Vikan

Tölublað

Vikan - 09.12.1976, Blaðsíða 4

Vikan - 09.12.1976, Blaðsíða 4
SKRAUTLEGUR TENINGUR: Börnin hafa alltaf ánægju af að hjálpa til við undirbúning jólanna og ekki hvað síst að búa til jólaskrautið sjálf. Ánægjan er margföld á við það að fara út í búð og kaupa rándýrt skraut. Það þarf ekki að kosta miklu til við að búa til þessa hluti, sem við sýnum ykkur hér, þeir eru líka einfaldir og auðgerðir. Svo hjálpast allir á heimilinu að, það er alltaf gaman að svona dútli fyrir fullorðna sem börn. ÖSKJUR ÚR MJÓLKURFERNUM: Þið fylgið teikningunni. Ef þið notið líters fernu verður askjan um það bil 10 sentimetra há. i lokið þarf 7 sentimetra af fernunni (og þreidd fernunnar) og 2 sentimetra til að stinga niður í raufina. Litskrúðugur pappír er svo settur utan um öskjurnar, eða þær eru málaðar og skreyttar eftir smekk. SKREYTT KERTI: Klippið munstur út í silkipappír, munið að mæla pappírinn við kertið, ef munstrið á að ná hring- inn. Áður en pappírinn er festur við kertið, eigið þið að bræða paraffin (fæst í málningarvöru- verslunum) í litlum potti. Gætið þess að það ofhitni ekki — farið aldrei frá því á straum, því að það getur tekið eld. Dýfið nú litlum pensli í paraffinið, leggið munstrið á kertið og strjúkið yfir með penslinum. Það þarf að dýfa penslinum aftur í eftir eina eða tvær strokur og þið hafið paraff- inið við hita allan tímann, svo að það gangi vel í gegnum pappír- inn. Munið að hafa eitthvað undir tíl hlífðar borðinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.