Vikan

Tölublað

Vikan - 09.12.1976, Blaðsíða 6

Vikan - 09.12.1976, Blaðsíða 6
KAFFIÐ fráBrasilíu OGENNERUJÓLÍNÁND. Þegar jólin nálgast förum við að hugleiða, hvernig helst megi gleðja vini og ættingja. Alltaf eigum við einhverjar tómstundir, þrátt fyrir kapphlaupið við tímann og væri nú ekki upplagt að nota þær til að útbúa sjálf jólagjafirnar. Þið fáið hér uppskrift af skraut- legum hunangskrökkum, sem gaman væri að baka og gefa litlum vinum sínum í skrautlegum bauk, þeir eru alls staðar til. Svunta hentar fyrir alla og þá ekki síður grillhanskarnir og tehettan. Og hvernig líst ykkur á myndaramm- j ana? Þeir geta glatt bæði unga og aldna, það þarf bara að velja mynd með tilliti til þess hver á að þiggja rammann. HUNANGSKÖKUR Dragið fígúrurnar upp á smjör- pappír, klippið þær út og skerið með hníf eftir sniðinu. Deigið: 250 gr hunang 1 tsk. kanill 1 tsk. negull 1/2tsk. engifer 2tsk. pottaska 1 eggjarauða 1 1/2tsk. hjartarsalt 250 gr hveiti. Hunangið er brætt í potti og kryddinu hrært saman við, pott- askan er hrærð með eggjarauð- unni og blandað út í. Hjartar- saltinu er blandað í hveitið og allt hrært saman í deig. Deigið er látið bíða á köldum stað til næsta dags. Þá er það flatt út frekar þykkt og fígúrurnar skornar út eftir sniðinu. Ofnplatan er smurð og stráð á hana hveiti og kökurn- ar síðan bakaðar í 6—8 mínútur í 175 gráðu heitum ofni. Þegar kökurnar eru kaldar eru þær skreyttar. Skreytinguna búum við til á þennan hátt: Hrærið saman 1 eggjahvítu, safa úr hálfri sítrónu og 125—150 gr af flórsykri. Það þarf kannski meira en einn skammt, en munið að fylgja hlut- föllunum. Litiö nú með ávaxta- litum smáskammta, notið kakó til, I að fá brúnan lit. Svo notið þið hugmyndaflugið og skreytið litlu manneskjurnar eins og ykkur líst best. MYNDARAMMAR: Þið notið tvo pappabikara og klippið tvo sentimetra frá botnin- um, klippið kantana í boga — eða hafið þá slétta eftir smekk hvers og eins. Þið veljið myndir í rammann, klippið þær í rétta stærð og klippiö svo út skífu úr gull- eða silfurlitum stífum pappír. Límið svo bikarbotnana á sína hvora hlið skífunnar, klippið svo inn í skífuna eins og sést, að gert hefur verið á myndinni. Setjið svo snúru í rammann og gætið þess, að myndin snúi rétt við. SVUNTA: Þið notið okkar snið og stækkið það eins og upp er gefið, eða kannski eigið þið gott snið sjálf. Saumið skábönd á hliðarnar og að neðan, en faldið barmstykkið. Teiknið myndirnar á strauflísilín og klippið þær út. Strauið þær svo á það efni sem á að skreyta með, og saumið þær fastar á í vél. Myndirnar eru svo saumaöar á sjálfa svuntuna með keðjuspori. Saumið böndin á svuntuna, en bandið um hálsinn festið þið bara annars vegar og hafið hringi hins vegar, þá er auðvelt að ráða hve langt bandið er, eftir stærð þess sem ætlar að nota hana. GRILLHANSKAR OG TEHETTA: Þið hafið sömu aðferð og við svuntuna. Sniðið sést greinilega í miðjunni. Sem einangrun í tehett- una er upplagt að nota frauð- gúmmí eða polyestervatt, það er auðvelt að þvo hvorttveggja. Fóðrið í grillhönskunum er tvö lög af frottéefni. Nýjar loftþéttar umbúÖir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.