51) 400 g 400 g 500 g 500 g 500 g 600 g Mórauður (53) 100 g 100 g lOOg 100 g 100 g 100 g Sauðsvartur (52) 100g 100g 100g 100g 100 g 100 g Bolur: Fitjið upp með hvítu 6 6 8 8 10 10 lykkjur, prjónið brugðning, alls ... 80 86 90 96 100 106 umf. Skiftið yfir á prjón nr. 5, prjónið slétt prjón og bætið við lykkjum í 1. umf, uns 84 90 96 102 108 114 lykkjur eru á prjóninum. Eigi peysan að vera hneppt, á lykkj- an, sem merkt er með ör á teikn. að vera í miðju að framan og brugðin alveg uppúr. Prjónið mynstur 1, síðan slétt með hvítu, þar til bolur mælist ... cm, eru settar á þráð fyrir hand- veg ............................ lykkjur hvoru megin. Geymið bol og prjónið ermar. Ermar: Fitjið upp með hvítu .... lykkjur, prj. brugðning, alls... umf. Skiftið yfir á p nr. 5 og slétt prjón, aukið jafnt út í .. lykkjur. Prjónið mynstur 1, þá slétt m. hvítu, bætið 2 1 við und- ir ermi í 6. hv. umf, alls 1 ... skifti, alls verða lykkjumar ... Þegar ermin mælist.............. cm, eru settar á þráð f. handv. ... 'y'- kjur. Sameinið bol og ermar á prjón- inn ,lykkjumar verða alls ...... Prjónið mynstur 2 og takið úr eins og hér segir: í 14. umf er 5. og 6. 1 prj. saman m. mó- rauðu. Eftir 15, umf er prj. aukalega ....................... umf m. mórauðu. í 16. umf er 4. og 5. hv. 1 prj. saman m. hvítu. í 25 umf er 3. og 4. hv. 1 prj. saman m. hvítu, og í 27. umf er 2. og 3. hv. 1 prj. saman m. hvítu. Prjónið nú m. mórauðu........... 23 25 6 27 7 30 8 33 9 36 9 Gætið þess að hafa mynstrið nákvæmlega fyr- ir miðju. Frágangur: Lykkjið saman hettuna að ofan. Saumið í vél (ekki zig-zag) .2 sauma (sitt hvoru megin við miðlykkjuna) og klippið á milli. Heklið með hvítu 2 umf fastmöskva í brúnirnar, stingið niður í 2. hv. 1. í 3. umf eru búin til hnappagöt með 7—9 cm millibili: heklið 2 keðjulykkjur og hlaupið yfir 1 fm í umf á undan. Neðsta gatið á að vera 2 1 frá brúninni að neðan og það efsta á miöjum brugðningi við hálsmál. Heklið loks 1 umferð með mórauðu frá réttunni. Pressið treyjuna 26 26 28 30 30 30 lauslega og festið hnappa á hana. 10 10 10 12 12 12 30 30 30 36 36 36 Skammstafanir: 3 3 4 3 3 3 1: lykkja 36 36 38 40 42 42 umf: umferð 26 28 31 35 38 41 sl: slétt prjón 6 6 7 8 9 9 br: brugðið prjón Hönnun: myn: mynstur Bára Þórarinsdóttir prj: prjón Öll réttindi áskilin 132 138 144 150 156 162 umf, og eru þá lykkjur alls 44 46 48 50 52 54 Takið prj. nr. 31/ og prjónið umf brugðning m. hvítu. Hettan: Prjónið slétt m. hvítu á p nr. 5, aukið jafnt út í 1. umf, 14 14 16 18 18 20 uns 1. eru 54 54 54 60 60 60 Þegar hettan mælist cm, er mynstur 3 prjónað. rl 18 19 20 20 21 22 IWAÐUR GETUR ALLTAF V{Ð SIG BLÖMUM BÆTT BLÓMABÚÐIN FJOIÍÁ GOÐATÚNI 2 GARÐAHREPP! SÍMI 4416G 37. TBL. VIKAN 45

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.