Vikan - 11.09.1975, Blaðsíða 20
Hún gekk fram á ganginn, og hann renndi
stólnum inn i herbergið og lokaði dyrun-
um að baki sér. Hún var næstum komin
að herbergi sinu, þegar hún heyrði skot-
in. Hún hljóp til baka og opnaði dymar.
Hún æpti.
Ilena lét fallast aftur ni6ur 1
stólinn. „Ég geri þaö ekki.
Ég get þaö ekki. Mér veröur illt I
maganum bara viö tilhugsun-
ina.”
Ljúfa hló hæönislega. „Hvaö
ertu eiginlega aö þvæla? Komdu
mér ekki til aö hlægja. Þú ert
engin saklaus lltil jómfrú. Ég veit
hvaö gekk á i þessum lika indæla
skóla þinum. Þú gerir eins og ég
vil, eöa ég fer núna á stundinni,
og þú getur skýrt út fyrir fööur
þinum hvers vegna ég vil ekki
búa lengur meö honum. Þá skaltu
sjá til hvort hann dásamar geröir
þinar — eöa hvort hann trúir einu
oröi, sem þú segir! ” Hún snerist á
hæli og strunsaöi út úr her-
berginu.
Ilena sat kyrr um stund, stóö
siöan hægt upp og gekk fram á
ganginn. Hún rakst utan I borö i
dimmum ganginum. Hún heyröi
rödd móöur sinnar út úr stofunni.
„Ert þetta þú, Ilena?”
„Já,” svaraöi hún.
„Vertu nú svo væn að ná I svo-
litiö meiri is handa okkur, viltu
þaö?”
„Já, Ljúfa,” svaraði Ilena.
Klingjandi hlátur móöur hennar
fylgdi henni inn I eldhúsið.
— 0 —
Veikt hljóö varö þess valdandi,
aö hún reis i skyndi upp i rúminu.
Hún leit snarlega á móöur sina.
Ljúfa var I fasta svefni meö
annan handlegginn lagöan yfir
augun til aö hlifa þeim fyrir
ljósinu. Amerikaninn lá hiö næsta
henni á maganum, hrjótandi.
Þar kom hljóöiö aftur. Veikt
Iskur eins og I hjóli á hjólastói.
Kaldur óttinn læstist um hjarta
hennar. Hún teygöi út hendina og
ýtti I flýti viö móöur sinni. Ljúfa
settist upp. Hún neri augun.
„Hvaö, hvað?”
„Flýttu þér, mamma,” hvislaöi
hún, „inn Inæsta herbergi! Flýttu
þér!”
Nú var Ljúfa glaðvöknuð og
augu hennar skinu af ótta. Hún
lagði af staö fram úr rúminu, en
stansaði svo. Þaö var oröiö of
seint. Dyrnar voru aö opnast.
Þar sat baróninn i hjólastólnum
sinum og horföi á þær. Andlit
hans var hvitt og sviplaust,
augnaráö hans kalt.
Amerikaninn steig út úr rúminu
og teygöi sig eftir buxunum meö
skjálfandi hendi. „Ég — ég get
skýrt þetta allt,” stamaöi hann.
Varir barónsins hreyföust
varla. „Út meö yöur.!”
Maöurinn hljóp hræddur út úr
herberginu. Andartaki seinna
heyröu þau útidyrnar skella aftur
á hæla honum.
Þarna sat baróninn I stólnum
sinum og horföi á þær. Þær störöu
á móti. Ljúfa seig öll saman niöur
i rúmiö, en Ilena hallaði sér fram
og hélt laki upp aö brjósti sér.
Loks tók faðir hennar til máls.
Hann hvessti augun á Ljúfu.
Það var eins og hann tætti hana i
sig meö augnaráðinu. „Þaö er þér
ekki nóg, að ég skuli láta sem ég
sjái ekki hvern mann þú hefur að
geyma vegna þess aö ég elskaði
þig og fannst ég á einhvern hátt
vera ábyrgur fyrir þér. Þú hatar
mig svo mikiö, að þú gerir hóru úr
þinni eigin dóttur.”
Ilena sagöi: „Pabbi, þaö var ég
sem — ”
Faðir hennar leit á hana. Hún
haföi aldrei séö daprarara augna-
ráð á ævinni. „Klæddu þig I eitt-
hvaö, Ilena,” sagöi hann bliölega,
„og faröu inn I herbergiö þitt.”
Þögul klæddi hún sig i sloppinn
sinn og lagöi af staö i gegnum
dyrnar. Hann renndi stólnum
litiisháttar aftur á bak til aö hún
kæmist fram hjá honum, og hendi
hans strauk um handlegg hennar.
Hönd hans var köld sem is.
Hún gekk fram á ganginn, og
hann renndi stólnum inn i her-
bergið og lokaði dyrunum aö baki
sér. Hún var næstum komin aö
dyrunum á herbergi sinu, þegar
hún heyröi skotin. Hún hljóp til
baka og opnaöi dyrnar. Hún æpti.
Móöir hennar lá dáin þversum i
rúminu, faðir hennar i stólnum og
byssan lá enn rjúkandi á gólfinu i
seilingarfjarlægö frá teygöum
fingrum hans.
Faðir hennar lét henni ekki
eftir neina peninga, en eftir
móöur sina fékk hún eignir, sem
numu meira en sextiu þúsundum
dollara. Ilena tók peningana,
fór til Monte Carlo og tapaöi þeim
öllum á einni viku. Henni leiö
betur þegar peningarnir voru
búnir. Henni fannst hún hreinni.
Slöan fór hún til Nice og heimsótti
vinkonu sina.
Þaö var þar, sem hún hitti
Cesare i fyrsta sinn. Hann haföi
orðið annar I kappakstrinum,
sem haldinn var þar árlega. Þaö
var einnig þar, sem hún fann
nýjan lifimáta. Þaö var alltaf ein
hvers staöar rikur maöur, sem
var fús til aö hjálpa henni, likt og
móöur hennar. Og þaö var ein-
hvern veginn eins og hlutirnir
hættu aö skipta hana nokkru,
þegar hún fann hve lik hún var
oröin móöur sinni.
Hiö eina, sem máli skipti, var
dagurinn i dag. Og hve mikið llf
henni tækist aö kreista út úr
honum — eöa inn I hann.
14. kapituii.
Cesare gekk aftur inn i setu-
stofuna. „Tonio!” kallaöi hann.
Tonio birtist I dyrum setustof-
unnar með fullan poka af mat-
vörum i fanginu. „Yöar göfgi!”
hrópaði hann. „Þér hafið komiö
snemma heim!” Hann lækkaöi
róminn og hvíslaöi, eins og hann
væri aö leggja á ráðin um eitt-
hvert myrkraverk, um leiö og
hann leit ibygginn i átt til svefn-
herbergisdyranna. „De Bronczki
barónessa er — ”
„Ég veit,” greip Cesare fram i
fyrir honum. „Viö höfum hist.
Hvar hefur þú veriö?”
Rödd Ilenu barst þeim frá
svefnherbergisdyrunum. „Ég
sendi hann út til aö kaupa eitt-
hvaö i matinn. Mér datt i hug aö
þaö gæti verið gaman ef viö borö-
uöum hérna i kvöld.”
Cesare sneri sér viö og leit á
hana. Hún var I svörtum buxum,
sem voru eins og Iimdar viö
lendar hennar, i gylltri blússu og
gylltum skóm. „Hélstu þaö, já?”
spuröi hann. „Hvaö kom þér til aö
ætla aö ég vildi boröa heima?
Hvernig vissir þú aö ég var ekki
búinn aö ráöleggja aö snæöa á E1
Morokko?”
Hún hló og hristi höfuðið. Sitt
svart hár hennar geislaöi er hún
gekk inn I stofuna. „Nei, Cesare.
Viö gætum þaö ekki. Ekki i
kvöld.”
„Hvers vegna?”
Hún leit beint framan i hann.
„Ég gæti ekki farið á E1 Morokko
i þessum fötum. Þetta eru einu
fötin, sem ég tók meö mér.”
Hann staröi á hana. „öll? Og
hvar eru hin?”
Hún tók utan um kinnar hans
og kyssti hann á aðra. Siöan gekk
hún yfir aö sófanum og settist.
„Tonio, færöu okkur hanastél,”
sagöi Cesare.
Tonio bukkaöi sig og beygöi.
„Já, yöar göfgi.” Hann fór aftur
inn i eldhúsið.
Cesare leit niður til hennar.
„Hvaö kom fyrir öll hin fötin
þin?”
„Þau eru I Kaliforniu,” sagöi
hún einfaldlega. „Allt, sem ég
haföi meö mér eru þessi — og
minkakápan. Hótelstjórinn var
heldur ekkert skilningsrikur.
Hann læsti herberginu minu
þegar þessi kvenmaöur lokaöi
reikningnum minum. Sem betur
fór var ég enn meö flugfarseöilinn
til New York I veskinu minu. Svo
ég fór út á flugvöll og hér er ég.”
Hún brosti viö honum. „Var ég
ekki heppin?”
Aöur en honum gafst ráörúm til
aö svara var Tonio kominn aftur
inn I stofuna. „Hanastél,
signore,” tilkynnti hann.
— 0 —
Tonio lagöi kafflkönnuna, sem
var úr silfri, og smáa bollana á
litiö boröiö fyrir framan sófann,
20 VIKAN 37. TBL.