Vikan

Tölublað

Vikan - 19.02.1976, Blaðsíða 28

Vikan - 19.02.1976, Blaðsíða 28
Á síðastliðnu ári gerði ferðaskrifstofan Úrval sér far um að bjóða viðskiptavinum sínum aðeins úrvalsferðir til sólarlanda. Um leið og við þökkum samferðafólki okkar ánægjulega viðkynningu, minnum við á, — að ferðaskrifstofan Úrval mun á þessu ári bjóða ykkur meira úrval af sólarferðum en nokkru sinni áður. Gríptu sólina þar sem hún gefst! FERDASKRIFSTOFAN URVAL Eimskipafélagshúsinu simi 26900 ÞAD SEM A UNDAN ER KOMID: Marianne d'Asselnat gengur full eftirvæntingar og ástar t hjónaband aðeins 17 ára. En eiginmaðurinn er ekki allur, þar sem hann er séður, og þegar Marianne kemst að því, að hann hefur lagt brúðkauþsnótt þeirra undir í spilum_og taþað__ skorar hún hann á hólm. Eftir að hafa orðið eiginmanninum að bana og kveikt óviljandi t ættaróðalinu, flýr hún í ofboði. Sjóari, sem kallast Svartbakur, tekur að sér að flytja hana með leynd yfir til Erakklands ásamt frönskum flóttamanni. Skiþ þeirra brýtur á strönd Bretagne- skagans, þar sem Svartbakur hverf- ur Marianne, en hún og franski flóttamaðurinn, Jean Le Bru, lenda í klóm strandþjófa. Foringi strand- þjófanna er fullur tortryggni íþeirra garð, hann lokar Jean inni, og Mari- anne virðist lítið betur sett, þðtt hún sé ekki í hlekkjum. Hún lœtur Morvan halda, að hún sé í dular- fullum erindagerðum á Frakklands- grund, en hann hyggst afla sér frekari vitneskju um ferðir hennar. Með aðstoð krypþlings, sem er skraddari hjá Morvan, kemst hún ti' fundar við Jean og tekst að sannfæra hann um vináttu sína. Hann vill meira en vináttu __ og fær það... Od fyrir var nóttin dimmari cn áður. Vindhviða tók í'tcppið og hún var næstum dottin um koll. Sem snöggvast flögraði það að henni að flýja þarna á stundinni, en hún bægði frá sér þeirri freist- ingu. Þegar á allt var litið var það ekki Jean að kenna, þótt hún hefði ekki yndi af samförum og ef hún átti að vera fullkomlega hreinskil- in við sjálfa sig, þá hafði hún sjálf boðið þessu heim. Auk þess batt sameiginlegt ráðabrugg þeirraa gcgn strandþjófunum hana við Jean. Samningur var ávallt samn- ingur. Hún snéri baki við lynghciðinni, þcssari freistandi undankomuleið og fór inn í húsið aftur sömu leið og hún hafði komið. Varla hafði hún breitt sængina upp yfir höfuð, er hún heyrði lykli snúið. Skraddarinn, þessi kroppinbakur hafði staðið við orð sín. 6. Kafli — Maðurinn frá Goulven. Næsta morgun kom í ljós að Jean Le Bru var flúinn og Marianne fannst heimur hennar hruninn til 28 VIKAN 8. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.