Vikan


Vikan - 11.08.1977, Blaðsíða 29

Vikan - 11.08.1977, Blaðsíða 29
J s ,,Leyfðu mér að eiga við < in," segir Árni. ,,Mér sýnist hann ekki vera vanur því að handleika lensu eða skjöld." ,,Herra riddari, ég hef enga lensu, svo að við verðum að berjast með sverðum og skjöldum. Þegar barist er með lensum og skjoldum. eru þung högg það hættulegasta. Það gegnir hins vegar öðru máli um sverðm Þau eru hárbeitt, og það veit ungi riddarinr Hinn ungi riddari er alvarlegur og ögrandi. Annaðhvort Dinadan eða Árni verða að berjast við hann, ef þeir eiga að komast leíðar sinnar. Þeir halda nu af stað þrir saman. Hinn nýi félagi þeirra, sem heitir Gaston, segist vita um miklu styttri leið en þá, sem þeir höfðu ráðgert að fara. ,,Við erum á leið að leikunum," segir herra Dinadan. ,,Komdu með okkur, ef þú vilt. Kannski getum við kennt þér að nota sverðið, svo að þú meiðir þig ekki á því." © Kinji Features Syndicate. ir*c., 1977. World righte reserved Árni ræðst fram, hopar, tekur hliðarstökk, allt þar til keppinautur hans er kominn út í moldarhaug og leiknum er lokið. Hann fer með þa inn i skoginn, sem virðist endalaus, og á leiðinni veiða þeir sér til matar. Næst: Fálkaveiðimaðurinn Mí> ,,Þú gabbaðir mig, og það er óheiðarlegt," muldrar hann. ,,Þú hefur rétt fyrir þér," viðurkennir Árni, ,,ég gabbaði þig, en ef ég hefði ekki gert það, þá heföi hausinn fokið af þér."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.