Vikan

Tölublað

Vikan - 09.12.1976, Blaðsíða 59

Vikan - 09.12.1976, Blaðsíða 59
Emilía, Konstantín og börnin tvö, Irene og Iannis. Þremur vikum eftir að Emilía og Konstantin gengu í hjónaband á íslandi voru þau gefin saman á ný i Aþenu — og hér er einn prestanna að leiða þau kringum altarið. í garðinum við fjölbýlishúsið þar sem Emilia og Konstantín búa er allstór sundlaug, sem kemur sér vel á heitum sumardögum. Iannis litli var ekki gamall þegar hann byrjaði að skoða fornminjar með foreldrum sinum. — Hvað reyndist þér erfiðast í þessu nýja heimalandi? — Að skilja ekki málið. Ég ætla ekki að lýsa þvi, hvað mér leið oft illa að vera með fullt hús af gestum og skilja ekkert og geta ekkert sagt. En þetta lagaðist smám saman, og þegar árið var liðið var ég að byrja að komast inn í málið og búin að jafna mig á umhverfinu. Ég var svo heppin, að i fyrstu bjuggum við í húsi beint á móti tengda- foreldrum minum, og það var mér mikill stuðningur. Þau hafa verið mér afskaplega góð, og þar sem þau töluðu ekki annað en grísku, varð ég jafnóðum að nota það sem églærði i málinu. Tengdafaðir minn ernú látinn. Emilía vildi ekki gera mikið úr griskukunnáttu sinni, en grísk stúlka, sem hafði hjálpað mér að finna símanúmer hennar (símaskrá- in er að sjálfsögðu á grísku letri) og hringt fyrir mig var mjög hrifin af því, hve óvenju vel Emilía talaði grisku af útlendingi að vera. Þegar ég kom hrósinu til skila sagði Emilia eins og afsakandi: — Það hjálpar kannski, hve auð- velt ég á með framburðinn. Hljóðin eru mörg þau sömu og i íslensku, t.d. eru i griskunni hljóð samsvar- andi Þ og Ð, og svo er R mjög hart eins og hjá okkur. En ég er enn mjög lengi að lesa grísku og endist sjaldnast til að lesa dagblöðin. Til að fylgjast almennilega með kaupi ég oftast dagblað, sem hér er gefið út á ensku. — Er nokkur heimþrá i þér? — Nei. Ég hef eiginlega ekki tækifæri til að fá heimþrá, því ég fer heim á hverju ári. Maðurinn minn fer alltaf til íslands á vorin til að ganga frá kaupum á þorskhrogn- um og sjá um að senda þau, og þá er hann heima í heilan mánuð. Þá förum við öll, og ég verð venjulega eftir með börnin og er fram i júni. Ég fæ Morgunblaðið sent hingað, og svo fáum við oft gesti, frá íslandi, bæði kunningja og aðra, sem eru hér í viðskipta- eða em- bættiserindum og hafa þá samband við Konstantín. Þannig held ég svo miklu sambandi við ísland og fylgist svo vel með því, sem þar er að gerast, að mér finnst ég ekki sakna neins. Nei, nú segi ég ekki alveg satt, þvi á jólunum læðist 50. TBL. VIKAN 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.