Vikan

Tölublað

Vikan - 09.12.1976, Blaðsíða 30

Vikan - 09.12.1976, Blaðsíða 30
 Hadda fer í búðir j Bráðum koma blessuð jólin, börnin fara að hlakka til. Ekki er því að neita, að jólagjafirnar eiga sinn þátt i tilhlökkun barnanna. í Tómstundahúsinu Laugavegi 164 fást þessar bensinstöðvar úr plasti, frá STELCO og kosta frá kr. 3.500—5.000. Hjá Jóni og Oskari. Laugavegi 26, og í Verslanahöllinni fást þessi stálhnífapör. Þau kosta kr. 2.980, en án hnifs kr. 1.800. Hjá Þorsteini Bergmann, Lauf- ásvegi 4, Skólavörðustíg 36 og Hraunbæ 102, fæst þessi hakka- vél og grænmetiskvörn með þrem mismunandi rifjárnum. Hakkavélin er frönsk frá Moli- nex og kostar kr. 11.650. Mjög eftirsóknarvert heimilistæki. Þessi vandaða italska leðurtaska úr kálfsskinni er ein af mörgum fallegum töskum, sem Tösku- og hanskabúðin að Skólavörðustig 7 er nýbúin að fá. Taskan fæst í fjórum litum, svörtum, dökk- brúnum, rauðbrúnum og dökk- bláum, og kostar kr. 15.790. Þessi austurlensku, handunnu teppi frá Pakistan eru úr ull og fást í Málaranum Bankastræti j 7a. Þau kosta frá kr. 16.156, sem er óvenju lágt verð. Völuskrín, Laugavegi 27, er sér- verslun með þroskaleikföng fyrir börn á öllum aldri. Einnig selur verslunin þessa skemmtilegu föndurkassa, þar sem allt efni er tilsniðið og þvi mjög auðvelt fyrir börnin að setja það saman. Frá kr. 415—1.845. Gjöf ársins 1976 Eplarós. Þetta er sjötta skeiðin í dýrmætri seríu frá Georg Jensen. Skeiðin er úr Sterl- ing silfri, gullhúðuð og með blómamynd úr email. Hvert ár kemur ný skeið með nýju blómamynstri. Upplag hverr- ar skeiðar verður mjög tak- markað. Jóhannes Norðfjörð h/f. Hverfisgötu 49, Sími 13313 Laugavegi 5, Sími 12090 Já, hugsaði Sara, Desmond er kiðfættur. Hún hafði aldrei áður tekið eftir því.... „Flýttu þér nú og góða skemmt- un, ” sagði frú Lacey. Hún horfði á eftir henni út í bílinn, en þegar hún mundi eftir útlenda gestinum sínum flýtti hún sér inn í bókaherbergið. Þegar hún kom í dyrnar sá hún að Hercule Poirot hafði fengið sér kríu í hægindastól. Hún brosti með sjálfri sér þegar hún gekk í gegnum forstofuna inn í eldhúsið til að rabba við frú Ross. „Komdu sæta,” sagði Desmond. „Var fjölskyldan eitthvað að rífast yfir því að þú værir að fara út á krá? Þau eru mörgum árum á eftir tímanum, finnst þér það ekki?” „Auðvitað voru þau ekkert að rífast,” sagði Sara um leið og hún steig inn í bílinn. „Hvað á það að þýða að bjóða þessum útlenska náunga hingað? Hann er spæjari ekki satt? Eftir hverju þarf að spæja hérna?” „Hann er ekki að sinna starfi sínu héma,” sagði Sara. „Edwina Morecombe, amma mín, bað okkur fyrir hann. Mér skilst að hann hafi hætt störfum fyrir mörgum ámm.” „Hann líkist einna helst gömlum dráttarklár,” sagði Desmond. „Ég held hann hafi viljað kynn- ast gamaldags enskum jólum af eigin raun,” sagði Sara lógt. Desmond hló hæðnishlátri. „Það er nú meiri endemis vitleysan þessi jóladella,” sagði hann. „Ég skil ekki hvemig þú þolir þetta. ” Sara sveiflaði rauðu hárinu aftur á bak og setti upp þrjóskusvip. „Mér finnst þau skemmtileg!” sagði hún þrjósk. „Það er ómögulegt. Eigum við ekki heldur að stinga af til Scar- borough eða eitthvert á morgun?” „Það er útilokað. Ég gæti það aldrei.” „Hvers vegna?” „Það særði þau!” „Þvættingur! Þú veist að þér finnst ekkert gaman að þessum barnaskap.” „Kannski ekki, en...” Sarn þagn- aði. Hún gerði sér grein fyrir því, og það var ekki laust við að hún skammaðist sín fyrir það, að hún hlakkaði mikið til jólanna. Henni fannst reglulega gaman á jólunum en hún þorði ekki að viðurkenna það fyrir Desmondi. í hans augum var það fárónlegt að eyða jólunum í faðmi fjölskyldunnar. Éitt augna- blik óskaði hún þess að Desmond hefði ekki komið til Kings Lacey um jólin. I raun og veru óskaði hún sér þess eiginlega að Desmond hefði alls ekkert komið þangað. Það var miklu skemmtilegra að vera með Desmondi í Lundúnum en hér heima. Á meðan þetta átti sér stað voru Bridget og strákarnir að ganga heim frá vatninu. Þau voru enn að ræða um skauta og skautasvell. Úr lofti hafði snjórinn fallið í flyks- um, og þegar litið var til himins mátti sjá fyrir um það að áður en 30 VIKAN 50. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.