Vikan

Tölublað

Vikan - 29.12.1975, Blaðsíða 5

Vikan - 29.12.1975, Blaðsíða 5
I tilefni aldarfjóröungs afmælis saumaklúbbs frúarinnar hefur.■ Sig- mundur skreytt þetta frumlega og sérstæða veisluborð. Eftir borðinu endilöngu standa þrtr smíðajárns- Ijosastjakar, sem skreyttir eru mosa og blómum, sem Sigmundur hefur þurrkað úr garðinum sínum. Þetta er þ'ví haustborð, frekar en jóla- borð, eins og litirnir gefa til kynna, sem Sigmundur hefur skreytt fyrir okkur. 'lnni á milli kaðlanna, sem mynda kaflamynstur á borðinu, hefur Sig- mundur lagt á borð fyrir 14 manns. hádegi á laugardegi. Jólaplata á fóninum, gljáfægð epli, og jðla- stjarnan, sem fylgt hefur fjölskyld- unrÆ í 25 ár, skartaði á jólaborð- inu. Það vantaði aðeins greni- ilminn. 0ti á Hótel Loftleiðum hafði Hilmar veitingastjóri hótelsins skreytt sitt jólaborð og sýndi okkur, hvernig hann myndi taka á móti matargestum, hvort eð væri á vegum hótelsins eða gestum á hans eigin heimili. Heima lætur Hilmar sér ekki nægja að skreyta jólaborð- ið, heldur býr hann oft og gjarn- » 1 Sigmundur er eflaust farinn að leggja drög að jókaborðskreyting- unni. an til matinn, enda lærður mat- sveinn og hefur sú menntun eflaust komið honum að góðu gagni sem veitingastjóri Hótels Loftleiða slð- ustu fimm árin. H.S. brothef vasareiknivél ífc HENTUG JÓLAGJÖE ífc FYRIR ÁRAMÓTAUPPGJÖRIÐ BORGARFELL SKÓLAVÖRÐUSTÍG 23 SÍMI 11372 TEGUND 508AD MEÐ MINNI VERÐ KR. 52. TBL. VIKAN 5

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.