Vikan

Tölublað

Vikan - 29.12.1975, Blaðsíða 4

Vikan - 29.12.1975, Blaðsíða 4
 • "mMt í| vp® |^| n| |i j|h|| r o>s 1 : > J* ■ ' ■ÍÍHitfUáÍ.'.TlláMM Á hið litskrúðuga jólaborð Her- manns Ragnars vantar ekkert. Þarna eru allir jólalitirnir vel kynntir, á grænum dúknum standa alltr jólasveinarnir og spegla sig í gljá- fcegðum eplunum. Og á milli grenikönglanna hefur Hermann lagt á borð fyrir 6, og jólaölið er sopið úr silfurbikurum. til, að saumaklúbbur frúarinnar hélt upp á aldarfjórðungs afmæli sitt um kvöldið, og borðið átti að skreyta hvort eð var, svo Sigmundi var bæði ljúft og skylt að taka á móti okkur. Eftir borðskreyt- inguna var verksviði Sigmundar lokið, því frúin bjó til matinn, og þótti báðum það réttlát verka- skipting. t Hermanni Ragnari er fleira til lista iagt en að kenna dans og ,,Það er ágætt að taka aðalœfingu ájólaborðinu. " stjórna barnatíma sjónvarpsins. Við fréttum það á skotspónum, að Hermann hefði hvað eftir annað komið fjölskyldunni á óvart með frumlegum og skemmtilegum borðskreytingum, og því leituðum við hann uppi í sjónvarpinu, og málið var auðsótt, því hann sagði, að ágætt væri að taka aðalæfingu á jólaborðinu í tæka tlð fyrir jól. Það var eins og gánga inn í sjálf jólin að koma til Hermanns, fyrir PftfG PONG ^ ^ BORÐTENNISSPAÐAR, KÚLUR OG NET, SAMSKONAR A J OG HINIR HEIMSFRÆGU KÍNVERSKU TENNISLEIKARAR^^^ NOTA BORGARFELL SKÓLAVÖRÐUSTÍG 23 SÍMI 11372 4 VIKAN 52. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.