Vikan


Vikan - 11.08.1977, Blaðsíða 9

Vikan - 11.08.1977, Blaðsíða 9
/" 1 — Helmingurinn af þeim lyga- sögum, sem ganga um mig, eru ósannar. synlegt, aö maðurinn minn taki lyfið inn í köldu vatni? eftir! — Ég vissi, að þetta myndi gerast einhvern daginn. I NÆSTU VIKU PALL HELGASON I FORSÍÐUVIÐTALI Hann heitir Páll Helgason og er Vestmannaeyingur í húð og hár. Hann er sonur hins kunna athafnamanns Helga Ben. og ekki hefur eplið fallið langt frá eikinni, því athafnasemi er Páli í blóð borin. Hann ræðir lífshlaup sitt við blaðamann Vikunnar, opinskátt og fjörlega. ,,Hver er þessi maður,” spyr ókunnugt fólk, þegar það er búið að aka með honum í kynnisferð um Vestmannaeyjar og hlusta á fjörlegar og umfram allt fróðlegar lýsingar hans á Eyjum fyrir og eftir gos. Vikan segir ykkur margt um Pál Helgason í næsta blaði. MEST UM PRINSA I þættinum Mest um fólk verður fjallað um alla hina ógiftu og myndarlegu prinsa í Evrópu. Það hefur færst í aukana á undanförnum árum að kóngafólk giftist bara venjulegu fólki og yfirleitt bíður almenningur spenntur eftir þvi hver verði sá lukkulegi eða sú lukkulega. Það er talsvert um ógifta prinsa í Evrópu og spurningin er svo hver verður sú lukkulega, þegar þeir fara á stúfana? DAGUR MEÐ BÖRN- UNUM í BÚSTÖÐUM Hvað verður um böm á skólaaldri, sem ekki komast i sveit á sumrin, og eiga foreldra sem vinna úti? — Flest þeirra sjá um sig sjálf og eyða deginum við leiki úti við. En það getur verið ósköp einmanalegt að koma alltaf aleinn heim i hádeginu og fá sér að borða, eða dvelja einn inni við, ef veður er slæmt. — Hermann Ragnar Stefánsson er mörgum kunnur fyrir danskennslu og hann hefur kennt börnum allt frá fjögurra ára aldri um margra ára skeið. Nú hefur hann tekið sig til, og í samráði. við Æskulýðsráð Reykjavikur og Bústaða- sókn, annast hann gæslu þessara barna á daginn. Vikan fylgdist með Hermanni og börnunum hans 64 á ferðalagi um Kjalarnes. VIKAN Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Kristin Halldórsdóttir. Blaðamenn: Aðalsteinn Ásb. Sigurðsson, Anna Kristine Magnúsdóttir, Sigurjón Jóhannsson. Útlitsteiknari: Þorbergur Kristinsson. Ljósmyndari: Jim Smart. Auglýsingastjóri: Ingvar Sveinsson. Ritstjórn, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing í Síðumúla 12. Símar 35320___35323. Pósthólf 533. Verð í lausasölu kr. 350. Áskriftarverð kr. 3.900 fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega, eða kr. 7.370 fyrir 26 tölubiöð hálfsárslega. Áskriftarverð greiðist fyrirfram. Gjalddagar: Nóvember, febrúar, maí, ágúst. 32. TBL. VIKAN 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.